„Eina skiptið sem þið munið sjá mig gráta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2018 23:30 Tim Cahill. Vísir/Getty Tim Cahill barðist við tárin eftir síðasta landsleikinn sinn í dag en hann lék þá sinn 108. og síðasta leik fyrir ástralska landsliðið. Ástralía vann 3-0 sigur á Líbanon í síðasta landsleik Tim Cahill. Tim Cahill náði ekki að skora en þessi 38 ára gamli framherji kom inná sem varamaður á 82. mínútu. Martin Boyle skoraði tvívegis en þriðja markið skoraði Mathew Leckie."This is the only time you're going to see me cry.” It was an emotional farewell for Tim Cahill in Sydney. Readhttps://t.co/Yxfn4BmM4tpic.twitter.com/lCvIFc3tb0 — BBC Sport (@BBCSport) November 20, 2018Tim Cahill er markahæsti landsliðsmaður Ástrala frá upphafi með 50 mörk. Hann var líka fyrsti Ástralinn til að skora á HM. Það var tilfinningarík stund fyrir Tim Cahill í leikslok og hann gat ekki haldið aftur af tárunum. „Þetta er eina skiptið sem þið munið sjá mig gráta. Í hvert skipti sem ég klæddist græna og gulllitaða búningnum þá gaf ég allt mitt og spilaði með hjartanu. Takk kærlega fyrir Ástralía,“ sagði Tim Cahill eftir leikinn. Tim Cahill og þjálfarinn Graham Arnold ákváðu það í sameiningu að Cahill kæmi ekki inná fyrr en í lokin. „Fyrstu 85 mínúturnar snúast um frammistöðu. Timmy má fá síðustu fimm mínúturnar,“ sagði Graham Arnold, þjálfari ástralska landsliðsins. Tim Cahill endar aðeins einum leik frá landsleikjametinu en það er í eigu markvarðarins Mark Schwarzer sem spilaði 109 landsleiki á sínum. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá var Tim Cahill með fjölskyldu sinni í leikslok.Surrounded by his family, Tim Cahill fought back tears after representing Australia for the final time. pic.twitter.com/HlVD0FCFjM — ESPN FC (@ESPNFC) November 20, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Tim Cahill barðist við tárin eftir síðasta landsleikinn sinn í dag en hann lék þá sinn 108. og síðasta leik fyrir ástralska landsliðið. Ástralía vann 3-0 sigur á Líbanon í síðasta landsleik Tim Cahill. Tim Cahill náði ekki að skora en þessi 38 ára gamli framherji kom inná sem varamaður á 82. mínútu. Martin Boyle skoraði tvívegis en þriðja markið skoraði Mathew Leckie."This is the only time you're going to see me cry.” It was an emotional farewell for Tim Cahill in Sydney. Readhttps://t.co/Yxfn4BmM4tpic.twitter.com/lCvIFc3tb0 — BBC Sport (@BBCSport) November 20, 2018Tim Cahill er markahæsti landsliðsmaður Ástrala frá upphafi með 50 mörk. Hann var líka fyrsti Ástralinn til að skora á HM. Það var tilfinningarík stund fyrir Tim Cahill í leikslok og hann gat ekki haldið aftur af tárunum. „Þetta er eina skiptið sem þið munið sjá mig gráta. Í hvert skipti sem ég klæddist græna og gulllitaða búningnum þá gaf ég allt mitt og spilaði með hjartanu. Takk kærlega fyrir Ástralía,“ sagði Tim Cahill eftir leikinn. Tim Cahill og þjálfarinn Graham Arnold ákváðu það í sameiningu að Cahill kæmi ekki inná fyrr en í lokin. „Fyrstu 85 mínúturnar snúast um frammistöðu. Timmy má fá síðustu fimm mínúturnar,“ sagði Graham Arnold, þjálfari ástralska landsliðsins. Tim Cahill endar aðeins einum leik frá landsleikjametinu en það er í eigu markvarðarins Mark Schwarzer sem spilaði 109 landsleiki á sínum. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá var Tim Cahill með fjölskyldu sinni í leikslok.Surrounded by his family, Tim Cahill fought back tears after representing Australia for the final time. pic.twitter.com/HlVD0FCFjM — ESPN FC (@ESPNFC) November 20, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira