Vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót Birgir Olgeirsson skrifar 13. desember 2018 19:20 Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, í dómsal í dag. Vísir/Vilhelm Mál Flugfreyjufélags Íslands gegn Icelandair hefur verið lagt fyrir félagsdóm. Málið var tekið fyrir í dag þar sem mótaðilar kynntu sín sjónarmið. Lauk þinghaldinu á áttunda tímanum í kvöld en Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélagsins, segist vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót. Málið varðar ákvörðun Icelandair að banna flugfreyjum að vinna í hlutastarfi hjá flugfélaginu, að undanskildum þeim sem náð hafa 55 ára aldri. Flugfreyjufélagið telur þetta gróft brot á kjarasamningum sem barist hafi verið fyrir í mörg ár. 118 flugfreyjur voru í hlutastarfi hjá Icelandair en flugfélagið bauð þeim að fara í fullt starf, annars yrði þeim sagt upp. Langflestar þáðu það boð en með fyrirvara um niðurstöðu Félagsdóms. Á þessi ákvörðun flugfélagsins að taka gildi um áramótin og vonast Berglind þess vegna eftir niðurstöðu Félagsdóms áður en árið er liðið. Bogi Nils Bogason, starfandi forstjóri Icelandair, sagði við Vísi í september að launakostnaður flugfélagsins væri hár í samanburði við fyrirtækin sem væru í samkeppni við Icelandair og bregðast yrði við því. Þess vegna var þessi leið meðal annars farin. Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Mál Flugfreyjufélags Íslands gegn Icelandair hefur verið lagt fyrir félagsdóm. Málið var tekið fyrir í dag þar sem mótaðilar kynntu sín sjónarmið. Lauk þinghaldinu á áttunda tímanum í kvöld en Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélagsins, segist vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót. Málið varðar ákvörðun Icelandair að banna flugfreyjum að vinna í hlutastarfi hjá flugfélaginu, að undanskildum þeim sem náð hafa 55 ára aldri. Flugfreyjufélagið telur þetta gróft brot á kjarasamningum sem barist hafi verið fyrir í mörg ár. 118 flugfreyjur voru í hlutastarfi hjá Icelandair en flugfélagið bauð þeim að fara í fullt starf, annars yrði þeim sagt upp. Langflestar þáðu það boð en með fyrirvara um niðurstöðu Félagsdóms. Á þessi ákvörðun flugfélagsins að taka gildi um áramótin og vonast Berglind þess vegna eftir niðurstöðu Félagsdóms áður en árið er liðið. Bogi Nils Bogason, starfandi forstjóri Icelandair, sagði við Vísi í september að launakostnaður flugfélagsins væri hár í samanburði við fyrirtækin sem væru í samkeppni við Icelandair og bregðast yrði við því. Þess vegna var þessi leið meðal annars farin.
Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44