Rússar áfram í banni í frjálsum íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2018 13:45 Yelena Isinbaeva er fyrrum afrekskona Rússa í stangarstökki en hún vann gull á bæði ÓL 2004 og ÓL 2008. Vísir/Getty Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun ekki aflétta banni rússnesks frjálsíþróttafólks á árinu 2019. Rússar voru dæmdir í bann af IAAF í nóvember 2015 fyrir skipulagt og kerfisbundið lyfjamisferli íþróttamanna sinna. Rússar hafa því verið í banni í meira en þrjú ár. IAAF segist ekki ætla að aflétta banninu fyrr en öll sýni og allar upplýsingar frá rannsóknarstofu rússneska lyfjaeftirlitsins verði gerðar opinberar. Alþjóðalyfjaeftirliðið WADA hafði gefið lyfjaeftirliti Rússa leyfi að taka aftur til starfa í september síðastliðnum en sú ákvörðun var umdeild. Russia's athletics ban extended into fourth year despite controversial Wada reinstatement | @benbloomsporthttps://t.co/L5jb5ST4xz — Telegraph Sport (@TelegraphSport) December 4, 2018 Rússar þurfa líka að greiða sjálfir allan kostnað vegna vinnu starfshóps Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. Þetta er í níunda skiptið sem Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hafnar beiðni Rússa um að aflétta banninu. Rússar mega af þessum sökum ekki keppa undir rússneska fánanum á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í febrúar en þeir Rússar sem geta sannað að þeir séu „hreinir “ mega keppa undir hlutlausum fána á EM í Glasgow. Frjálsar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Sjá meira
Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun ekki aflétta banni rússnesks frjálsíþróttafólks á árinu 2019. Rússar voru dæmdir í bann af IAAF í nóvember 2015 fyrir skipulagt og kerfisbundið lyfjamisferli íþróttamanna sinna. Rússar hafa því verið í banni í meira en þrjú ár. IAAF segist ekki ætla að aflétta banninu fyrr en öll sýni og allar upplýsingar frá rannsóknarstofu rússneska lyfjaeftirlitsins verði gerðar opinberar. Alþjóðalyfjaeftirliðið WADA hafði gefið lyfjaeftirliti Rússa leyfi að taka aftur til starfa í september síðastliðnum en sú ákvörðun var umdeild. Russia's athletics ban extended into fourth year despite controversial Wada reinstatement | @benbloomsporthttps://t.co/L5jb5ST4xz — Telegraph Sport (@TelegraphSport) December 4, 2018 Rússar þurfa líka að greiða sjálfir allan kostnað vegna vinnu starfshóps Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. Þetta er í níunda skiptið sem Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hafnar beiðni Rússa um að aflétta banninu. Rússar mega af þessum sökum ekki keppa undir rússneska fánanum á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í febrúar en þeir Rússar sem geta sannað að þeir séu „hreinir “ mega keppa undir hlutlausum fána á EM í Glasgow.
Frjálsar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti