Golden State íþróttamaður ársins hjá Sports Illustrated Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. desember 2018 13:30 Golden State varð NBA meistari í vor vísir/getty Bandarísku NBA meistararnir í Golden State Warriors eru íþróttamaður ársins að mati bandaríska íþróttatímaritsins Sports Illustrated. Tímaritið velur íþróttamann ársins ár hvert og hefur gert síðan 1954. Þrisvar áður hefur lið verið valið sem lið ársins. „Það eru fjölmargir sem við hefðum getað valið sem íþróttamann ársins án þess að neinn hefði getað mótmælt valinu,“ sagði ritstjórinn Chris Stone. „En það var ómögulegt að horfa framhjá áhrifunum sem Warriors-liðið hefur haft á íþróttina sína og víðara samfélag síðasta hálfa áratuginn. Þeir eru sérstakt fyrirbæri sem við sjáum líklega ekki aftur um árabil, ef nokkurn tímann.“ Golden State varð meistari í þriðja skipti síðustu fjögur ár í vor eftir sigur á Cleveland Cavaliers í úrslitarimmu NBA deildarinnar. „Þetta er þvílíkur heiður og sýnir mikilvægi „Styrkur í fjöldanum“ stefnunnar okkar,“ sagði framkvæmdarstjóri félagsins Bob Myers. „Okkar árangur kemur vegna þess að hver einasti leikmaður, þjálfari eða starfsmaður leggur sitt af mörkunum og það að Sports Illustrated hafi heiðrað okkur er mjög sérstakt.“Forsíða desemberblaðs Sports Illustrated, teiknuð af Mark Hammermeistermynd/si NBA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Bandarísku NBA meistararnir í Golden State Warriors eru íþróttamaður ársins að mati bandaríska íþróttatímaritsins Sports Illustrated. Tímaritið velur íþróttamann ársins ár hvert og hefur gert síðan 1954. Þrisvar áður hefur lið verið valið sem lið ársins. „Það eru fjölmargir sem við hefðum getað valið sem íþróttamann ársins án þess að neinn hefði getað mótmælt valinu,“ sagði ritstjórinn Chris Stone. „En það var ómögulegt að horfa framhjá áhrifunum sem Warriors-liðið hefur haft á íþróttina sína og víðara samfélag síðasta hálfa áratuginn. Þeir eru sérstakt fyrirbæri sem við sjáum líklega ekki aftur um árabil, ef nokkurn tímann.“ Golden State varð meistari í þriðja skipti síðustu fjögur ár í vor eftir sigur á Cleveland Cavaliers í úrslitarimmu NBA deildarinnar. „Þetta er þvílíkur heiður og sýnir mikilvægi „Styrkur í fjöldanum“ stefnunnar okkar,“ sagði framkvæmdarstjóri félagsins Bob Myers. „Okkar árangur kemur vegna þess að hver einasti leikmaður, þjálfari eða starfsmaður leggur sitt af mörkunum og það að Sports Illustrated hafi heiðrað okkur er mjög sérstakt.“Forsíða desemberblaðs Sports Illustrated, teiknuð af Mark Hammermeistermynd/si
NBA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira