Logi vill bæta VAR: Þjálfarar geti látið skoða dóma Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. desember 2018 12:30 Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson ræða málin fyrir framan skjáinn S2 Sport Haukar hefðu unnið Val í Olísdeild karla í gær ef myndbandsdómgæslureglurnar væru aðeins betri. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. HSÍ samþykkti nýverið að í stórum sjónvarpsútsendingum megi dómarar í leikjum nýta sér tæknina og skoða umdeild atvik. Strax í upphafi stórleiksins á Hlíðarenda í gær ákváðu dómarar leiksins að skoða brot sem flest allir í Origo höllinni misstu af. Alexander Örn Júlíusson fór í andlitið á Daníel Þór Ingasyni og fékk rautt spjald fyrir eftir að dómararnir nýttu sér upptökuna. „Þessi innleiðing á VAR í deildina er æðisleg,“ sagði Logi í Seinni bylgjunni. „Þetta er ein skemmtilegasta breyting í handbolta sem ég hef séð. En ég verð samt að segja eitt,“ sagði Logi og tók þáttinn yfir í nokkrar mínútur. Hann minntist þá á atvik seinna í leiknum, þegar staðan var jöfn og Heimir Óli Heimisson skoraði mark sem dæmt var af vegna línu. Endursýningar sýndu að ekki var um línu að ræða. „Þarna var ég brjálaður. Þetta er engan vegin lína, fullkomlega löglegt mark. Dómarar eru allt of gjarnir á að dæma línu á þetta,“ sagði Logi. „Lausnin á þessu er, hvor þjálfari fær eitt spjald til þess að kíkja á vafasama dóma. Það yrði geðveikt.“ „Ef þú sérð ekki línu þá máttu ekki dæma á þetta.“ „Þetta er svo ógeðslega dýrt, þetta er rangur dómur. Þetta hefði getað verið þar sem leikurinn brotnaði í aðra hvora áttina.“Klippa: Seinni bylgjan: Löglegt mark tekið af Haukum Olís-deild karla Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Sjá meira
Haukar hefðu unnið Val í Olísdeild karla í gær ef myndbandsdómgæslureglurnar væru aðeins betri. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. HSÍ samþykkti nýverið að í stórum sjónvarpsútsendingum megi dómarar í leikjum nýta sér tæknina og skoða umdeild atvik. Strax í upphafi stórleiksins á Hlíðarenda í gær ákváðu dómarar leiksins að skoða brot sem flest allir í Origo höllinni misstu af. Alexander Örn Júlíusson fór í andlitið á Daníel Þór Ingasyni og fékk rautt spjald fyrir eftir að dómararnir nýttu sér upptökuna. „Þessi innleiðing á VAR í deildina er æðisleg,“ sagði Logi í Seinni bylgjunni. „Þetta er ein skemmtilegasta breyting í handbolta sem ég hef séð. En ég verð samt að segja eitt,“ sagði Logi og tók þáttinn yfir í nokkrar mínútur. Hann minntist þá á atvik seinna í leiknum, þegar staðan var jöfn og Heimir Óli Heimisson skoraði mark sem dæmt var af vegna línu. Endursýningar sýndu að ekki var um línu að ræða. „Þarna var ég brjálaður. Þetta er engan vegin lína, fullkomlega löglegt mark. Dómarar eru allt of gjarnir á að dæma línu á þetta,“ sagði Logi. „Lausnin á þessu er, hvor þjálfari fær eitt spjald til þess að kíkja á vafasama dóma. Það yrði geðveikt.“ „Ef þú sérð ekki línu þá máttu ekki dæma á þetta.“ „Þetta er svo ógeðslega dýrt, þetta er rangur dómur. Þetta hefði getað verið þar sem leikurinn brotnaði í aðra hvora áttina.“Klippa: Seinni bylgjan: Löglegt mark tekið af Haukum
Olís-deild karla Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Sjá meira