Vilja vissu fyrir bindandi íbúakosningu um kísilver Sighvatur Jónsson skrifar 16. desember 2018 12:00 Hátt í 3.000 manns hafa skrifað undir áskorun til bæjaryfirvalda um íbúakosningu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Formaður anstæðinga stóriðju í Helguvík segist vilja fá vissu fyrir því að bindandi íbúakosning um kísilver fari fram í Reykjanesbæ. Skriflegri undirskriftarsöfnun verður haldið áfram til áramóta eftir að rafrænu ferli lauk. Hátt í 3.000 manns hafa skrifað undir áskorun til bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að efnt verði til bindandi íbúakosningar um framtíð stóriðju í Helguvík. Er þar bæði vísað til hugsanlegrar endurræsingar kísilversins í Helguvík og hvort önnur verksmiðja á vegum Thorsil verði reist í bæjarfélaginu.Undirskriftum safnað áfram Það þarf 2.700 undirskriftir til að ná 20% íbúa markinu sem gerir sveitarfélaginu skylt að bregðast við. Einar Már Atlason, formaður andstæðinga stóriðju í Helguvík, segir að verið sé að fara yfir undirskriftirnar. Hann hefur ekki áhyggjur af því hvort tilskyldum fjölda undirskrifta verði náð þar sem áfram verði safnað skriflegum undirskriftum til áramóta. „Ég var í Sporthúsinu og safnaði 100 undirskriftum á einum og hálfum tíma. Það gengur vel, fólk finnur skyldu sína til þess að taka þátt í þessu með okkur.“Ekki nóg að halda Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, sagði í samtali við RÚV í gær að óháð fjölda undirskrifta sé vilji bæjarins að leita álits íbúa varðandi framtíð Helguvíkur. Hann sagðist halda að íbúakosning fari fram. „Já, halda er orð sem ég tek með varúð. Það er ekki nóg að halda, við þurfum að fá vissu fyrir því að íbúar ráði þessu,“ segir Einar Már í samtali við fréttastofu. United Silicon Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Formaður anstæðinga stóriðju í Helguvík segist vilja fá vissu fyrir því að bindandi íbúakosning um kísilver fari fram í Reykjanesbæ. Skriflegri undirskriftarsöfnun verður haldið áfram til áramóta eftir að rafrænu ferli lauk. Hátt í 3.000 manns hafa skrifað undir áskorun til bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að efnt verði til bindandi íbúakosningar um framtíð stóriðju í Helguvík. Er þar bæði vísað til hugsanlegrar endurræsingar kísilversins í Helguvík og hvort önnur verksmiðja á vegum Thorsil verði reist í bæjarfélaginu.Undirskriftum safnað áfram Það þarf 2.700 undirskriftir til að ná 20% íbúa markinu sem gerir sveitarfélaginu skylt að bregðast við. Einar Már Atlason, formaður andstæðinga stóriðju í Helguvík, segir að verið sé að fara yfir undirskriftirnar. Hann hefur ekki áhyggjur af því hvort tilskyldum fjölda undirskrifta verði náð þar sem áfram verði safnað skriflegum undirskriftum til áramóta. „Ég var í Sporthúsinu og safnaði 100 undirskriftum á einum og hálfum tíma. Það gengur vel, fólk finnur skyldu sína til þess að taka þátt í þessu með okkur.“Ekki nóg að halda Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, sagði í samtali við RÚV í gær að óháð fjölda undirskrifta sé vilji bæjarins að leita álits íbúa varðandi framtíð Helguvíkur. Hann sagðist halda að íbúakosning fari fram. „Já, halda er orð sem ég tek með varúð. Það er ekki nóg að halda, við þurfum að fá vissu fyrir því að íbúar ráði þessu,“ segir Einar Már í samtali við fréttastofu.
United Silicon Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira