Segir Breta geta hætt við Brexit einhliða Atli Ísleifsson skrifar 4. desember 2018 10:51 Bygging Evrópudómstólsins í Lúxemborg. Getty Bresk stjórnvöld ættu einhliða að gera hætt við útgöngu sína úr Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í áliti lögsögumanns (e. advocate general) Evrópudómstólsins. Hópur skoskra þingmanna hafði beðið dómstólinn um álit um hvort að Bretlandsstjórn gæti hætt við útgönguna án samþykkis annarra aðildarríkja ESB.Álit lögsögumannsins Manuel Campos Sanchez-Bordona er ekki bindandi og verður endanlegur úrskurður dómstólsins ekki kynntur fyrr en síðar. Dómstóllinn á það þó til að fara eftir áliti lögsögumanns í yfirgnæfandi fjölda þeirra mála sem koma til kasta hans.Fimm daga umræður Evrópuþingmaðurinn Alyn Smith, sem tilheyrir Skoska þjóðarflokknum (SNP), segir álitið sýna fram á að Bretar hafi nú „vegvísi til að komast út úr Brexit-óreiðunni“. Umræður um Brexit-samning stjórnar Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, og Evrópusambandsins hefjast í breska þinginu í dag og er áætlað að fimm dagar verði lagðir undir umræðurnar. Stendur til að þingið kjósi svo um samninginn á þriðjudaginn í næstu viku.Geta hætt við á tveggja ára tímabilinu Í áliti lögsögumannsins segir að ef ríki ákveði að ganga úr sambandinu, ætti það einnig að hafa vald til að skipta um skoðun á því tveggja ára tímabili sem tiltekið er í 50. grein Lissabonsáttmálans og ætlað er til viðræðna milli viðkomandi aðildarríkis og fulltrúa Evrópusambandsins um hvernig útgöngu skuli háttað. Ætti aðildarríkið að geta hætt við útgönguna á því tímabili án samþykkis annarra aðildarríkja. Bretar munu að óbreyttu ganga úr ESB þann 29. mars næstkomandi. Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Bresk stjórnvöld ættu einhliða að gera hætt við útgöngu sína úr Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í áliti lögsögumanns (e. advocate general) Evrópudómstólsins. Hópur skoskra þingmanna hafði beðið dómstólinn um álit um hvort að Bretlandsstjórn gæti hætt við útgönguna án samþykkis annarra aðildarríkja ESB.Álit lögsögumannsins Manuel Campos Sanchez-Bordona er ekki bindandi og verður endanlegur úrskurður dómstólsins ekki kynntur fyrr en síðar. Dómstóllinn á það þó til að fara eftir áliti lögsögumanns í yfirgnæfandi fjölda þeirra mála sem koma til kasta hans.Fimm daga umræður Evrópuþingmaðurinn Alyn Smith, sem tilheyrir Skoska þjóðarflokknum (SNP), segir álitið sýna fram á að Bretar hafi nú „vegvísi til að komast út úr Brexit-óreiðunni“. Umræður um Brexit-samning stjórnar Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, og Evrópusambandsins hefjast í breska þinginu í dag og er áætlað að fimm dagar verði lagðir undir umræðurnar. Stendur til að þingið kjósi svo um samninginn á þriðjudaginn í næstu viku.Geta hætt við á tveggja ára tímabilinu Í áliti lögsögumannsins segir að ef ríki ákveði að ganga úr sambandinu, ætti það einnig að hafa vald til að skipta um skoðun á því tveggja ára tímabili sem tiltekið er í 50. grein Lissabonsáttmálans og ætlað er til viðræðna milli viðkomandi aðildarríkis og fulltrúa Evrópusambandsins um hvernig útgöngu skuli háttað. Ætti aðildarríkið að geta hætt við útgönguna á því tímabili án samþykkis annarra aðildarríkja. Bretar munu að óbreyttu ganga úr ESB þann 29. mars næstkomandi.
Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira