Emil: Valur er risa félag á Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2019 20:08 Emil í viðtalinu í dag. vísir/skjáskot „Það er frábært að vera kominn aftur og sérstaklega í raðir Vals,“ sagði Emil Lyng, framherji, sem skrifaði undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals í dag. Valur tilkynnti í dag þrjá nýja leikmenn sem skrifuðu undir samning við liðið. Gary Martin skrifaði undir þriggja ára samning en Emil og landi hans frá Danmörku, Lasse Petry, skrifuðu undir tveggja ára samning. „Ég veit hvað Valur er sem félag. Þetta er risa félag á Íslandi og vill berjast um titla og í Evrópu svo það er ástæðan fyrir því að ég gekk í raðir Vals.“ Valur hefur styrkt sig vel síðan að tímabilinu lauk en Daninn segir þó að þetta verði enginn göngutúr í garðinum fyrir Val. „Ég er viss um að önnur félög munu einnig styrkja sig en ég er hér til þess að gera liðið betra og gera leikmennina í kringum mig betri. Við munum berjast um titilinn og vonandi getum við unnið hann.“ Emil spilaði með KA sumarið 2017 og stóð sig mjög vel en ákvað að reyna fyrir sér í Ungverjalandi síðasta sumar. Hann er ánægður að vera kominn aftur. „Auðvitað er ég ánægður að vera hér því ef ekki þá hefði ég ekki komið hingað aftur. Ég veit meira um íslenskan fótbolta en þegar ég var hjá KA.“ „Ég var aldrei í vafa um að taka þennan mögulega að ganga í raðir Vals,“ en vill hann ekki skora helling af mörkum næsta sumar? „Auðvitað vill ég gera eins vel og hægt. Það er að skora mörk og gefa stoðsendingar en það eru einnig titlar og velgengi,“ sagði Emil. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. 7. janúar 2019 19:43 Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. 7. janúar 2019 11:04 Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
„Það er frábært að vera kominn aftur og sérstaklega í raðir Vals,“ sagði Emil Lyng, framherji, sem skrifaði undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals í dag. Valur tilkynnti í dag þrjá nýja leikmenn sem skrifuðu undir samning við liðið. Gary Martin skrifaði undir þriggja ára samning en Emil og landi hans frá Danmörku, Lasse Petry, skrifuðu undir tveggja ára samning. „Ég veit hvað Valur er sem félag. Þetta er risa félag á Íslandi og vill berjast um titla og í Evrópu svo það er ástæðan fyrir því að ég gekk í raðir Vals.“ Valur hefur styrkt sig vel síðan að tímabilinu lauk en Daninn segir þó að þetta verði enginn göngutúr í garðinum fyrir Val. „Ég er viss um að önnur félög munu einnig styrkja sig en ég er hér til þess að gera liðið betra og gera leikmennina í kringum mig betri. Við munum berjast um titilinn og vonandi getum við unnið hann.“ Emil spilaði með KA sumarið 2017 og stóð sig mjög vel en ákvað að reyna fyrir sér í Ungverjalandi síðasta sumar. Hann er ánægður að vera kominn aftur. „Auðvitað er ég ánægður að vera hér því ef ekki þá hefði ég ekki komið hingað aftur. Ég veit meira um íslenskan fótbolta en þegar ég var hjá KA.“ „Ég var aldrei í vafa um að taka þennan mögulega að ganga í raðir Vals,“ en vill hann ekki skora helling af mörkum næsta sumar? „Auðvitað vill ég gera eins vel og hægt. Það er að skora mörk og gefa stoðsendingar en það eru einnig titlar og velgengi,“ sagði Emil.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. 7. janúar 2019 19:43 Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. 7. janúar 2019 11:04 Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. 7. janúar 2019 19:43
Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. 7. janúar 2019 11:04
Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11