Kynþáttakossinn sem braut skjái Bandaríkjamanna Benedikt Bóas skrifar 22. nóvember 2018 08:30 LOS ANGELES - NOVEMBER 22: Nichelle Nichols as Uhura and William Shatner as Captain James T. Kirk in the STAR TREK episode, “Plato's Stepchildren.” Original air date, November 22, 1968. Season 3, episode 10. Image is a screen grab. (Photo by CBS via Getty Images) Í þættinum Plato’s Stepchildren, sem var tíundi þáttur af þriðju seríu í Star Trek-þáttaröðinni, gerðust undur og stórmerki í bandarísku sjónvarpi. Þá greip sjálfur Kirk kafteinn liðsforingjann Uhura og smellti á hana rembingskossi. Var þetta í fyrsta sinn í bandarísku sjónvarpi sem fólk af ólíkum kynþáttum kysstist. Sjónvarpssagnfræðingar hafa þó bent á að í þættinum Adventures in Paradise, sem var frumsýndur 1960 kysstust þau Gardner McKay og Pilar Seurat, en hún var frá Filippseyjum. Ári síðar kysstust þau Nobu McCarthy og Robert Fuller í þættinum Laramie en foreldar McCarthy eru frá Japan. Þá hafa sagnfræðingar sjónvarpsins bent á að varir þeirra sjást aldrei snertast þó Nichols hafi sagt í ævisögu sinni, Beyond Uhura, að kossinn hafi aldeilis verið ekta og varir þeirra svo sannarlega snerst. NBC-sjónvarpsstöðin, sem framleiddi Star Trek, hafði töluverðar áhyggjur af kossinum og að hann myndi vekja reiði áhorfenda. Sérstaklega í suðrinu, Alabama, Georgíu, Mississippi og álíka ríkjum. Í bók sinni segir Nichols að þátturinn hafi þó fengið aðeins eitt bréf þar sem kvartað var undan kossinum. „Það streymdu inn bréf frá aðdáendum sem öll voru á jákvæðu nótunum. Engum fannst kossinn eitthvað móðgandi. Nema einum hvítum suðurríkjamanni sem skrifaði að hann væri algjörlega á móti því að blanda kynþáttum saman. En þegar kafteinninn fengi glæsilega dömu í fangið þá sleppti hann ekki tækifærinu,“ skrifaði hún. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Lífið Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Tíska og hönnun Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Lífið Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Lífið samstarf Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Lífið „List er okkar eina von“ Menning Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Lífið Topp fermingargjafirnar í ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Heimir selur íbúð í 101 Fermingardressið fyrir hann „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Sjá meira
Í þættinum Plato’s Stepchildren, sem var tíundi þáttur af þriðju seríu í Star Trek-þáttaröðinni, gerðust undur og stórmerki í bandarísku sjónvarpi. Þá greip sjálfur Kirk kafteinn liðsforingjann Uhura og smellti á hana rembingskossi. Var þetta í fyrsta sinn í bandarísku sjónvarpi sem fólk af ólíkum kynþáttum kysstist. Sjónvarpssagnfræðingar hafa þó bent á að í þættinum Adventures in Paradise, sem var frumsýndur 1960 kysstust þau Gardner McKay og Pilar Seurat, en hún var frá Filippseyjum. Ári síðar kysstust þau Nobu McCarthy og Robert Fuller í þættinum Laramie en foreldar McCarthy eru frá Japan. Þá hafa sagnfræðingar sjónvarpsins bent á að varir þeirra sjást aldrei snertast þó Nichols hafi sagt í ævisögu sinni, Beyond Uhura, að kossinn hafi aldeilis verið ekta og varir þeirra svo sannarlega snerst. NBC-sjónvarpsstöðin, sem framleiddi Star Trek, hafði töluverðar áhyggjur af kossinum og að hann myndi vekja reiði áhorfenda. Sérstaklega í suðrinu, Alabama, Georgíu, Mississippi og álíka ríkjum. Í bók sinni segir Nichols að þátturinn hafi þó fengið aðeins eitt bréf þar sem kvartað var undan kossinum. „Það streymdu inn bréf frá aðdáendum sem öll voru á jákvæðu nótunum. Engum fannst kossinn eitthvað móðgandi. Nema einum hvítum suðurríkjamanni sem skrifaði að hann væri algjörlega á móti því að blanda kynþáttum saman. En þegar kafteinninn fengi glæsilega dömu í fangið þá sleppti hann ekki tækifærinu,“ skrifaði hún.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Lífið Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Tíska og hönnun Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Lífið Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Lífið samstarf Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Lífið „List er okkar eina von“ Menning Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Lífið Topp fermingargjafirnar í ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Heimir selur íbúð í 101 Fermingardressið fyrir hann „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Sjá meira