N4 biður enn um styrki frá sveitarfélögum til að gera jákvæða þætti Garðar Örn Úlfarsson skrifar 3. janúar 2019 06:30 Merki sjónvarpsstöðvarinnnar N4. Sveitarfélög á Norðurlandi eystra fá nú bréf frá sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri þar sem óskað er eftir fjárframlögum til að halda úti þáttaröðinni Að norðan sem fjallar um menningu og mannlíf á Norðurlandi. „N4 Sjónvarp nýtur engra opinberra styrkja og því er nauðsynlegt að hver þáttaröð standi undir sér, sérstaklega þegar um er að ræða stærri verkefni sem vikulegir þættir á borð við Að norðan eru,“ segir í bréfi sem meðal annars var sent til Langanesbyggðar þar sem sveitarstjóranum var falið að grennslast fyrir um hugmyndir N4. Í bréfi N4 segir að árlega séu frumsýndir um fimmtíu þættir með um 200 innslögum úr heimsóknum í öll sveitarfélög á Norðurlandi. Áður hefur komið fram að N4 leggur áherslu á að gefa jákvæða mynd af því efni sem fjallað er um. „Án fjárhagslegrar aðkomu þeirra sem um er rætt er mjög flókið að láta dæmið ganga upp. Sveitarfélögin á Norðurlandi vestra hafa lengi komið að þessu verkefni og munu gera áfram. Sömu sögu er að segja af sveitarfélögum á Vesturlandi og Austurlandi með sambærilega þætti. En aðra sögu er því miður að segja um sveitarfélög á Norðurlandi eystra.“ N4 vísar í niðurstöður könnunar og árangursmats sem Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra létu gera vegna samstarfs við N4 um sjónvarps- og kynningarefni. Þar komi fram að allir teldu að umfjöllun stöðvarinnar hefði haft „mjög jákvæð“ eða „frekar jákvæð“ áhrif. „Það er mat okkar að til þess að hægt sé að halda áfram þáttaröðinni „Að norðan“ á N4 með þeim hætti sem gert hefur verið síðustu ár, þurfi sveitarfélögin á Norðurlandi eystra, einnig að koma að borðinu. Hagurinn er allra,“ segir í bréfinu sem undirritað er af Maríu Björk Ingvadóttur, framkvæmdastjóra N4. Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Langanesbyggð Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira
Sveitarfélög á Norðurlandi eystra fá nú bréf frá sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri þar sem óskað er eftir fjárframlögum til að halda úti þáttaröðinni Að norðan sem fjallar um menningu og mannlíf á Norðurlandi. „N4 Sjónvarp nýtur engra opinberra styrkja og því er nauðsynlegt að hver þáttaröð standi undir sér, sérstaklega þegar um er að ræða stærri verkefni sem vikulegir þættir á borð við Að norðan eru,“ segir í bréfi sem meðal annars var sent til Langanesbyggðar þar sem sveitarstjóranum var falið að grennslast fyrir um hugmyndir N4. Í bréfi N4 segir að árlega séu frumsýndir um fimmtíu þættir með um 200 innslögum úr heimsóknum í öll sveitarfélög á Norðurlandi. Áður hefur komið fram að N4 leggur áherslu á að gefa jákvæða mynd af því efni sem fjallað er um. „Án fjárhagslegrar aðkomu þeirra sem um er rætt er mjög flókið að láta dæmið ganga upp. Sveitarfélögin á Norðurlandi vestra hafa lengi komið að þessu verkefni og munu gera áfram. Sömu sögu er að segja af sveitarfélögum á Vesturlandi og Austurlandi með sambærilega þætti. En aðra sögu er því miður að segja um sveitarfélög á Norðurlandi eystra.“ N4 vísar í niðurstöður könnunar og árangursmats sem Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra létu gera vegna samstarfs við N4 um sjónvarps- og kynningarefni. Þar komi fram að allir teldu að umfjöllun stöðvarinnar hefði haft „mjög jákvæð“ eða „frekar jákvæð“ áhrif. „Það er mat okkar að til þess að hægt sé að halda áfram þáttaröðinni „Að norðan“ á N4 með þeim hætti sem gert hefur verið síðustu ár, þurfi sveitarfélögin á Norðurlandi eystra, einnig að koma að borðinu. Hagurinn er allra,“ segir í bréfinu sem undirritað er af Maríu Björk Ingvadóttur, framkvæmdastjóra N4.
Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Langanesbyggð Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira