Lifði kjarreldana miklu af og gæti rústa heimilisins vikum saman Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2018 21:03 Madison er einn tryggur hundur. AP/Sheyla Sullivan Fáir hundar eru jafn tryggir eiganda sínum og bandaríski hundurinn Madison sem sat í nærri mánuð fyrir utan rústir heimilis hans og eiganda hans í bænum Paradís í Kaliforníu. Heimilið var eitt af þeim fjölmörgu sem varð kjarreldunum miklu í síðasta mánuði að bráð. Hundurinn slapp lifandi frá kjarreldunum en eigandi hans, Andrea Gaylord, þurfti að flýja heimili sitt vegna eldana. Hún hafði ekki séð hundinn sinn vikum saman fyrr en hún sneri aftur að því sem eftir er af heimili þeirra í síðustu viku. Hún vissi þó að hann væri á lífi þar sem hún hafði beðið Sheyla Sullivan, sérstakan dýrabjörgunarmann á svæðinu, að athuga hvort hún gæti fundið Madison. Þegar Sullivan keyrði að heimili Gaylord beið Madison fyrir utan heimilið, væntanlega eftir eigenda sínum. Sullivan sagði í samtali við fréttaveitu AP að Madison hafi ekki viljað nálgast sig en hún hafi skilið eftir fæði og vatn þangað til að Gaylord gat snúið aftur. „Ímyndið ykkur tryggðina sem þessi hundur sýnir með því að bíða hérna í verstu mögulegum aðstæðum,“ sagði Gaylord í samtali við ABC fréttastofuna. Bætti hún því við að hún gæti ekki beðið um betri hund. Bandaríkin Dýr Tengdar fréttir Hundraða er enn saknað Að minnsta kosti 631 er enn saknað í norðurhluta Kaliforníu vegna Camp-skógareldanna sem þar hafa riðið yfir. Tala látinna hækkar hvern einasta dag og stóð í 63 í gær. 17. nóvember 2018 12:00 Fjölda fólks er enn saknað í Paradís og fleiri lík finnast Alls eru nú 48 látnir og er fjölmargra saknað. Ekki liggur fyrir með vissu hve margra er saknað en fyrr í vikunni var áætlað að þeir væru um 200 talsins. 14. nóvember 2018 10:27 Orðinn mannskæðasti eldsvoði í sögu ríkisins Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lýst yfir neyðarástandi vegna hamfara í ríkinu. 13. nóvember 2018 08:22 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Fáir hundar eru jafn tryggir eiganda sínum og bandaríski hundurinn Madison sem sat í nærri mánuð fyrir utan rústir heimilis hans og eiganda hans í bænum Paradís í Kaliforníu. Heimilið var eitt af þeim fjölmörgu sem varð kjarreldunum miklu í síðasta mánuði að bráð. Hundurinn slapp lifandi frá kjarreldunum en eigandi hans, Andrea Gaylord, þurfti að flýja heimili sitt vegna eldana. Hún hafði ekki séð hundinn sinn vikum saman fyrr en hún sneri aftur að því sem eftir er af heimili þeirra í síðustu viku. Hún vissi þó að hann væri á lífi þar sem hún hafði beðið Sheyla Sullivan, sérstakan dýrabjörgunarmann á svæðinu, að athuga hvort hún gæti fundið Madison. Þegar Sullivan keyrði að heimili Gaylord beið Madison fyrir utan heimilið, væntanlega eftir eigenda sínum. Sullivan sagði í samtali við fréttaveitu AP að Madison hafi ekki viljað nálgast sig en hún hafi skilið eftir fæði og vatn þangað til að Gaylord gat snúið aftur. „Ímyndið ykkur tryggðina sem þessi hundur sýnir með því að bíða hérna í verstu mögulegum aðstæðum,“ sagði Gaylord í samtali við ABC fréttastofuna. Bætti hún því við að hún gæti ekki beðið um betri hund.
Bandaríkin Dýr Tengdar fréttir Hundraða er enn saknað Að minnsta kosti 631 er enn saknað í norðurhluta Kaliforníu vegna Camp-skógareldanna sem þar hafa riðið yfir. Tala látinna hækkar hvern einasta dag og stóð í 63 í gær. 17. nóvember 2018 12:00 Fjölda fólks er enn saknað í Paradís og fleiri lík finnast Alls eru nú 48 látnir og er fjölmargra saknað. Ekki liggur fyrir með vissu hve margra er saknað en fyrr í vikunni var áætlað að þeir væru um 200 talsins. 14. nóvember 2018 10:27 Orðinn mannskæðasti eldsvoði í sögu ríkisins Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lýst yfir neyðarástandi vegna hamfara í ríkinu. 13. nóvember 2018 08:22 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Hundraða er enn saknað Að minnsta kosti 631 er enn saknað í norðurhluta Kaliforníu vegna Camp-skógareldanna sem þar hafa riðið yfir. Tala látinna hækkar hvern einasta dag og stóð í 63 í gær. 17. nóvember 2018 12:00
Fjölda fólks er enn saknað í Paradís og fleiri lík finnast Alls eru nú 48 látnir og er fjölmargra saknað. Ekki liggur fyrir með vissu hve margra er saknað en fyrr í vikunni var áætlað að þeir væru um 200 talsins. 14. nóvember 2018 10:27
Orðinn mannskæðasti eldsvoði í sögu ríkisins Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lýst yfir neyðarástandi vegna hamfara í ríkinu. 13. nóvember 2018 08:22