Gulli: Ég vil helst ekki tapa leik á Akureyri Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. nóvember 2018 21:12 Valsmenn hafa sótt fjögur stig norður í vetur. vísir/vilhelm Guðlaugur Arnarsson, annar af þjálfurum Vals, var sigurreifur í leikslok í KA-heimilinu í kvöld eftir tveggja marka sigur á KA í Olís-deild karla. „Virkilega ánægður með að vinna leikinn. Við erum virkilega þakklátir fyrir þessi tvö stig á erfiðum útivelli í frábærri stemningu á móti góðu KA-liði.“ „KA-menn byrjuðu leikinn mjög vel. Voru að spila sína 6-0 vörn vel og Jovan var að verja mjög vel, bæði úr opnum færum og utan af velli. Það var að gera okkur mjög erfitt fyrir. Þess vegna náðu þeir að hanga inn í leiknum. Þetta var barátta tveggja varna,“ segir Guðlaugur. Valur hefur unnið öll landsbyggðarliðin á útivelli í vetur, það er ÍBV, Akureyri og KA. Guðlaugur sjálfur af landsbyggðinni, sér hann um að brýna strákana fyrir ferðalögin úr borginni? „Já klárlega. Sérstaklega hérna á Akureyri. Ég vil helst ekki tapa leik á Akureyri. Það er alltaf gott að koma norður,“ sagði Gulli sem lék með sameinuðu liði Akureyrar fyrir nokkrum árum við góðan orðstír. Valsarar sitja í 3.sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Hauka og kveðst Guðlaugur ánægður með þróunina í leik liðsins. „Við erum mjög ánægðir með stígandann í liðinu hjá okkur þannig séð. Sóknarleikurinn er aðeins undir pari, við þurfum að bæta hann en það er eitthvað sem við erum að vinna í á æfingum.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 20-22 | Valsarar sóttu tvö stig í KA-heimilið Dramatískur sigur Vals fyrir norðan þar sem markverðir liðanna stálu senunni í hörkuleik. 26. nóvember 2018 20:30 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Guðlaugur Arnarsson, annar af þjálfurum Vals, var sigurreifur í leikslok í KA-heimilinu í kvöld eftir tveggja marka sigur á KA í Olís-deild karla. „Virkilega ánægður með að vinna leikinn. Við erum virkilega þakklátir fyrir þessi tvö stig á erfiðum útivelli í frábærri stemningu á móti góðu KA-liði.“ „KA-menn byrjuðu leikinn mjög vel. Voru að spila sína 6-0 vörn vel og Jovan var að verja mjög vel, bæði úr opnum færum og utan af velli. Það var að gera okkur mjög erfitt fyrir. Þess vegna náðu þeir að hanga inn í leiknum. Þetta var barátta tveggja varna,“ segir Guðlaugur. Valur hefur unnið öll landsbyggðarliðin á útivelli í vetur, það er ÍBV, Akureyri og KA. Guðlaugur sjálfur af landsbyggðinni, sér hann um að brýna strákana fyrir ferðalögin úr borginni? „Já klárlega. Sérstaklega hérna á Akureyri. Ég vil helst ekki tapa leik á Akureyri. Það er alltaf gott að koma norður,“ sagði Gulli sem lék með sameinuðu liði Akureyrar fyrir nokkrum árum við góðan orðstír. Valsarar sitja í 3.sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Hauka og kveðst Guðlaugur ánægður með þróunina í leik liðsins. „Við erum mjög ánægðir með stígandann í liðinu hjá okkur þannig séð. Sóknarleikurinn er aðeins undir pari, við þurfum að bæta hann en það er eitthvað sem við erum að vinna í á æfingum.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 20-22 | Valsarar sóttu tvö stig í KA-heimilið Dramatískur sigur Vals fyrir norðan þar sem markverðir liðanna stálu senunni í hörkuleik. 26. nóvember 2018 20:30 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 20-22 | Valsarar sóttu tvö stig í KA-heimilið Dramatískur sigur Vals fyrir norðan þar sem markverðir liðanna stálu senunni í hörkuleik. 26. nóvember 2018 20:30