Bíða viðbragða ríkisins vegna makríldóms Sighvatur Jónsson skrifar 7. desember 2018 12:00 Búast má við að bótauppphæðir Hugins og Ísfélagsins hækki ef einnig er tekið tillit til fiskveiðiáranna frá 2014 til 2018. Fréttablaðið/GVA Framkvæmdastjóri útgerðarfyrirtækisins Hugins segist bíða viðbragða frá íslenska ríkinu vegna hæstaréttardóms um bótaskyldu ríkisins vegna úthlutunar á afllaheimildum á makríl frá 2011 til 2014. Hann segir að tjón félagsins megi tvöfalda ef einnig er tekið tillit til fiskveiðiáranna frá 2014 til 2018. Dómur Hæstaréttar snýr sýknudómi héraðsdóms frá því í maí. Niðurstaða hæstaréttardómsins í gær er að íslenska ríkið sé bótaskylt vegna fjártjóns útgerðarfélaganna Hugins og Ísfélags Vestmannaeyja vegna úthlutunar makrílkvóta fyrir fiskveiðiárin 2011 til 2014. Félögin fengu úthlutað minni aflaheimildum en lög gera ráð fyrir vegna reglugerða þáverandi sjávarútvegsráðherra Jóns Bjarnasonar.Ráðherra braut lög „Þeir brutu lög, ráðherra braut lög, það er ekkert flóknara en það. Við áttum að fá þessu úthlutað samkvæmt lögum en ekki samkvæmt einhverjum geðþótta,“ segir Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri Hugsins. Ef ríkið leitar ekki sátta þurfa útgerðirnar að höfða sérstakt skaðabótamál til að fá tjónið bætt. Stefán Friðriksson framkvæmdastjóri Ísfélags Vestmannaeyja segir dóminn snúast um fortíð og framtíð. Vísar hann til þess að leiðrétting á aflaheimildum í makríl fyrir tímabilið frá 2011 til 2014 hafi áhrif á núverandi aflaheimildir. Endurskoðunarfyrirtækið Deloitte mat hagnaðarmissi félaganna samtals á rúmar 2,6 milljarða króna, tjón Ísfélagsins var metið 2,3 milljarðar og Hugins 360 milljónir. Búast má við að þær uppphæðir hækki þegar gert er upp til ársins 2018. Dómsmál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fleiri fréttir Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Sjá meira
Framkvæmdastjóri útgerðarfyrirtækisins Hugins segist bíða viðbragða frá íslenska ríkinu vegna hæstaréttardóms um bótaskyldu ríkisins vegna úthlutunar á afllaheimildum á makríl frá 2011 til 2014. Hann segir að tjón félagsins megi tvöfalda ef einnig er tekið tillit til fiskveiðiáranna frá 2014 til 2018. Dómur Hæstaréttar snýr sýknudómi héraðsdóms frá því í maí. Niðurstaða hæstaréttardómsins í gær er að íslenska ríkið sé bótaskylt vegna fjártjóns útgerðarfélaganna Hugins og Ísfélags Vestmannaeyja vegna úthlutunar makrílkvóta fyrir fiskveiðiárin 2011 til 2014. Félögin fengu úthlutað minni aflaheimildum en lög gera ráð fyrir vegna reglugerða þáverandi sjávarútvegsráðherra Jóns Bjarnasonar.Ráðherra braut lög „Þeir brutu lög, ráðherra braut lög, það er ekkert flóknara en það. Við áttum að fá þessu úthlutað samkvæmt lögum en ekki samkvæmt einhverjum geðþótta,“ segir Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri Hugsins. Ef ríkið leitar ekki sátta þurfa útgerðirnar að höfða sérstakt skaðabótamál til að fá tjónið bætt. Stefán Friðriksson framkvæmdastjóri Ísfélags Vestmannaeyja segir dóminn snúast um fortíð og framtíð. Vísar hann til þess að leiðrétting á aflaheimildum í makríl fyrir tímabilið frá 2011 til 2014 hafi áhrif á núverandi aflaheimildir. Endurskoðunarfyrirtækið Deloitte mat hagnaðarmissi félaganna samtals á rúmar 2,6 milljarða króna, tjón Ísfélagsins var metið 2,3 milljarðar og Hugins 360 milljónir. Búast má við að þær uppphæðir hækki þegar gert er upp til ársins 2018.
Dómsmál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fleiri fréttir Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Sjá meira