María og stöllur í erfiðum riðli með Frakklandi Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. desember 2018 20:00 Miðvörðurinn María Þórisdóttir, hér fyrir miðju ásamt liðsfélögum sínum í norska landsliðinu fyrir æfingarleik gegn Svíþjóð. fréttablaðið/getty Dregið var í riðlakeppnina fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í kvennaflokki um helgina en alls senda 24 lönd lið til leiks. Noregur með Selfyssinginn Maríu Þórisdóttur, dóttur Þóris Hergeirssonar, innanborðs fékk erfiðan riðil með heimaþjóðinni Frakklandi. Íslenska kvennalandsliðið missti af tækifæri að komast inn á lokakeppni HM í haust í fyrsta sinn þegar þær horfðu á eftir efsta sætinu til Þýskalands og rétt misstu af umspilssæti í lokaumferðinni. Norska landsliðið með Maríu innanborðs lenti í riðli með heimaþjóðinni Frakklandi sem er í 3. sæti á styrkleikalista FIFA, Suður-Kóreu sem er einu sæti fyrir neðan Noreg á listanum og Nígeríu sem vann nýlega Afríkukeppnina. Bandaríska landsliðið þykir sigurstranglegt, hefur enda leikið til úrslita í síðustu tvö skipti og er sigursælasta liðið í sögu keppninnar með þrjá titla. Bandaríkin eru með Svíþjóð í riðli, sem sló út bandaríska liðið á Ólympíuleikunum 2016, ásamt Taílandi og Síle sem eru óþekktari númer. Ríkjandi Evrópumeistararnir í Hollandi voru nokkuð heppnar með riðil eftir að hafa þurft á umspili að halda til að öðlast þátttökurétt í Frakklandi næsta sumar. Holland er með Kanada í riðli sem er eitt af sterkari liðum heims en Nýja-Sjáland hefur ekki leikið vel að undanförnu og Kamerún hefur aðeins einu sinni áður tekið þátt í lokakeppni HM. Birtist í Fréttablaðinu HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Dregið var í riðlakeppnina fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í kvennaflokki um helgina en alls senda 24 lönd lið til leiks. Noregur með Selfyssinginn Maríu Þórisdóttur, dóttur Þóris Hergeirssonar, innanborðs fékk erfiðan riðil með heimaþjóðinni Frakklandi. Íslenska kvennalandsliðið missti af tækifæri að komast inn á lokakeppni HM í haust í fyrsta sinn þegar þær horfðu á eftir efsta sætinu til Þýskalands og rétt misstu af umspilssæti í lokaumferðinni. Norska landsliðið með Maríu innanborðs lenti í riðli með heimaþjóðinni Frakklandi sem er í 3. sæti á styrkleikalista FIFA, Suður-Kóreu sem er einu sæti fyrir neðan Noreg á listanum og Nígeríu sem vann nýlega Afríkukeppnina. Bandaríska landsliðið þykir sigurstranglegt, hefur enda leikið til úrslita í síðustu tvö skipti og er sigursælasta liðið í sögu keppninnar með þrjá titla. Bandaríkin eru með Svíþjóð í riðli, sem sló út bandaríska liðið á Ólympíuleikunum 2016, ásamt Taílandi og Síle sem eru óþekktari númer. Ríkjandi Evrópumeistararnir í Hollandi voru nokkuð heppnar með riðil eftir að hafa þurft á umspili að halda til að öðlast þátttökurétt í Frakklandi næsta sumar. Holland er með Kanada í riðli sem er eitt af sterkari liðum heims en Nýja-Sjáland hefur ekki leikið vel að undanförnu og Kamerún hefur aðeins einu sinni áður tekið þátt í lokakeppni HM.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira