Yfirmaður Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna segir af sér vegna óhóflegs ferðakostnaðar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 20. nóvember 2018 20:38 Solheim starfaði áður sem formaður Efnahags-og framfararstofnunar Evrópu OECD og tók við starfi yfirmanns UNEP í maí 2016. Getty/WPA POOL Erik Solheim yfirmaður Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) sagði af sér í dag eftir að endanleg endurskoðun á ferðakostnaði hans sýndi að hann hefði varið óhóflegum fjármunum í ferðakostnað. Breska dagblaðið Guardian greindi frá því í september að Solheim hefði ferðast í 529 daga af 668 og eytt 488.518 dollurum í ferðalögin eða sem nemur rúmum sextíu milljónum íslenskra króna. Hann hafi með framferði sínu haft reglur stofnunarinnar að engu. Umfjöllunin byggði á drögum að skýrslunni en nú liggur fyrir lokaniðurstaða um ferðakostnað Solheims. Antonio Guterres aðalritari Sameinuðu þjóðanna staðfesti þetta í dag en uppsögnin tekur gildi strax í dag að því er fram kemur á vef Reuters. Solheim sem er fyrrverandi umhverfisráðherra Noregs segist ávallt hafa verið staðráðinn í því að gera það sem best væri fyrir málaflokkinn og þau markmið sem umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna setti sér. Solheim starfaði áður sem formaður Efnahags-og framfararstofnunar Evrópu OECD og tók við starfi yfirmanns UNEP í maí 2016. Norðurlönd Sameinuðu þjóðirnar Umhverfismál Tengdar fréttir Rannsókn á akstursgreiðslum í ferli hjá forsætisnefnd þingsins Ósk Björns Leví Gunnarssonar alþingismanns um rannsókn á akstursgreiðslum þingmanna verður rædd í forsætisnefnd á mánudag. 9. nóvember 2018 08:00 Takmarka endurgreiðslu vegna aksturs þingmanna við 15 þúsund kílómetra Forsætisnefnd Alþingis hefur samþykktar breytingar á reglum um þingfararkostnað sem tengjast endurgreiðsla vegna aksturskostnaðar. 22. febrúar 2018 11:23 Hvetja Trump til að halda sig við Parísarsamkomulagið Talið er að Donald Trump geri upp hug sinn um hvort hann haldi sig við Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í þessum mánuði, jafnvel í þessari viku. 7. maí 2017 12:45 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Erik Solheim yfirmaður Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) sagði af sér í dag eftir að endanleg endurskoðun á ferðakostnaði hans sýndi að hann hefði varið óhóflegum fjármunum í ferðakostnað. Breska dagblaðið Guardian greindi frá því í september að Solheim hefði ferðast í 529 daga af 668 og eytt 488.518 dollurum í ferðalögin eða sem nemur rúmum sextíu milljónum íslenskra króna. Hann hafi með framferði sínu haft reglur stofnunarinnar að engu. Umfjöllunin byggði á drögum að skýrslunni en nú liggur fyrir lokaniðurstaða um ferðakostnað Solheims. Antonio Guterres aðalritari Sameinuðu þjóðanna staðfesti þetta í dag en uppsögnin tekur gildi strax í dag að því er fram kemur á vef Reuters. Solheim sem er fyrrverandi umhverfisráðherra Noregs segist ávallt hafa verið staðráðinn í því að gera það sem best væri fyrir málaflokkinn og þau markmið sem umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna setti sér. Solheim starfaði áður sem formaður Efnahags-og framfararstofnunar Evrópu OECD og tók við starfi yfirmanns UNEP í maí 2016.
Norðurlönd Sameinuðu þjóðirnar Umhverfismál Tengdar fréttir Rannsókn á akstursgreiðslum í ferli hjá forsætisnefnd þingsins Ósk Björns Leví Gunnarssonar alþingismanns um rannsókn á akstursgreiðslum þingmanna verður rædd í forsætisnefnd á mánudag. 9. nóvember 2018 08:00 Takmarka endurgreiðslu vegna aksturs þingmanna við 15 þúsund kílómetra Forsætisnefnd Alþingis hefur samþykktar breytingar á reglum um þingfararkostnað sem tengjast endurgreiðsla vegna aksturskostnaðar. 22. febrúar 2018 11:23 Hvetja Trump til að halda sig við Parísarsamkomulagið Talið er að Donald Trump geri upp hug sinn um hvort hann haldi sig við Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í þessum mánuði, jafnvel í þessari viku. 7. maí 2017 12:45 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Rannsókn á akstursgreiðslum í ferli hjá forsætisnefnd þingsins Ósk Björns Leví Gunnarssonar alþingismanns um rannsókn á akstursgreiðslum þingmanna verður rædd í forsætisnefnd á mánudag. 9. nóvember 2018 08:00
Takmarka endurgreiðslu vegna aksturs þingmanna við 15 þúsund kílómetra Forsætisnefnd Alþingis hefur samþykktar breytingar á reglum um þingfararkostnað sem tengjast endurgreiðsla vegna aksturskostnaðar. 22. febrúar 2018 11:23
Hvetja Trump til að halda sig við Parísarsamkomulagið Talið er að Donald Trump geri upp hug sinn um hvort hann haldi sig við Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í þessum mánuði, jafnvel í þessari viku. 7. maí 2017 12:45