NFL-leikmaður bað kærustunnar á vellinum strax eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 14:30 Charles Leno yngri og unnusta hans Jennifer með hringinn. Mynd/Twitter/@ChicagoBears Sunnudagurinn 16. desember var mjög góður dagur fyrir leikmenn NFL-liðsins Chicago Bears en enginn leikmanna Chicago Bears átti þó betri dag en Charles Leno yngri. Charles Leno yngri er 27 ára gamall og hefur spilað alla tíð með Chicago Bears liðinu eða frá því að hann kom inn í deildina 2014. Það hefur gengið upp og ofan hjá liðinu í hans tíð og Chicago Bears hafði aldrei komist í úrslitakeppnina fyrr en í gær. Charles Leno og félagar í Chicago Bears unnu 24-17 sigur á nágrönnum sínum í Green Bay Packers og tryggðu sér með því sæti í úrslitakeppninni þegar tveir leikir eru eftir. Strax eftir leikinn náði Charles Leno yngri í trúlofunarhring, kallaði kærustu sína út á völl og bað hennar. Jennifer sagði sjá og gerði frábæran dag enn betri hjá Charles. Það má sjá þessa uppákomu hér fyrir neðan.SHE SAID YES! Congrats to @charleslenojr72 & @jennifermroth_! pic.twitter.com/muMxduITIW — Chicago Bears (@ChicagoBears) December 16, 2018Bandarískir miðlar voru duglegir að segja frá uppátæki Charles Leno yngri og nú velta fleiri því fyrir sér hvort að hann fái annan hring í febrúar, það er meistarahring eftir sigur í Super Bowl. NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Sjá meira
Sunnudagurinn 16. desember var mjög góður dagur fyrir leikmenn NFL-liðsins Chicago Bears en enginn leikmanna Chicago Bears átti þó betri dag en Charles Leno yngri. Charles Leno yngri er 27 ára gamall og hefur spilað alla tíð með Chicago Bears liðinu eða frá því að hann kom inn í deildina 2014. Það hefur gengið upp og ofan hjá liðinu í hans tíð og Chicago Bears hafði aldrei komist í úrslitakeppnina fyrr en í gær. Charles Leno og félagar í Chicago Bears unnu 24-17 sigur á nágrönnum sínum í Green Bay Packers og tryggðu sér með því sæti í úrslitakeppninni þegar tveir leikir eru eftir. Strax eftir leikinn náði Charles Leno yngri í trúlofunarhring, kallaði kærustu sína út á völl og bað hennar. Jennifer sagði sjá og gerði frábæran dag enn betri hjá Charles. Það má sjá þessa uppákomu hér fyrir neðan.SHE SAID YES! Congrats to @charleslenojr72 & @jennifermroth_! pic.twitter.com/muMxduITIW — Chicago Bears (@ChicagoBears) December 16, 2018Bandarískir miðlar voru duglegir að segja frá uppátæki Charles Leno yngri og nú velta fleiri því fyrir sér hvort að hann fái annan hring í febrúar, það er meistarahring eftir sigur í Super Bowl.
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Sjá meira