Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. nóvember 2018 21:51 Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. Twitter/Ariana Grande Poppstjarnan Ariana Grande heldur áfram að stela sviðsljósinu á samfélagsmiðlum. Nýjasta útspil hennar eru myndir frá tökum á nýju tónlistarmyndbandi við lagið Thank u, next. Svo virðist sem myndbandið muni byggja á fjórum frægum rómantískum gamanmyndum fyrsta áratugs þessarar aldar, Mean Girls, Legally Blonde, 13 Going on 30 og Bring It On. Thank u, next skaust á toppinn á nær öllum vinsældalistum vestanhafs eftir að það kom út á dögunum, en lagið er óður til sjálfsástar og fyrrverandi kærasta söngkonunnar. Grande hefur sjálf brit myndir af tökustað á samfélagsmiðlum sínum síðustu daga og hafa þar verið vísanir í myndirnar sem allir aðdáendur ættu að kannast við. Til dæmis tilvitnanir í myndina Mean Girls sem kom út árið 2004, mynd af söngkonunni með appelsínugula iBook tölvu líkt og persónan Elle Woods notaði í Legally Blonde og að sjálfsögðu klappstýrubúningar. Þá var mynd sem hún birti á dögunum þar sem hún virtist hafa klippt sig stutthærða, vísun í myndina 13 Going on 30. Aðdáendur virðast hafa gert sér vonir um að myndbandið komi út um helgina en söngkonan sjálf segir að svo sé ekki, en að unnið sé hörðum höndum að því að koma því í birtingu sem fyrst til að slökkva forvitni fólks.meet the plastics pic.twitter.com/G7UL2gZqDT — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 19, 2018‘whoever said orange was the new pink was seriously disturbed’ pic.twitter.com/KUgl6vwHIn — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 20, 2018new best friend .... thank u, next pic.twitter.com/ahJ4DUd4nJ — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 20, 2018big time magazine editor pic.twitter.com/EqJPawIqtK — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018‘i transferred from los angeles, your school has no gymnastics team this issaalast resort ........ ok i’ve never cheered before so what?’ pic.twitter.com/hD3pDR3K1k — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018 Tónlist Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Poppstjarnan Ariana Grande heldur áfram að stela sviðsljósinu á samfélagsmiðlum. Nýjasta útspil hennar eru myndir frá tökum á nýju tónlistarmyndbandi við lagið Thank u, next. Svo virðist sem myndbandið muni byggja á fjórum frægum rómantískum gamanmyndum fyrsta áratugs þessarar aldar, Mean Girls, Legally Blonde, 13 Going on 30 og Bring It On. Thank u, next skaust á toppinn á nær öllum vinsældalistum vestanhafs eftir að það kom út á dögunum, en lagið er óður til sjálfsástar og fyrrverandi kærasta söngkonunnar. Grande hefur sjálf brit myndir af tökustað á samfélagsmiðlum sínum síðustu daga og hafa þar verið vísanir í myndirnar sem allir aðdáendur ættu að kannast við. Til dæmis tilvitnanir í myndina Mean Girls sem kom út árið 2004, mynd af söngkonunni með appelsínugula iBook tölvu líkt og persónan Elle Woods notaði í Legally Blonde og að sjálfsögðu klappstýrubúningar. Þá var mynd sem hún birti á dögunum þar sem hún virtist hafa klippt sig stutthærða, vísun í myndina 13 Going on 30. Aðdáendur virðast hafa gert sér vonir um að myndbandið komi út um helgina en söngkonan sjálf segir að svo sé ekki, en að unnið sé hörðum höndum að því að koma því í birtingu sem fyrst til að slökkva forvitni fólks.meet the plastics pic.twitter.com/G7UL2gZqDT — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 19, 2018‘whoever said orange was the new pink was seriously disturbed’ pic.twitter.com/KUgl6vwHIn — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 20, 2018new best friend .... thank u, next pic.twitter.com/ahJ4DUd4nJ — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 20, 2018big time magazine editor pic.twitter.com/EqJPawIqtK — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018‘i transferred from los angeles, your school has no gymnastics team this issaalast resort ........ ok i’ve never cheered before so what?’ pic.twitter.com/hD3pDR3K1k — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018
Tónlist Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira