Glímuþjálfari Gunnars: Ég elska Ísland Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar 7. desember 2018 22:00 Matthew Miller. Maðurinn sem sér til þess að glíman hjá Gunnari Nelson sé betri en aldrei fyrr kemur frá Kanada og elskar Ísland. Kanadamaðurinn viðkunnalegi heitir Matthew Miller og er alinn upp rétt utan við Toronto. Hann hefur æft með Gunnari undanfarin ár og er ástfanginn af Íslandi. „Ég elska Ísland. Það er enginn staður eins og Ísland. Hluti af mér er auðvitað kanadískur en Ísland hefur eiginlega stolið hjarta mínu. Allir á Íslandi eru æðislegur og ég hef verið svo heppinn að upplifa mikið á Íslandi,“ segir Miller en foreldrar hans búa á sveitabæ í 90 mínútna fjarlægð frá Toronto. Æfingabúðir Gunnars fyrir bardaga helgarinnar fóru aðeins fram á Íslandi og hann hefur hrósað þeim í hástert. Það gerir Miller sömuleiðis. „Þetta hafa verið frábærar æfingabúðir og einhverjar þær bestu sem ég hef tekið þátt í. Ég held að hann sé í besta formi lífs síns. Hluti af ferðalaginu að vera íþróttamaður er að geta púslað því þannig að þú verðir alltaf betri. Gunni er að ná sínum hátindi og hefur tekið skref í rétta átt.“ Líkt og aðrir í kringum Gunnar er Miller bjartsýnn. „Andstæðingur hans er nokkuð villtur og vill stíga fram. Gunni er sterkur að svara fyrir sig og bregst vel við. Ég sé að Gunni kýli hann niður eða taki í fæturnar er hann kemur fram. Ég sé fyrir mér að Gunni klári þennan bardaga.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag. MMA Tengdar fréttir Segir Gunnar geta farið fimm lotur af fullum krafti Maðurinn sem hefur aðstoðað við að koma Gunnari í form lífs síns heitir Unnar Helgason og er styrktar og þrekþjálfari. Þeirra samstarf hefur augljóslega gengið frábærlega eins og sjá má á Gunnari. 7. desember 2018 20:00 Fimmta lotan í Toronto: Svona er lífið hjá UFC-bardagaköppunum UFC-þátturinn Fimmta lotan heilsar frá Toronto þar sem Haraldur Dean Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir að þessu sinni. 7. desember 2018 12:00 Stjörnurnar náðu allar vigt | Myndband Það var ekkert vesen á aðalbardagaköppunum í UFC 231 er þau stigu á vigtina í Toronto í dag. 7. desember 2018 16:06 Sjáðu Gunnar og Oliveira á vigtinni Gunnar Nelson og Alex Oliveira náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun í Kanada. 7. desember 2018 15:51 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Sjá meira
Maðurinn sem sér til þess að glíman hjá Gunnari Nelson sé betri en aldrei fyrr kemur frá Kanada og elskar Ísland. Kanadamaðurinn viðkunnalegi heitir Matthew Miller og er alinn upp rétt utan við Toronto. Hann hefur æft með Gunnari undanfarin ár og er ástfanginn af Íslandi. „Ég elska Ísland. Það er enginn staður eins og Ísland. Hluti af mér er auðvitað kanadískur en Ísland hefur eiginlega stolið hjarta mínu. Allir á Íslandi eru æðislegur og ég hef verið svo heppinn að upplifa mikið á Íslandi,“ segir Miller en foreldrar hans búa á sveitabæ í 90 mínútna fjarlægð frá Toronto. Æfingabúðir Gunnars fyrir bardaga helgarinnar fóru aðeins fram á Íslandi og hann hefur hrósað þeim í hástert. Það gerir Miller sömuleiðis. „Þetta hafa verið frábærar æfingabúðir og einhverjar þær bestu sem ég hef tekið þátt í. Ég held að hann sé í besta formi lífs síns. Hluti af ferðalaginu að vera íþróttamaður er að geta púslað því þannig að þú verðir alltaf betri. Gunni er að ná sínum hátindi og hefur tekið skref í rétta átt.“ Líkt og aðrir í kringum Gunnar er Miller bjartsýnn. „Andstæðingur hans er nokkuð villtur og vill stíga fram. Gunni er sterkur að svara fyrir sig og bregst vel við. Ég sé að Gunni kýli hann niður eða taki í fæturnar er hann kemur fram. Ég sé fyrir mér að Gunni klári þennan bardaga.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag.
MMA Tengdar fréttir Segir Gunnar geta farið fimm lotur af fullum krafti Maðurinn sem hefur aðstoðað við að koma Gunnari í form lífs síns heitir Unnar Helgason og er styrktar og þrekþjálfari. Þeirra samstarf hefur augljóslega gengið frábærlega eins og sjá má á Gunnari. 7. desember 2018 20:00 Fimmta lotan í Toronto: Svona er lífið hjá UFC-bardagaköppunum UFC-þátturinn Fimmta lotan heilsar frá Toronto þar sem Haraldur Dean Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir að þessu sinni. 7. desember 2018 12:00 Stjörnurnar náðu allar vigt | Myndband Það var ekkert vesen á aðalbardagaköppunum í UFC 231 er þau stigu á vigtina í Toronto í dag. 7. desember 2018 16:06 Sjáðu Gunnar og Oliveira á vigtinni Gunnar Nelson og Alex Oliveira náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun í Kanada. 7. desember 2018 15:51 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Sjá meira
Segir Gunnar geta farið fimm lotur af fullum krafti Maðurinn sem hefur aðstoðað við að koma Gunnari í form lífs síns heitir Unnar Helgason og er styrktar og þrekþjálfari. Þeirra samstarf hefur augljóslega gengið frábærlega eins og sjá má á Gunnari. 7. desember 2018 20:00
Fimmta lotan í Toronto: Svona er lífið hjá UFC-bardagaköppunum UFC-þátturinn Fimmta lotan heilsar frá Toronto þar sem Haraldur Dean Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir að þessu sinni. 7. desember 2018 12:00
Stjörnurnar náðu allar vigt | Myndband Það var ekkert vesen á aðalbardagaköppunum í UFC 231 er þau stigu á vigtina í Toronto í dag. 7. desember 2018 16:06
Sjáðu Gunnar og Oliveira á vigtinni Gunnar Nelson og Alex Oliveira náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun í Kanada. 7. desember 2018 15:51