„Mögulega grimmilegasti og skelfilegasti glæpur sem ég hef fengist við“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. nóvember 2018 10:44 Christopher Watts játaði að hafa myrt eiginkonu sína og dætur. Kom hann dætrunum fyrir í olíutanki og gróf eiginkonu sína í grunnri gröf. Hún var ólétt af þriðja barni þeirra. vísir/getty Hinn 33 ára gamli Chris Watts frá Colorado í Bandaríkjunum hlaut í gær fimm lífstíðarfangelsisdóma fyrir að myrða eiginkonu sína Shanann og dætur þeira Bellu og Celeste í ágúst síðastliðnum. Shanann var 34 ára gömul og var komin fimmtán vikur á leið með þriðja barn þeirra hjóna. Bella var fjögurra ára gömul og Celeste þriggja ára. Samkvæmt dómnum mun Watts ekki eiga möguleika því að losna fyrr á skilorði en dómarinn var ómyrkur í máli þegar hann kvað upp dóm sinn. „Þetta er mögulega grimmilegast og skelfilegasti glæpur sem ég hef fengist við af öllum þeim þúsundum mála sem hafa komið inn á mitt borð,“ sagði Marcelo A. Kopcow, dómari í málinu. Auk fimm lífstíðardóma fékk Watts 48 ára fangelsisdóm fyrir að rjúfa meðgöngu Shanann með ólögmætum hætti og 36 ára dóm fyrir að losa sig við líkin. Lík stúlknanna fundust í olíutanki, skammt frá líki móðurinnar, sem hafði verið komið fyrir í grunnri gröf. Watts játaði að hafa orðið konu sinni og dætrum að bana fyrr í þessum í mánuði en í staðinn fór saksóknari í málinu ekki fram á dauðarefsingu yfir honum. Watts ræddi við fjölmiðla daginn eftir að hann tilkynnti um hvarf eiginkonu sinnar og dætra. Bað hann þær um að koma aftur heim en tveimur dögum síðar var Watts sjálfur handtekinn grunaður um að hafa myrt þær. Viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Tengdar fréttir Játar að hafa banað óléttri eiginkonu og tveimur dætrum Bandarískur karlmaður frá Colorado hefur játað að hafa banað óléttri eiginkonu sinni og tveimur dætrum þeirra. 7. nóvember 2018 13:38 Líkin fundust í olíutanki Lík móður og tveggja dætra hennar fundust í olíutanki í Colorado. Faðirinn hefur verið handtekinn vegna málsins. 17. ágúst 2018 22:00 Handtekinn vegna hvarfs eiginkonu og dætra sinna Karlmaður í Colorado hefur verið handtekinn og er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og dætur. 16. ágúst 2018 22:32 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Chris Watts frá Colorado í Bandaríkjunum hlaut í gær fimm lífstíðarfangelsisdóma fyrir að myrða eiginkonu sína Shanann og dætur þeira Bellu og Celeste í ágúst síðastliðnum. Shanann var 34 ára gömul og var komin fimmtán vikur á leið með þriðja barn þeirra hjóna. Bella var fjögurra ára gömul og Celeste þriggja ára. Samkvæmt dómnum mun Watts ekki eiga möguleika því að losna fyrr á skilorði en dómarinn var ómyrkur í máli þegar hann kvað upp dóm sinn. „Þetta er mögulega grimmilegast og skelfilegasti glæpur sem ég hef fengist við af öllum þeim þúsundum mála sem hafa komið inn á mitt borð,“ sagði Marcelo A. Kopcow, dómari í málinu. Auk fimm lífstíðardóma fékk Watts 48 ára fangelsisdóm fyrir að rjúfa meðgöngu Shanann með ólögmætum hætti og 36 ára dóm fyrir að losa sig við líkin. Lík stúlknanna fundust í olíutanki, skammt frá líki móðurinnar, sem hafði verið komið fyrir í grunnri gröf. Watts játaði að hafa orðið konu sinni og dætrum að bana fyrr í þessum í mánuði en í staðinn fór saksóknari í málinu ekki fram á dauðarefsingu yfir honum. Watts ræddi við fjölmiðla daginn eftir að hann tilkynnti um hvarf eiginkonu sinnar og dætra. Bað hann þær um að koma aftur heim en tveimur dögum síðar var Watts sjálfur handtekinn grunaður um að hafa myrt þær. Viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Tengdar fréttir Játar að hafa banað óléttri eiginkonu og tveimur dætrum Bandarískur karlmaður frá Colorado hefur játað að hafa banað óléttri eiginkonu sinni og tveimur dætrum þeirra. 7. nóvember 2018 13:38 Líkin fundust í olíutanki Lík móður og tveggja dætra hennar fundust í olíutanki í Colorado. Faðirinn hefur verið handtekinn vegna málsins. 17. ágúst 2018 22:00 Handtekinn vegna hvarfs eiginkonu og dætra sinna Karlmaður í Colorado hefur verið handtekinn og er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og dætur. 16. ágúst 2018 22:32 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Sjá meira
Játar að hafa banað óléttri eiginkonu og tveimur dætrum Bandarískur karlmaður frá Colorado hefur játað að hafa banað óléttri eiginkonu sinni og tveimur dætrum þeirra. 7. nóvember 2018 13:38
Líkin fundust í olíutanki Lík móður og tveggja dætra hennar fundust í olíutanki í Colorado. Faðirinn hefur verið handtekinn vegna málsins. 17. ágúst 2018 22:00
Handtekinn vegna hvarfs eiginkonu og dætra sinna Karlmaður í Colorado hefur verið handtekinn og er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og dætur. 16. ágúst 2018 22:32