Landinn vildi og fékk heyrnartól Benedikt Bóas skrifar 27. desember 2018 08:00 Íslendingar voru æstir í Airpods þessi jólin. NordicPhotos/Getty Apple Airpods var bæði vinsælasta vefgjöfin þessi jólin sem og heitasta óskin. Þetta sýnir listi sem ja.is hefur tekið saman en um 400 vefverslanir er nú þar að finna þar sem hægt er að skoða um 500 þúsund vörur.Apple AirPodsÍ samantekt ja.is má sjá að Airpods var vinsælasta jólagjöfin sem og helsta óskin í jólapakka landsmanna. Um 500 þúsund vörur frá íslenskum vefverslunum eru nú aðgengilegar í leit á endurbættum ja.is en nýr vefur var settur í loftið fyrir stuttu með það að markmiði að auðvelda Íslendingum að gera bestu kaupin. Í vöruleitinni geta notendur ja.is fundið og borið saman vörur og verð frá mismunandi seljendum, búið til óskalista og fengið sendar tilkynningar þegar vörur eru á tilboði eða þegar verð breytist.Bose QC35 II heyrnartólNú er hægt að leita í vöruúrvali tæplega 400 íslenskra vefverslana á ja.is og sendi vefurinn frá sér tvo lista. Annars vegar mest skoðuðu vörurnar og hins vegar heitustu óskirnar. Þegar listarnir eru bornir saman má sjá að margt er ólíkt með þeim. Snyrtivörur eru til að mynda áberandi á óskalistum landsmanna og eru Estée Lauder rakadropar sem vinna gegn ótímabærri öldrun í öðru sæti yfir þær vörur sem oftast eru settar á óskalista.66° Norður Jökla úlpaAirPods heyrnartólin tróna á toppnum á báðum listum og því allar líkur á að landsmenn séu að hlusta á eitthvað fallegt á jólahátíðinni.Mest skoðuðu vörurnar 1. Apple AirPods 2. Bose QC35 II heyrnartól 3. 66° Norður Jökla úlpa 4. Daniel Wellington úr 5. Bose SoundSport Free heyrnartól 6. Reflections Ophelia kertastjaki 7. Cintamani Unnur úlpa 8. Nike Tech Fleece hettupeysa 9. Nike Tech Fleece buxur 10. Royal Copenhagen Mæðraplattinn 2018Daniel Wellington úrHeitustu óskirnar 1. Apple AirPods 2. Estée Lauder Advanced Night Repair rakadropar sem vinna gegn öldrun 3. Apple Watch Series 4 úr 4. Glamglow Supermud Clearing maski 5. 66° Norður Jökla úlpa 6. Bose SoundSport Free heyrnartól 7. Lúxuspakki frá Eco By Sonya 8. Nike Power buxur 9. Urð Stormur ilmkerti 10. Marc Inbane brúnkusprey Birtist í Fréttablaðinu Jól Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Apple Airpods var bæði vinsælasta vefgjöfin þessi jólin sem og heitasta óskin. Þetta sýnir listi sem ja.is hefur tekið saman en um 400 vefverslanir er nú þar að finna þar sem hægt er að skoða um 500 þúsund vörur.Apple AirPodsÍ samantekt ja.is má sjá að Airpods var vinsælasta jólagjöfin sem og helsta óskin í jólapakka landsmanna. Um 500 þúsund vörur frá íslenskum vefverslunum eru nú aðgengilegar í leit á endurbættum ja.is en nýr vefur var settur í loftið fyrir stuttu með það að markmiði að auðvelda Íslendingum að gera bestu kaupin. Í vöruleitinni geta notendur ja.is fundið og borið saman vörur og verð frá mismunandi seljendum, búið til óskalista og fengið sendar tilkynningar þegar vörur eru á tilboði eða þegar verð breytist.Bose QC35 II heyrnartólNú er hægt að leita í vöruúrvali tæplega 400 íslenskra vefverslana á ja.is og sendi vefurinn frá sér tvo lista. Annars vegar mest skoðuðu vörurnar og hins vegar heitustu óskirnar. Þegar listarnir eru bornir saman má sjá að margt er ólíkt með þeim. Snyrtivörur eru til að mynda áberandi á óskalistum landsmanna og eru Estée Lauder rakadropar sem vinna gegn ótímabærri öldrun í öðru sæti yfir þær vörur sem oftast eru settar á óskalista.66° Norður Jökla úlpaAirPods heyrnartólin tróna á toppnum á báðum listum og því allar líkur á að landsmenn séu að hlusta á eitthvað fallegt á jólahátíðinni.Mest skoðuðu vörurnar 1. Apple AirPods 2. Bose QC35 II heyrnartól 3. 66° Norður Jökla úlpa 4. Daniel Wellington úr 5. Bose SoundSport Free heyrnartól 6. Reflections Ophelia kertastjaki 7. Cintamani Unnur úlpa 8. Nike Tech Fleece hettupeysa 9. Nike Tech Fleece buxur 10. Royal Copenhagen Mæðraplattinn 2018Daniel Wellington úrHeitustu óskirnar 1. Apple AirPods 2. Estée Lauder Advanced Night Repair rakadropar sem vinna gegn öldrun 3. Apple Watch Series 4 úr 4. Glamglow Supermud Clearing maski 5. 66° Norður Jökla úlpa 6. Bose SoundSport Free heyrnartól 7. Lúxuspakki frá Eco By Sonya 8. Nike Power buxur 9. Urð Stormur ilmkerti 10. Marc Inbane brúnkusprey
Birtist í Fréttablaðinu Jól Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira