Sigursælasta körfuboltakona Serbíu þjálfar lið Skallagríms Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2018 10:00 Biljana Stankovic í leik með serbneska landsliðinu. Vísir/EPA Skallagrímur er búið að finna nýjan þjálfara á kvennaliðið sitt í Domino´s deildinni. Biljana Stanković mun taka við liðinu af Ara Gunnarssyni. Skallagrímur segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni en hér er á ferðinni goðsögn úr sernbeskum kvennakörfubolta. Biljana Stanković er 44 ára gömul og hefur síðustu ár þjálfað yngri flokka hjá hjá Kris Kros Pancevo í Serbíu auk þess að vera aðstoðarþjálfari hjá yngri kvennalandsliðum Serbíu. Ari Gunnarsson var rekinn á dögunum og Guðrún Ósk Ámundadóttir stýrði Skallagrímsliðinu í tapi á móti Keflavík í gær. Skallagrímsliðið er í sjötta sæti deildarinnar með þrjá sigra og sjö töp. Biljana Stanković átti sjálf glæsilegan leikmannaferil og á að baki fjölda titla með félagsliðunum sem hún lék með m.a. Hemofarm, Partizan og Radivoj Korać. Stanković varð alls ellefu sinnum meistari í Júgóslavíu og seinna Serbíu en hún lék sem leikstjórnandi. Stanković er sigursælasta körfuboltakonan í sögu Serbíu með alls 24 titla á 28 tímabilum en síðasta tímabikið hennar var veturinn 2016-17. Hún lék yfir 100 landsleiki með Serbíu og var fyrirliði liðsins í sjö ár þar sem hún náði að leika með liðinu áþremur Evrópumótum og einu heimsmeistaramóti. Biljana lagði skóna á hilluna fyrir tveimur árum og hefur einbeitt sér að þjálfun síðan og menntað sig í þeim fræðum í heimalandi sínu. Biljana kemur til landsins á fimmtudaginn og stýrir Skallagrími í sínum fyrsta leik gegn Stjörnunni á útivelli á laugardaginn. Dominos-deild kvenna Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Sjá meira
Skallagrímur er búið að finna nýjan þjálfara á kvennaliðið sitt í Domino´s deildinni. Biljana Stanković mun taka við liðinu af Ara Gunnarssyni. Skallagrímur segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni en hér er á ferðinni goðsögn úr sernbeskum kvennakörfubolta. Biljana Stanković er 44 ára gömul og hefur síðustu ár þjálfað yngri flokka hjá hjá Kris Kros Pancevo í Serbíu auk þess að vera aðstoðarþjálfari hjá yngri kvennalandsliðum Serbíu. Ari Gunnarsson var rekinn á dögunum og Guðrún Ósk Ámundadóttir stýrði Skallagrímsliðinu í tapi á móti Keflavík í gær. Skallagrímsliðið er í sjötta sæti deildarinnar með þrjá sigra og sjö töp. Biljana Stanković átti sjálf glæsilegan leikmannaferil og á að baki fjölda titla með félagsliðunum sem hún lék með m.a. Hemofarm, Partizan og Radivoj Korać. Stanković varð alls ellefu sinnum meistari í Júgóslavíu og seinna Serbíu en hún lék sem leikstjórnandi. Stanković er sigursælasta körfuboltakonan í sögu Serbíu með alls 24 titla á 28 tímabilum en síðasta tímabikið hennar var veturinn 2016-17. Hún lék yfir 100 landsleiki með Serbíu og var fyrirliði liðsins í sjö ár þar sem hún náði að leika með liðinu áþremur Evrópumótum og einu heimsmeistaramóti. Biljana lagði skóna á hilluna fyrir tveimur árum og hefur einbeitt sér að þjálfun síðan og menntað sig í þeim fræðum í heimalandi sínu. Biljana kemur til landsins á fimmtudaginn og stýrir Skallagrími í sínum fyrsta leik gegn Stjörnunni á útivelli á laugardaginn.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Sjá meira