Kynþáttakossinn sem braut skjái Bandaríkjamanna Benedikt Bóas skrifar 22. nóvember 2018 08:30 LOS ANGELES - NOVEMBER 22: Nichelle Nichols as Uhura and William Shatner as Captain James T. Kirk in the STAR TREK episode, “Plato's Stepchildren.” Original air date, November 22, 1968. Season 3, episode 10. Image is a screen grab. (Photo by CBS via Getty Images) Í þættinum Plato’s Stepchildren, sem var tíundi þáttur af þriðju seríu í Star Trek-þáttaröðinni, gerðust undur og stórmerki í bandarísku sjónvarpi. Þá greip sjálfur Kirk kafteinn liðsforingjann Uhura og smellti á hana rembingskossi. Var þetta í fyrsta sinn í bandarísku sjónvarpi sem fólk af ólíkum kynþáttum kysstist. Sjónvarpssagnfræðingar hafa þó bent á að í þættinum Adventures in Paradise, sem var frumsýndur 1960 kysstust þau Gardner McKay og Pilar Seurat, en hún var frá Filippseyjum. Ári síðar kysstust þau Nobu McCarthy og Robert Fuller í þættinum Laramie en foreldar McCarthy eru frá Japan. Þá hafa sagnfræðingar sjónvarpsins bent á að varir þeirra sjást aldrei snertast þó Nichols hafi sagt í ævisögu sinni, Beyond Uhura, að kossinn hafi aldeilis verið ekta og varir þeirra svo sannarlega snerst. NBC-sjónvarpsstöðin, sem framleiddi Star Trek, hafði töluverðar áhyggjur af kossinum og að hann myndi vekja reiði áhorfenda. Sérstaklega í suðrinu, Alabama, Georgíu, Mississippi og álíka ríkjum. Í bók sinni segir Nichols að þátturinn hafi þó fengið aðeins eitt bréf þar sem kvartað var undan kossinum. „Það streymdu inn bréf frá aðdáendum sem öll voru á jákvæðu nótunum. Engum fannst kossinn eitthvað móðgandi. Nema einum hvítum suðurríkjamanni sem skrifaði að hann væri algjörlega á móti því að blanda kynþáttum saman. En þegar kafteinninn fengi glæsilega dömu í fangið þá sleppti hann ekki tækifærinu,“ skrifaði hún. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
Í þættinum Plato’s Stepchildren, sem var tíundi þáttur af þriðju seríu í Star Trek-þáttaröðinni, gerðust undur og stórmerki í bandarísku sjónvarpi. Þá greip sjálfur Kirk kafteinn liðsforingjann Uhura og smellti á hana rembingskossi. Var þetta í fyrsta sinn í bandarísku sjónvarpi sem fólk af ólíkum kynþáttum kysstist. Sjónvarpssagnfræðingar hafa þó bent á að í þættinum Adventures in Paradise, sem var frumsýndur 1960 kysstust þau Gardner McKay og Pilar Seurat, en hún var frá Filippseyjum. Ári síðar kysstust þau Nobu McCarthy og Robert Fuller í þættinum Laramie en foreldar McCarthy eru frá Japan. Þá hafa sagnfræðingar sjónvarpsins bent á að varir þeirra sjást aldrei snertast þó Nichols hafi sagt í ævisögu sinni, Beyond Uhura, að kossinn hafi aldeilis verið ekta og varir þeirra svo sannarlega snerst. NBC-sjónvarpsstöðin, sem framleiddi Star Trek, hafði töluverðar áhyggjur af kossinum og að hann myndi vekja reiði áhorfenda. Sérstaklega í suðrinu, Alabama, Georgíu, Mississippi og álíka ríkjum. Í bók sinni segir Nichols að þátturinn hafi þó fengið aðeins eitt bréf þar sem kvartað var undan kossinum. „Það streymdu inn bréf frá aðdáendum sem öll voru á jákvæðu nótunum. Engum fannst kossinn eitthvað móðgandi. Nema einum hvítum suðurríkjamanni sem skrifaði að hann væri algjörlega á móti því að blanda kynþáttum saman. En þegar kafteinninn fengi glæsilega dömu í fangið þá sleppti hann ekki tækifærinu,“ skrifaði hún.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“