Hyggst losa um byssulöggjöf Brasilíu Andri Eysteinsson skrifar 29. desember 2018 16:37 Jair Bolsonaro (til vinstri) ásamt félaga sínum Benjamin Netanyahu en þeir funduðu í vikunni. EPA/Fernando Frazao Verðandi forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro sagði í dag frá áformum sínum um að gefa út tilskipun sem heimili öllum Brasilíumönnum sem ekki eru á sakaskrá að eiga skotvopn. Fréttir þessar munu líklega gleðja stuðningsmenn forsetaefnisins sem kallað hafa eftir því að slakað yrði á strangri skotvopnalöggjöf landsins. Breyting á skotvopnalöggjöfinni var eitt af kosningaloforðum Bolsonaro en vegna mikillar tíðni ofbeldisglæpa í landinu hafa Brasilíumenn kallað eftir réttinum til að bera vopn til þess að verja sig.Vill að allir sem ekki eru á sakaskrá geti átt skotvopnBolsonaro, sem tekur við embætti 1. janúar, skrifaði á Twitter „Með tilskipun, tryggjum við að ríkisborgarar sem ekki eru á sakaskrá geti átt skotvopn“ Bolsonaro útskýrði mál sitt ekkert frekar en samkvæmt Reuters hefur brasilíska þingið þegar hafið umræður um breytingar á skotvopnalöggjöfinni.Por decreto pretendemos garantir a POSSE de arma de fogo para o cidadão sem antecedentes criminais, bem como tornar seu registo definitivo. — Jair M. Bolsonaro (@jairbolsonaro) December 29, 2018 Brasilía Suður-Ameríka Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Verðandi forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro sagði í dag frá áformum sínum um að gefa út tilskipun sem heimili öllum Brasilíumönnum sem ekki eru á sakaskrá að eiga skotvopn. Fréttir þessar munu líklega gleðja stuðningsmenn forsetaefnisins sem kallað hafa eftir því að slakað yrði á strangri skotvopnalöggjöf landsins. Breyting á skotvopnalöggjöfinni var eitt af kosningaloforðum Bolsonaro en vegna mikillar tíðni ofbeldisglæpa í landinu hafa Brasilíumenn kallað eftir réttinum til að bera vopn til þess að verja sig.Vill að allir sem ekki eru á sakaskrá geti átt skotvopnBolsonaro, sem tekur við embætti 1. janúar, skrifaði á Twitter „Með tilskipun, tryggjum við að ríkisborgarar sem ekki eru á sakaskrá geti átt skotvopn“ Bolsonaro útskýrði mál sitt ekkert frekar en samkvæmt Reuters hefur brasilíska þingið þegar hafið umræður um breytingar á skotvopnalöggjöfinni.Por decreto pretendemos garantir a POSSE de arma de fogo para o cidadão sem antecedentes criminais, bem como tornar seu registo definitivo. — Jair M. Bolsonaro (@jairbolsonaro) December 29, 2018
Brasilía Suður-Ameríka Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira