HM-hópurinn valinn í dag Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. janúar 2019 10:00 Gunnar Magnússon og Guðmundur Þórður bera saman bækur sínar. Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun í dag tilkynna hvaða sextán leikmenn hann tekur með sér á heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst á fimmtudaginn. Er þetta fyrsta stórmótið eftir að Guðmundur tók við liðinu í þriðja sinn og hefja Strákarnir okkar leik gegn Króatíu á föstudaginn í München. Þjálfarateymið kynnti á dögunum sautján manna leikmannahóp sem tók þátt í Gjensidige Cup, æfingamóti í Noregi, en skakkaföll urðu til þess að Óðinn Þór Ríkharðsson og Bjarki Már Elísson voru kallaðir inn í hópinn vegna meiðsla Sigvalda Guðjónssonar og veikinda Stefáns Rafns Sigurmannssonar. Fyrirliði liðsins, Guðjón Valur Sigurðsson, meiddist í síðasta æfingaleik Íslands í Noregi og Aron Pálmarson og Arnór Þór Gunnarsson urðu sömuleiðis fyrir hnjaski í þeim leik. Þá hefur Arnar Freyr Arnarsson ekki náð að leika í æfingaleikjum liðsins vegna nefmeiðsla en búist er við því að þeir séu í sextán manna hópnum hjá Guðmundi. Birtist í Fréttablaðinu HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir tryggðu sigur Ringsted Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Sjá meira
Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun í dag tilkynna hvaða sextán leikmenn hann tekur með sér á heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst á fimmtudaginn. Er þetta fyrsta stórmótið eftir að Guðmundur tók við liðinu í þriðja sinn og hefja Strákarnir okkar leik gegn Króatíu á föstudaginn í München. Þjálfarateymið kynnti á dögunum sautján manna leikmannahóp sem tók þátt í Gjensidige Cup, æfingamóti í Noregi, en skakkaföll urðu til þess að Óðinn Þór Ríkharðsson og Bjarki Már Elísson voru kallaðir inn í hópinn vegna meiðsla Sigvalda Guðjónssonar og veikinda Stefáns Rafns Sigurmannssonar. Fyrirliði liðsins, Guðjón Valur Sigurðsson, meiddist í síðasta æfingaleik Íslands í Noregi og Aron Pálmarson og Arnór Þór Gunnarsson urðu sömuleiðis fyrir hnjaski í þeim leik. Þá hefur Arnar Freyr Arnarsson ekki náð að leika í æfingaleikjum liðsins vegna nefmeiðsla en búist er við því að þeir séu í sextán manna hópnum hjá Guðmundi.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir tryggðu sigur Ringsted Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Sjá meira