Hótar lokun „til lengri tíma“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. desember 2018 19:23 Ef Demókrataflokkurinn kemur ekki til móts við fimm milljarða dala kröfu Trumps mun um fjórðungur stofnana alríkisstjórnarinnar loka að miðnætti í kvöld. Vísir/ap Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað því að loka stofnunum alríkisstjórnarinnar „til lengri tíma“ verði Demókratar ekki við kröfum hans um að fjármagna múrinn sem hann vill að rísi á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Þessu hótaði Bandaríkjaforseti í röð tísta sem hann skrifaði í dag en hann fer fram á að samþykkt verði að setja fimm milljarða Bandaríkjadala í verkefnið. Hann sagðist þurfa stuðning Demókrata í þinginu. „Demókratarnir […] munu sennilega greiða atkvæði gegn öruggum landamærum og múrnum jafnvel þrátt fyrir að þeir vita að hann er brýn nauðsyn. Greiði Demókratarnir atkvæði á móti, mun stofnunum alríkisins loka til lengri tíma. Fólkið vill ekki opin landamæri og glæpi!“ ritaði Trump í færslu á Twitter. Trump segir þá einnig að ef Demókrataflokkurinn komi ekki til móts við hann er ljóst að um fjórðungur stofnana alríkisstjórnarinnar mun loka að miðnætti í kvöld. Heimavarnarráðuneytið, stofnanir sem lúta að samgöngumálum, landbúnaði, utanríkismálum og dómsmálum hætta tímabundið starfsemi að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC.The Democrats, whose votes we need in the Senate, will probably vote against Border Security and the Wall even though they know it is DESPERATELY NEEDED. If the Dems vote no, there will be a shutdown that will last for a very long time. People don't want Open Borders and Crime!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 21, 2018 Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Trump neitar að gefa eftir varðandi vegginn Útlit er fyrir að alríkisstofnunum verði lokað eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, neitaði að skrifa undir fjárlagafrumvarp sem öldungadeild Bandaríkjaþings hafði samþykkt. 20. desember 2018 18:48 Krefjast enn fimm milljarða dala til að byggja vegg Ekkert útlit er fyrir lausn á deilu Donald Trump og þingmanna vegna kosningaloforðs hans um að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 17. desember 2018 21:05 Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. 11. desember 2018 12:41 Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Innlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent Fleiri fréttir Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað því að loka stofnunum alríkisstjórnarinnar „til lengri tíma“ verði Demókratar ekki við kröfum hans um að fjármagna múrinn sem hann vill að rísi á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Þessu hótaði Bandaríkjaforseti í röð tísta sem hann skrifaði í dag en hann fer fram á að samþykkt verði að setja fimm milljarða Bandaríkjadala í verkefnið. Hann sagðist þurfa stuðning Demókrata í þinginu. „Demókratarnir […] munu sennilega greiða atkvæði gegn öruggum landamærum og múrnum jafnvel þrátt fyrir að þeir vita að hann er brýn nauðsyn. Greiði Demókratarnir atkvæði á móti, mun stofnunum alríkisins loka til lengri tíma. Fólkið vill ekki opin landamæri og glæpi!“ ritaði Trump í færslu á Twitter. Trump segir þá einnig að ef Demókrataflokkurinn komi ekki til móts við hann er ljóst að um fjórðungur stofnana alríkisstjórnarinnar mun loka að miðnætti í kvöld. Heimavarnarráðuneytið, stofnanir sem lúta að samgöngumálum, landbúnaði, utanríkismálum og dómsmálum hætta tímabundið starfsemi að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC.The Democrats, whose votes we need in the Senate, will probably vote against Border Security and the Wall even though they know it is DESPERATELY NEEDED. If the Dems vote no, there will be a shutdown that will last for a very long time. People don't want Open Borders and Crime!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 21, 2018
Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Trump neitar að gefa eftir varðandi vegginn Útlit er fyrir að alríkisstofnunum verði lokað eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, neitaði að skrifa undir fjárlagafrumvarp sem öldungadeild Bandaríkjaþings hafði samþykkt. 20. desember 2018 18:48 Krefjast enn fimm milljarða dala til að byggja vegg Ekkert útlit er fyrir lausn á deilu Donald Trump og þingmanna vegna kosningaloforðs hans um að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 17. desember 2018 21:05 Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. 11. desember 2018 12:41 Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Innlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent Fleiri fréttir Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Sjá meira
Trump neitar að gefa eftir varðandi vegginn Útlit er fyrir að alríkisstofnunum verði lokað eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, neitaði að skrifa undir fjárlagafrumvarp sem öldungadeild Bandaríkjaþings hafði samþykkt. 20. desember 2018 18:48
Krefjast enn fimm milljarða dala til að byggja vegg Ekkert útlit er fyrir lausn á deilu Donald Trump og þingmanna vegna kosningaloforðs hans um að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 17. desember 2018 21:05
Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. 11. desember 2018 12:41