Banna umdeild byssuskefti Samúel Karl Ólason skrifar 18. desember 2018 21:19 Eigendur umræddra byssuskefta þurfa að skila þeim eða farga á næstu 90 dögum. AP Photo/Rick Bowmer Ríkisstjórn Donald Trump hefur bannað sérstök byssuskefti sem gera eigendum kleift að skjóta úr hálfsjálfvirkum vopnum eins og þau væru sjálfvirk. Slík skefti, sem kallast „Bump Stock“ voru notuð af Stephen Paddock þegar hann myrti 58 manns og særði hundruð í Las Vegas í fyrra. Með reglubreytingu munu skeftin falla undir vélbyssubann í Bandaríkjunum og munu breytingarnar taka gildi í mars. Eigendur slíkra skefta þurfa því að skila þeim eða farga í millitíðinni. Matthew Whitaker, starfandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, skrifaði undir breytingarnar í dag. Trump tilkynnti í mars á þessu ári að gripið yrði til þessara aðgerða. Forsvarsmenn samtaka byssueigenda í Bandaríkjunum hafa strax sagt að þeir muni höfða mál til að koma í veg fyrir bannið. Það brjóti gegn stjórnarskrá Bandaríkjanna. Samkvæmt AP fréttaveitunni segist Dómsmálaráðuneytið þó tilbúið til að berjast gegn slíkum lögsóknum.Stærsti framleiðandi umræddra skefta hætti framleiðslu þeirra í apríl. Hér fyrir neðan má sjá hvernig skefti þessi virka. Bandaríkin Donald Trump Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Enn ekki vitað af hverju Paddock skaut 471 í Las Vegas 4. ágúst 2018 14:22 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Ríkisstjórn Donald Trump hefur bannað sérstök byssuskefti sem gera eigendum kleift að skjóta úr hálfsjálfvirkum vopnum eins og þau væru sjálfvirk. Slík skefti, sem kallast „Bump Stock“ voru notuð af Stephen Paddock þegar hann myrti 58 manns og særði hundruð í Las Vegas í fyrra. Með reglubreytingu munu skeftin falla undir vélbyssubann í Bandaríkjunum og munu breytingarnar taka gildi í mars. Eigendur slíkra skefta þurfa því að skila þeim eða farga í millitíðinni. Matthew Whitaker, starfandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, skrifaði undir breytingarnar í dag. Trump tilkynnti í mars á þessu ári að gripið yrði til þessara aðgerða. Forsvarsmenn samtaka byssueigenda í Bandaríkjunum hafa strax sagt að þeir muni höfða mál til að koma í veg fyrir bannið. Það brjóti gegn stjórnarskrá Bandaríkjanna. Samkvæmt AP fréttaveitunni segist Dómsmálaráðuneytið þó tilbúið til að berjast gegn slíkum lögsóknum.Stærsti framleiðandi umræddra skefta hætti framleiðslu þeirra í apríl. Hér fyrir neðan má sjá hvernig skefti þessi virka.
Bandaríkin Donald Trump Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Enn ekki vitað af hverju Paddock skaut 471 í Las Vegas 4. ágúst 2018 14:22 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira