Rússar áfram í banni í frjálsum íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2018 13:45 Yelena Isinbaeva er fyrrum afrekskona Rússa í stangarstökki en hún vann gull á bæði ÓL 2004 og ÓL 2008. Vísir/Getty Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun ekki aflétta banni rússnesks frjálsíþróttafólks á árinu 2019. Rússar voru dæmdir í bann af IAAF í nóvember 2015 fyrir skipulagt og kerfisbundið lyfjamisferli íþróttamanna sinna. Rússar hafa því verið í banni í meira en þrjú ár. IAAF segist ekki ætla að aflétta banninu fyrr en öll sýni og allar upplýsingar frá rannsóknarstofu rússneska lyfjaeftirlitsins verði gerðar opinberar. Alþjóðalyfjaeftirliðið WADA hafði gefið lyfjaeftirliti Rússa leyfi að taka aftur til starfa í september síðastliðnum en sú ákvörðun var umdeild. Russia's athletics ban extended into fourth year despite controversial Wada reinstatement | @benbloomsporthttps://t.co/L5jb5ST4xz — Telegraph Sport (@TelegraphSport) December 4, 2018 Rússar þurfa líka að greiða sjálfir allan kostnað vegna vinnu starfshóps Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. Þetta er í níunda skiptið sem Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hafnar beiðni Rússa um að aflétta banninu. Rússar mega af þessum sökum ekki keppa undir rússneska fánanum á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í febrúar en þeir Rússar sem geta sannað að þeir séu „hreinir “ mega keppa undir hlutlausum fána á EM í Glasgow. Frjálsar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun ekki aflétta banni rússnesks frjálsíþróttafólks á árinu 2019. Rússar voru dæmdir í bann af IAAF í nóvember 2015 fyrir skipulagt og kerfisbundið lyfjamisferli íþróttamanna sinna. Rússar hafa því verið í banni í meira en þrjú ár. IAAF segist ekki ætla að aflétta banninu fyrr en öll sýni og allar upplýsingar frá rannsóknarstofu rússneska lyfjaeftirlitsins verði gerðar opinberar. Alþjóðalyfjaeftirliðið WADA hafði gefið lyfjaeftirliti Rússa leyfi að taka aftur til starfa í september síðastliðnum en sú ákvörðun var umdeild. Russia's athletics ban extended into fourth year despite controversial Wada reinstatement | @benbloomsporthttps://t.co/L5jb5ST4xz — Telegraph Sport (@TelegraphSport) December 4, 2018 Rússar þurfa líka að greiða sjálfir allan kostnað vegna vinnu starfshóps Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. Þetta er í níunda skiptið sem Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hafnar beiðni Rússa um að aflétta banninu. Rússar mega af þessum sökum ekki keppa undir rússneska fánanum á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í febrúar en þeir Rússar sem geta sannað að þeir séu „hreinir “ mega keppa undir hlutlausum fána á EM í Glasgow.
Frjálsar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn