Dóttir Cindy Crawford kosin fyrirsæta ársins Elín Albertsdóttir skrifar 13. desember 2018 10:00 Ofurfyrirsætan Cindy Crawford og dóttir hennar, Kaia Gerber, koma þarna í Royal Albert Hall í London á mánudaginn. Kaia var kosin fyrirsæta ársins á hátíðinni sem nefnist The Fashion Awards 2018 í samstarfi með Swarovski. Kaia er aðeins sautján ára en Kate Moss hefur meðal annarra hlotið þennan titil. Kaia var tilnefnd ásamt þeim Adut Akech, Adwoa Aboah, Bellu Hadid og Winnie Harlow. Kaia á ekki langan feril í módelbransanum og þess vegna þykir þetta mikill heiður fyrir hana. Fyrsta stóra hlutverk hennar á sviði var í september 2017, þá var hún nýorðin sextán ára, þegar hún kom fram fyrir Calvin Klein á tískuvikunni í New York. Síðan hefur hún komið víða fram, meðal annars fyrir Burberry, Versace, Alexander Wang, Marc Jacobs, Prada, Chanel, Fendi, Moschino og Valentino svo nokkrir séu nefndir. Hún hefur ekki einungis sýnt fatnað heldur kynnti hún samstarfsverkefni sitt og Karls Lagerfeld í ágúst síðastliðnum sem vakti mikla athygli. Á tískuverðlaunahátíðinni fékk Kaia stuðning frá fjölskyldu sinni. Foreldrar hennar og bróðir voru viðstödd afhendinguna. Faðir hennar, Rande Gerber, er þekktur auðjöfur og viðskiptamógúll. Kaia var aðeins 10 ára þegar hún landaði fyrsta fyrirsætuhlutverki sínu, en þá sýndi hún barnalínu frá Versace. Þá lék hún í kvikmyndinni Sister Cities þegar hún var fimmtán ára. Kaia hefur komið fram í tískutímaritum á borð við Vogue, Teen Vogue og Pop Magazine. Þess má geta að Meghan Markle mætti óvænt á bresku tískuverðlaunin þar sem hún afhenti Claire Keller verðlaun. Hún hannaði brúðarkjól Meghan fyrr á árinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Kaia er aðeins sautján ára en Kate Moss hefur meðal annarra hlotið þennan titil. Kaia var tilnefnd ásamt þeim Adut Akech, Adwoa Aboah, Bellu Hadid og Winnie Harlow. Kaia á ekki langan feril í módelbransanum og þess vegna þykir þetta mikill heiður fyrir hana. Fyrsta stóra hlutverk hennar á sviði var í september 2017, þá var hún nýorðin sextán ára, þegar hún kom fram fyrir Calvin Klein á tískuvikunni í New York. Síðan hefur hún komið víða fram, meðal annars fyrir Burberry, Versace, Alexander Wang, Marc Jacobs, Prada, Chanel, Fendi, Moschino og Valentino svo nokkrir séu nefndir. Hún hefur ekki einungis sýnt fatnað heldur kynnti hún samstarfsverkefni sitt og Karls Lagerfeld í ágúst síðastliðnum sem vakti mikla athygli. Á tískuverðlaunahátíðinni fékk Kaia stuðning frá fjölskyldu sinni. Foreldrar hennar og bróðir voru viðstödd afhendinguna. Faðir hennar, Rande Gerber, er þekktur auðjöfur og viðskiptamógúll. Kaia var aðeins 10 ára þegar hún landaði fyrsta fyrirsætuhlutverki sínu, en þá sýndi hún barnalínu frá Versace. Þá lék hún í kvikmyndinni Sister Cities þegar hún var fimmtán ára. Kaia hefur komið fram í tískutímaritum á borð við Vogue, Teen Vogue og Pop Magazine. Þess má geta að Meghan Markle mætti óvænt á bresku tískuverðlaunin þar sem hún afhenti Claire Keller verðlaun. Hún hannaði brúðarkjól Meghan fyrr á árinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira