Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins Sylvía Hall skrifar 30. nóvember 2018 17:50 Arnór Pálmi Arnarsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Sverrir Þór Sverrisson (Sveppi), Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Mynd/RÚV Arnór Pálmi Arnarson, leikstjóri og einn handritshöfunda Skaupsins í ár, birti mynd af sér og öðrum handritshöfundum á Instagram-síðu sinni í dag. Undir myndina skrifar hann: „Krísufundur í Efstaleiti út af dálitlu #skaupið“. Ljóst er að atburðarrás síðustu daga í kjölfar þess að upptökur af samtali þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins á Klaustur Bar litu dagsins ljós hafi orðið til þess að handritshöfundar sáu ástæðu til að efna til krísufundar, enda af nógu að taka í umræddum upptökum. Auk Arnórs Pálma eru þau Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Sverrir Þór Sverrisson í teymi handritshöfunda Skaupsins. Það er því í höndum einvalaliðs grínista að gera upp atburði síðustu daga og geta landsmenn því búist við því að sjá spaugilegu hlið upptakanna þegar árið verður gert upp í Skaupinu. View this post on Instagram Krísufundur í Efstaleiti út af dálitlu #skaupið A post shared by Arnór Pálmi (@arnorpalmi) on Nov 30, 2018 at 9:23am PST Bíó og sjónvarp Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Landsþekktar leikkonur bregða sér í hlutverk Klausturgengisins Mánudaginn 3. desember kl. 20:30 mun leikhópur Borgarleikhússins leiklesa hluta úr samtali þingmanna á veitingastaðnum Klaustri en þetta kemur fram í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu en ekki liggur fyrir hvaða aðilar fara með hlutverk þingmannanna sex. 30. nóvember 2018 13:00 Tæplega tvö þúsund manns boða komu sína á mótmæli vegna Klaustursmálsins Hópur fólks hefur boðað til mótmæla á Austurvelli á morgun, þann 1. desember, þegar Ísland fagnar 100 ára afmæli fullveldisins. 30. nóvember 2018 16:31 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Arnór Pálmi Arnarson, leikstjóri og einn handritshöfunda Skaupsins í ár, birti mynd af sér og öðrum handritshöfundum á Instagram-síðu sinni í dag. Undir myndina skrifar hann: „Krísufundur í Efstaleiti út af dálitlu #skaupið“. Ljóst er að atburðarrás síðustu daga í kjölfar þess að upptökur af samtali þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins á Klaustur Bar litu dagsins ljós hafi orðið til þess að handritshöfundar sáu ástæðu til að efna til krísufundar, enda af nógu að taka í umræddum upptökum. Auk Arnórs Pálma eru þau Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Sverrir Þór Sverrisson í teymi handritshöfunda Skaupsins. Það er því í höndum einvalaliðs grínista að gera upp atburði síðustu daga og geta landsmenn því búist við því að sjá spaugilegu hlið upptakanna þegar árið verður gert upp í Skaupinu. View this post on Instagram Krísufundur í Efstaleiti út af dálitlu #skaupið A post shared by Arnór Pálmi (@arnorpalmi) on Nov 30, 2018 at 9:23am PST
Bíó og sjónvarp Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Landsþekktar leikkonur bregða sér í hlutverk Klausturgengisins Mánudaginn 3. desember kl. 20:30 mun leikhópur Borgarleikhússins leiklesa hluta úr samtali þingmanna á veitingastaðnum Klaustri en þetta kemur fram í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu en ekki liggur fyrir hvaða aðilar fara með hlutverk þingmannanna sex. 30. nóvember 2018 13:00 Tæplega tvö þúsund manns boða komu sína á mótmæli vegna Klaustursmálsins Hópur fólks hefur boðað til mótmæla á Austurvelli á morgun, þann 1. desember, þegar Ísland fagnar 100 ára afmæli fullveldisins. 30. nóvember 2018 16:31 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Landsþekktar leikkonur bregða sér í hlutverk Klausturgengisins Mánudaginn 3. desember kl. 20:30 mun leikhópur Borgarleikhússins leiklesa hluta úr samtali þingmanna á veitingastaðnum Klaustri en þetta kemur fram í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu en ekki liggur fyrir hvaða aðilar fara með hlutverk þingmannanna sex. 30. nóvember 2018 13:00
Tæplega tvö þúsund manns boða komu sína á mótmæli vegna Klaustursmálsins Hópur fólks hefur boðað til mótmæla á Austurvelli á morgun, þann 1. desember, þegar Ísland fagnar 100 ára afmæli fullveldisins. 30. nóvember 2018 16:31