Dwyane Wade og Kobe Bryant hughreystu báðir „skúrk“ helgarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2019 22:45 Cody Parkey trúir ekki sínum eigin augum á meðan leikmenn Philadelphia Eagles fagna sigri. Getty/Jonathan Daniel Hann átti frábæra möguleika á að verða hetja síns liðs en varð að skúrkinum á grátlegan hátt í leik upp á líf eða dauða fyrir lið hans í úrslitakeppni ameríska fótboltans. Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu..@kobebryant and @DwyaneWade had some words of encouragement for Cody Parkey after he missed the potential game-winning field goal last night. pic.twitter.com/aWmBylujWO — ESPN (@espn) January 7, 2019Cody Parkey, sparkara Chicago Bears liðsins, tókst ekki að skora vallarmark á síðustu sekúndum leiks liðsins á móti Philadelphia Eagles og Birnirnir eru því úr leik í úrslitakeppni NFL deildarinnar í ár. Tveir af þekktustu íþróttamönnum Bandaríkjanna, körfuboltagoðsagnirnar Dwyane Wade og Kobe Bryant, hughreystu og hrósuðu báðir Cody Parkey, á Twitter eftir leikinn. Þrátt fyrir mistökin og mjög erfiða stund þá mætti Cody Parkey í viðtöl eftir leikinn og afgreiddi þau af fagmennsku.Most of you have no idea how hard this is to do. Cody Parkey way to face the media like a true professional. I’m a fan! https://t.co/xbJ5kW6pXF — DWade (@DwyaneWade) January 7, 2019We’ve all been here Cody but if you wanna win back the city you gotta get back in the lab and have a historic season next year to bury this one. I’m happy for my #EaglesNation but as a fellow pro athlete you gotta grind harder and double down #noexcuses#JGSD justgetsh*tdone https://t.co/icd3MQRQFg — Kobe Bryant (@kobebryant) January 7, 2019 NFL Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Sjá meira
Hann átti frábæra möguleika á að verða hetja síns liðs en varð að skúrkinum á grátlegan hátt í leik upp á líf eða dauða fyrir lið hans í úrslitakeppni ameríska fótboltans. Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu..@kobebryant and @DwyaneWade had some words of encouragement for Cody Parkey after he missed the potential game-winning field goal last night. pic.twitter.com/aWmBylujWO — ESPN (@espn) January 7, 2019Cody Parkey, sparkara Chicago Bears liðsins, tókst ekki að skora vallarmark á síðustu sekúndum leiks liðsins á móti Philadelphia Eagles og Birnirnir eru því úr leik í úrslitakeppni NFL deildarinnar í ár. Tveir af þekktustu íþróttamönnum Bandaríkjanna, körfuboltagoðsagnirnar Dwyane Wade og Kobe Bryant, hughreystu og hrósuðu báðir Cody Parkey, á Twitter eftir leikinn. Þrátt fyrir mistökin og mjög erfiða stund þá mætti Cody Parkey í viðtöl eftir leikinn og afgreiddi þau af fagmennsku.Most of you have no idea how hard this is to do. Cody Parkey way to face the media like a true professional. I’m a fan! https://t.co/xbJ5kW6pXF — DWade (@DwyaneWade) January 7, 2019We’ve all been here Cody but if you wanna win back the city you gotta get back in the lab and have a historic season next year to bury this one. I’m happy for my #EaglesNation but as a fellow pro athlete you gotta grind harder and double down #noexcuses#JGSD justgetsh*tdone https://t.co/icd3MQRQFg — Kobe Bryant (@kobebryant) January 7, 2019
NFL Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Sjá meira