Kjóstu bestu leikmenn og tilþrif nóvember Íþróttadeild skrifar 4. desember 2018 11:00 Þessar voru bestar í nóvember S2 Sport Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á bestu leikmönnum og tilþrifum Olísdeildanna í handbolta. Kosningin fer fram hér á Vísi. Sigurvegararnir fá vegleg verðlaun og því til mikils að vinna. Kosningin stendur yfir út fimmtudag en úrslitin verða kunngjörð í Seinni bylgjunni mánudaginn 10. desember klukkan 21:15. Í Olísdeild kvenna eru tilnefndar Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Steinunn Björnsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Lovísa Thompson. ÍBV tapaði ekki leik í nóvember og var Guðný Jenný með 38,8 prósenta markvörslu að meðaltali í þessum þremur leikjum. Selfoss vann sinn fyrsta leik í vetur í nóvember, þær lögðu enga aðra en Íslandsmeistara Fram á útivelli. Hrafnhildur Hanna hefur farið á kostum í liði Selfoss og er langmarkahæst í deildinni með 75 mörk. Steinunn fékk 10 í heildareinkunn hjá HB Statz í jafntefli Fram og Stjörnunnar í síðustu umferð Olísdeildar kvenna. Hún var með sjö mörk, fiskaði fimm víti, stal tveimur boltum og var með átta löglegar stöðvanir í leiknum. Valur er á toppi Olísdeildarinnar og hefur Lovísa verið einn þeirra bestu leikmanna með 5,3 mörk að meðalatali í leik í deildinni. Þeir bestu í nóvemberS2 SportÍ Olísdeild karla eru tilnefndir Egill Magnússon, Ásbjörn Friðriksson, Heimir Óli Heimisson og Sveinbjörn Pétursson. Stjarnan hefur verið á miklu skriði í deildinni og vann alla sína fjóra leiki í nóvember. Það er að öðrum ólöstuðum að stórum hluta Sveinbirni og Agli að þakka. Sveinbjörn lokaði markinu og var með 41,4 prósenta markvörslu í mánuðinum, þar af nærri 50 prósent í leiknum við Akureyri. Egill skorar átta mörk að meðaltali í leik og ber sóknarleik Stjörnunnar áfram. Ásbjörn er markahæsti leikmaður deildarinnar með 77 mörk. Hann fékk 10 í sóknareinkunn í sigri FH á ÍBV þar sem hann skoraði 12 mörk og skapaði fimm færi. Haukar sitja á toppi Olísdeildarinnar og töpuðu ekki leik í nóvember. Heimir Óli er með 8,02 í meðalsóknareinkunn í deildinni og fékk 10 í síðasta leik nóvember gegn ÍBV þar sem hann skoraði átta mörk úr átta skotum. Tilþrif nóvember Klippa: Seinni bylgjan: Tilþrif nóvember Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á bestu leikmönnum og tilþrifum Olísdeildanna í handbolta. Kosningin fer fram hér á Vísi. Sigurvegararnir fá vegleg verðlaun og því til mikils að vinna. Kosningin stendur yfir út fimmtudag en úrslitin verða kunngjörð í Seinni bylgjunni mánudaginn 10. desember klukkan 21:15. Í Olísdeild kvenna eru tilnefndar Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Steinunn Björnsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Lovísa Thompson. ÍBV tapaði ekki leik í nóvember og var Guðný Jenný með 38,8 prósenta markvörslu að meðaltali í þessum þremur leikjum. Selfoss vann sinn fyrsta leik í vetur í nóvember, þær lögðu enga aðra en Íslandsmeistara Fram á útivelli. Hrafnhildur Hanna hefur farið á kostum í liði Selfoss og er langmarkahæst í deildinni með 75 mörk. Steinunn fékk 10 í heildareinkunn hjá HB Statz í jafntefli Fram og Stjörnunnar í síðustu umferð Olísdeildar kvenna. Hún var með sjö mörk, fiskaði fimm víti, stal tveimur boltum og var með átta löglegar stöðvanir í leiknum. Valur er á toppi Olísdeildarinnar og hefur Lovísa verið einn þeirra bestu leikmanna með 5,3 mörk að meðalatali í leik í deildinni. Þeir bestu í nóvemberS2 SportÍ Olísdeild karla eru tilnefndir Egill Magnússon, Ásbjörn Friðriksson, Heimir Óli Heimisson og Sveinbjörn Pétursson. Stjarnan hefur verið á miklu skriði í deildinni og vann alla sína fjóra leiki í nóvember. Það er að öðrum ólöstuðum að stórum hluta Sveinbirni og Agli að þakka. Sveinbjörn lokaði markinu og var með 41,4 prósenta markvörslu í mánuðinum, þar af nærri 50 prósent í leiknum við Akureyri. Egill skorar átta mörk að meðaltali í leik og ber sóknarleik Stjörnunnar áfram. Ásbjörn er markahæsti leikmaður deildarinnar með 77 mörk. Hann fékk 10 í sóknareinkunn í sigri FH á ÍBV þar sem hann skoraði 12 mörk og skapaði fimm færi. Haukar sitja á toppi Olísdeildarinnar og töpuðu ekki leik í nóvember. Heimir Óli er með 8,02 í meðalsóknareinkunn í deildinni og fékk 10 í síðasta leik nóvember gegn ÍBV þar sem hann skoraði átta mörk úr átta skotum. Tilþrif nóvember Klippa: Seinni bylgjan: Tilþrif nóvember
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira