Tónlistarmaðurinn saknar húsbíls síns sáran Jakob Bjarnar skrifar 8. janúar 2019 13:12 Julian Hewlett segir málið allt hið furðulegasta en húsbíllinn er stór og ekki svo auðvelt að fela hann. Julian Hewlett tónlistarmaður varð fyrir þeirri ósvinnu að húsbíl hans var stolið einhvern tíma á tímabilinu 23. desember til 2. janúar. Hann var þá staddur á Englandi, hvaðan hann kemur upphaflega en Julian er mikils metinn tónlistarmaður á Íslandi hvar hann hefur starfað í rúma tvo áratugi, bæði sem kórstjóri og píanóleikari. Bíllinn stóð við BSÍ í Reykjavík. Julian segist sakna bílsins mjög. Hann bjó í honum á tímabili og saknar nú persónulegra muna sem í bílnum voru meðal annars nótnablaða, þannig að þjófnaðurinn kemur afar illa við hann. Hann segist, í samtali við Vísi, að lögreglan geri ekki mikið í málinu, hún segi mest lítið en hafi þó lýst eftir bílnum. „Þetta er allt mjög furðulegt,“ segir Julian. „Bíllinn er svo stór nefnilega og erfitt að fela hann.“ Bíllinn, en hann má sjá á meðfylgjandi mynd, er Fiat með Elnagh-afturpart. Númerin eru PG 548, en hann er 2,6 metrar á hæð og 6 metra langur. Julian hvetur lesendur Vísis til að hafa augun hjá sér og gera lögreglu viðvart, verði þeir varir við bílinn. Lögreglumál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Julian Hewlett tónlistarmaður varð fyrir þeirri ósvinnu að húsbíl hans var stolið einhvern tíma á tímabilinu 23. desember til 2. janúar. Hann var þá staddur á Englandi, hvaðan hann kemur upphaflega en Julian er mikils metinn tónlistarmaður á Íslandi hvar hann hefur starfað í rúma tvo áratugi, bæði sem kórstjóri og píanóleikari. Bíllinn stóð við BSÍ í Reykjavík. Julian segist sakna bílsins mjög. Hann bjó í honum á tímabili og saknar nú persónulegra muna sem í bílnum voru meðal annars nótnablaða, þannig að þjófnaðurinn kemur afar illa við hann. Hann segist, í samtali við Vísi, að lögreglan geri ekki mikið í málinu, hún segi mest lítið en hafi þó lýst eftir bílnum. „Þetta er allt mjög furðulegt,“ segir Julian. „Bíllinn er svo stór nefnilega og erfitt að fela hann.“ Bíllinn, en hann má sjá á meðfylgjandi mynd, er Fiat með Elnagh-afturpart. Númerin eru PG 548, en hann er 2,6 metrar á hæð og 6 metra langur. Julian hvetur lesendur Vísis til að hafa augun hjá sér og gera lögreglu viðvart, verði þeir varir við bílinn.
Lögreglumál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira