Jón Guðmunds: Aldrei segja aldrei VÍKINGUR GOÐI SIGURÐARSON Í DHL HÖLLINNI SKRIFAR skrifar 5. janúar 2019 21:00 Jón Guðmundsson fer yfir málin með leikmönnum sínum. Vísir/Bára „Við vorum bara skelfilegar. Kannski ekki fyrstu tvær, þrjár mínúturnar en eftir það vorum við bara skelfilegar í öllu sem við vorum að gera. Við vorum hægar, náðum ekki að halda manninum fyrir framan okkur, tókum ekki fráköst, töpuðum mörgum boltum, þetta var bara frá a til ö einn af þessum leikjum sem er bara skelfilegur,” sagði Jón Guðmundsson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn. Sóknarleikur Keflavíkur var ekki mjög skipulagður í leiknum. Leikmenn skiptust á að reyna að skora uppá eigin spýtur frekar en að vinna saman og spila saman til að komast í betri færi. „Þetta er ekki það sem við erum búin að vera að gera á æfingum undanfarið. Þess vegna kemur þetta mér svolítið mikið á óvart, hvernig sóknarleikurinn var. En að sjálfsögðu eins og þetta hefur verið hingað til á tímabilinu hjá okkur hefur Brittany verið að skora helling. Hún kemur seint úr jólafríi og það náttúrulega munar um hvort hún skori 35 stig eða 17 stig eins og í dag. Við getum að sjálfsögðu gert betur á öllum sviðum.” Birna Valgerður Benónýsdóttir var góð sóknarlega fyrir Keflavík í dag og liggur við eini ljósi punkturinn í hræðilegri Keflavíkursókn. Hún spilaði einungis tuttugu mínútur í dag hinsvegar. „Þetta snýst ekki eingöngu um sókn. Þetta snýst um vörn og sókn, það verður að vera eitthvað jafnvægi þarna á milli.” Embla Kristínardóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir og Þóranna Kíka voru allar meiddar og komu ekkert við sögu í dag. Hvenær má búast við þeim á vellinum? „Embla er náttúrulega bara ný handleggsbrotin þannig að ég veit ekki alveg hvenær hún kemur tilbaka. Það styttist í Emelíu og Þórönnu, þær gætu komið aftur í febrúar. Þær eru með á æfingum í dag en eru ekki í með neinu þar sem er snerting. Þær taka þátt í æfingum á æfingum en ekki spilinu.” Keflavík er eina liðið í Dominos-deild kvenna sem hefur ekki ennþá notfært sér nýjar reglur um erlenda leikmenn innan EES. Ef þær ætla að bæta við sig leikmanni fyrir tímabil verða þær að gera það fyrir 31. janúar þegar félagsskiptaglugginn lokar. „Aldrei segja aldrei, þetta er kannski dálítið svoleiðis.” Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR 93-71 Keflavík │KR eignaði sér toppsætið með stórsigri KR burstaði Keflavík í toppslag Dominos deildar kvenna. 5. janúar 2019 18:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
„Við vorum bara skelfilegar. Kannski ekki fyrstu tvær, þrjár mínúturnar en eftir það vorum við bara skelfilegar í öllu sem við vorum að gera. Við vorum hægar, náðum ekki að halda manninum fyrir framan okkur, tókum ekki fráköst, töpuðum mörgum boltum, þetta var bara frá a til ö einn af þessum leikjum sem er bara skelfilegur,” sagði Jón Guðmundsson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn. Sóknarleikur Keflavíkur var ekki mjög skipulagður í leiknum. Leikmenn skiptust á að reyna að skora uppá eigin spýtur frekar en að vinna saman og spila saman til að komast í betri færi. „Þetta er ekki það sem við erum búin að vera að gera á æfingum undanfarið. Þess vegna kemur þetta mér svolítið mikið á óvart, hvernig sóknarleikurinn var. En að sjálfsögðu eins og þetta hefur verið hingað til á tímabilinu hjá okkur hefur Brittany verið að skora helling. Hún kemur seint úr jólafríi og það náttúrulega munar um hvort hún skori 35 stig eða 17 stig eins og í dag. Við getum að sjálfsögðu gert betur á öllum sviðum.” Birna Valgerður Benónýsdóttir var góð sóknarlega fyrir Keflavík í dag og liggur við eini ljósi punkturinn í hræðilegri Keflavíkursókn. Hún spilaði einungis tuttugu mínútur í dag hinsvegar. „Þetta snýst ekki eingöngu um sókn. Þetta snýst um vörn og sókn, það verður að vera eitthvað jafnvægi þarna á milli.” Embla Kristínardóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir og Þóranna Kíka voru allar meiddar og komu ekkert við sögu í dag. Hvenær má búast við þeim á vellinum? „Embla er náttúrulega bara ný handleggsbrotin þannig að ég veit ekki alveg hvenær hún kemur tilbaka. Það styttist í Emelíu og Þórönnu, þær gætu komið aftur í febrúar. Þær eru með á æfingum í dag en eru ekki í með neinu þar sem er snerting. Þær taka þátt í æfingum á æfingum en ekki spilinu.” Keflavík er eina liðið í Dominos-deild kvenna sem hefur ekki ennþá notfært sér nýjar reglur um erlenda leikmenn innan EES. Ef þær ætla að bæta við sig leikmanni fyrir tímabil verða þær að gera það fyrir 31. janúar þegar félagsskiptaglugginn lokar. „Aldrei segja aldrei, þetta er kannski dálítið svoleiðis.”
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR 93-71 Keflavík │KR eignaði sér toppsætið með stórsigri KR burstaði Keflavík í toppslag Dominos deildar kvenna. 5. janúar 2019 18:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR 93-71 Keflavík │KR eignaði sér toppsætið með stórsigri KR burstaði Keflavík í toppslag Dominos deildar kvenna. 5. janúar 2019 18:45
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum