Logi vill bæta VAR: Þjálfarar geti látið skoða dóma Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. desember 2018 12:30 Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson ræða málin fyrir framan skjáinn S2 Sport Haukar hefðu unnið Val í Olísdeild karla í gær ef myndbandsdómgæslureglurnar væru aðeins betri. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. HSÍ samþykkti nýverið að í stórum sjónvarpsútsendingum megi dómarar í leikjum nýta sér tæknina og skoða umdeild atvik. Strax í upphafi stórleiksins á Hlíðarenda í gær ákváðu dómarar leiksins að skoða brot sem flest allir í Origo höllinni misstu af. Alexander Örn Júlíusson fór í andlitið á Daníel Þór Ingasyni og fékk rautt spjald fyrir eftir að dómararnir nýttu sér upptökuna. „Þessi innleiðing á VAR í deildina er æðisleg,“ sagði Logi í Seinni bylgjunni. „Þetta er ein skemmtilegasta breyting í handbolta sem ég hef séð. En ég verð samt að segja eitt,“ sagði Logi og tók þáttinn yfir í nokkrar mínútur. Hann minntist þá á atvik seinna í leiknum, þegar staðan var jöfn og Heimir Óli Heimisson skoraði mark sem dæmt var af vegna línu. Endursýningar sýndu að ekki var um línu að ræða. „Þarna var ég brjálaður. Þetta er engan vegin lína, fullkomlega löglegt mark. Dómarar eru allt of gjarnir á að dæma línu á þetta,“ sagði Logi. „Lausnin á þessu er, hvor þjálfari fær eitt spjald til þess að kíkja á vafasama dóma. Það yrði geðveikt.“ „Ef þú sérð ekki línu þá máttu ekki dæma á þetta.“ „Þetta er svo ógeðslega dýrt, þetta er rangur dómur. Þetta hefði getað verið þar sem leikurinn brotnaði í aðra hvora áttina.“Klippa: Seinni bylgjan: Löglegt mark tekið af Haukum Olís-deild karla Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Haukar hefðu unnið Val í Olísdeild karla í gær ef myndbandsdómgæslureglurnar væru aðeins betri. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. HSÍ samþykkti nýverið að í stórum sjónvarpsútsendingum megi dómarar í leikjum nýta sér tæknina og skoða umdeild atvik. Strax í upphafi stórleiksins á Hlíðarenda í gær ákváðu dómarar leiksins að skoða brot sem flest allir í Origo höllinni misstu af. Alexander Örn Júlíusson fór í andlitið á Daníel Þór Ingasyni og fékk rautt spjald fyrir eftir að dómararnir nýttu sér upptökuna. „Þessi innleiðing á VAR í deildina er æðisleg,“ sagði Logi í Seinni bylgjunni. „Þetta er ein skemmtilegasta breyting í handbolta sem ég hef séð. En ég verð samt að segja eitt,“ sagði Logi og tók þáttinn yfir í nokkrar mínútur. Hann minntist þá á atvik seinna í leiknum, þegar staðan var jöfn og Heimir Óli Heimisson skoraði mark sem dæmt var af vegna línu. Endursýningar sýndu að ekki var um línu að ræða. „Þarna var ég brjálaður. Þetta er engan vegin lína, fullkomlega löglegt mark. Dómarar eru allt of gjarnir á að dæma línu á þetta,“ sagði Logi. „Lausnin á þessu er, hvor þjálfari fær eitt spjald til þess að kíkja á vafasama dóma. Það yrði geðveikt.“ „Ef þú sérð ekki línu þá máttu ekki dæma á þetta.“ „Þetta er svo ógeðslega dýrt, þetta er rangur dómur. Þetta hefði getað verið þar sem leikurinn brotnaði í aðra hvora áttina.“Klippa: Seinni bylgjan: Löglegt mark tekið af Haukum
Olís-deild karla Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira