Nafnar Gunnars Braga íhuga að vísa honum úr hóp sínum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. desember 2018 11:20 Gunnar Bragi bíður þess að Gunnarar landsins kveði upp dóm sinn. Vísir/Vilhelm Þessa stundina stendur yfir könnun í hópnum Gunnarar á Facebook þar sem meðlimir hópsins taka afstöðu til þess hvort vísa eigi Gunnari Braga Sveinssyni úr hópnum. Hópurinn telur 758 meðlimi, sem allir bera nafnið Gunnar, en til hans var stofnað fyrir um fjórum árum. Er um að ræða einn fjölmargra hópa þar sem nafnar safnast saman í hópum á Facebook. Það var Gunnar Hlynur Úlfarsson sem deildi frétt Stundarinnar um tal Klausturmanna tengdu heimilisofbeldi og varpaði fram eftirfarandi pælingu: „Eins og fólk veit nú er þetta bara lítið brot af því sem kom fram í þessum umtöldu umræðum. Nú er Gunnar Bragi Sveinsson meðlimur í þessum hópi hér og mig langar að spyrja hvort að það sé vilji til að láta admina reka hann héðan (strippa hann af titlinum Gunnar ef við getum orðað það svoleiðis) og sýna þannig gott fordæmi að maður vilji ekki vera í hóp með svona fólki. Endilega segið ykkar skoðun.“ Gunnar Bragi er í launalausu leyfi frá þingstörfum þessa dagana eins og Bergþór Ólason vegna tals þeirra á Klausturbar þann 20. nóvember síðastliðinn. Kallað hefur verið eftir afsögn Gunnars Braga, meðal annars í mótmælum á Austurvelli á fullveldisdaginn, en hann hefur ekki sagt ástæðu til að segja af sér. Fyrir liggur að Gunnar Bragi hefur áhuga á að starfa utan landsteinanna í utanríkisþjónustunni. Stuðningur við Gunnar Braga er töluverður í hópnum en þegar þetta er skrifað segja 55 að hann megi vera í hópnum þeirra vegna. 23 segjast hins vegar vilja að Gunnar Bragi verði rekinn úr hópnum. Nokkrar umræður hafa skapast við þráðinn þar sem Gunnar Hrafn Jónsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, biðst meðal annars afsökunar á að hafa boðið Gunnari Braga í hópinn til að byrja með. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15 Bjarni og Guðlaugur Þór funduðu með Sigmundi vegna áhuga Gunnars Braga á að starfa á erlendum vettvangi Fundurinn var haldinn að frumkvæði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 4. desember 2018 18:54 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Þessa stundina stendur yfir könnun í hópnum Gunnarar á Facebook þar sem meðlimir hópsins taka afstöðu til þess hvort vísa eigi Gunnari Braga Sveinssyni úr hópnum. Hópurinn telur 758 meðlimi, sem allir bera nafnið Gunnar, en til hans var stofnað fyrir um fjórum árum. Er um að ræða einn fjölmargra hópa þar sem nafnar safnast saman í hópum á Facebook. Það var Gunnar Hlynur Úlfarsson sem deildi frétt Stundarinnar um tal Klausturmanna tengdu heimilisofbeldi og varpaði fram eftirfarandi pælingu: „Eins og fólk veit nú er þetta bara lítið brot af því sem kom fram í þessum umtöldu umræðum. Nú er Gunnar Bragi Sveinsson meðlimur í þessum hópi hér og mig langar að spyrja hvort að það sé vilji til að láta admina reka hann héðan (strippa hann af titlinum Gunnar ef við getum orðað það svoleiðis) og sýna þannig gott fordæmi að maður vilji ekki vera í hóp með svona fólki. Endilega segið ykkar skoðun.“ Gunnar Bragi er í launalausu leyfi frá þingstörfum þessa dagana eins og Bergþór Ólason vegna tals þeirra á Klausturbar þann 20. nóvember síðastliðinn. Kallað hefur verið eftir afsögn Gunnars Braga, meðal annars í mótmælum á Austurvelli á fullveldisdaginn, en hann hefur ekki sagt ástæðu til að segja af sér. Fyrir liggur að Gunnar Bragi hefur áhuga á að starfa utan landsteinanna í utanríkisþjónustunni. Stuðningur við Gunnar Braga er töluverður í hópnum en þegar þetta er skrifað segja 55 að hann megi vera í hópnum þeirra vegna. 23 segjast hins vegar vilja að Gunnar Bragi verði rekinn úr hópnum. Nokkrar umræður hafa skapast við þráðinn þar sem Gunnar Hrafn Jónsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, biðst meðal annars afsökunar á að hafa boðið Gunnari Braga í hópinn til að byrja með.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15 Bjarni og Guðlaugur Þór funduðu með Sigmundi vegna áhuga Gunnars Braga á að starfa á erlendum vettvangi Fundurinn var haldinn að frumkvæði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 4. desember 2018 18:54 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15
Bjarni og Guðlaugur Þór funduðu með Sigmundi vegna áhuga Gunnars Braga á að starfa á erlendum vettvangi Fundurinn var haldinn að frumkvæði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 4. desember 2018 18:54