Klopp getur nú teflt fram tveimur öflugum byrjunarliðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2019 22:30 Roberto Firmino var búinn að vera í nokkra mánuði hjá Liverpool þegar Jürgen Klopp mætti á svæðið en Klopp hefur síðan keypt bæði Mo Salah og Xherdan Shaqiri. Vísir/Getty Breiddin hefur verið smá vandamál hjá Liverpool undanfarin tímabil en hún er það ekki lengur. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur byggt upp frábæran leikmannahóp frá því að hann kom á Anfield fyrir þremur árum síðan. Annað kvöld heimsækir Liverpool Englandsmeistara Manchester City þar sem liðið tæki stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sigri. Pep Guardiola er með frábæra breidd hjá Manchester City og honum tókst að gera City að meisturum á sínu öðru ári. Jürgen Klopp tók við liði Liverpool af Brendan Rodgers í októberbyrjun eftir að hafa gert frábæra hluti með Borussia Dortmund frá 2008 til 2015. Klopp var með þunnan leikmannahóp til að byrja með en hefur á þessum þremur árum tekist að bæta við mörgum sterkum leikmönnum. Kaup Klopp hafa mörg gengið frábærlega upp eins og þegar hann fékk Sadio Mané frá Southampton, Georginio Wijnaldum frá Newcastle, Mohamed Salah frá Roma, Andrew Robertson frá Hull City og Virgil van Dijk frá Southampton. Nú síðast bætti Klopp við hópinn brasilíska markverðinumn Alisson, miðjumönnunum Naby Keita og Fabinho sem og svissneska sóknarmanninum fjölhæfa Xherdan Shaqiri. Fyrir vikið er Liverpool komið með mjög flotta breidd eins og sjá má á uppstillingu GiveMeSport hér fyrir neðan. Einhverjir leikmannanna í þessum tveimur liðum glíma reyndar við meiðsli og eru því ekki til taks á Ethiad leikvanginum annað kvöld. Þeir ættu hinsvegar allir að vera komnir til baka þegar alvaran bankar á dyrnar í apríl og maí.Leikur Manchester City og Liverpool hefst klukkan 20.00 annað kvöld og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira
Breiddin hefur verið smá vandamál hjá Liverpool undanfarin tímabil en hún er það ekki lengur. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur byggt upp frábæran leikmannahóp frá því að hann kom á Anfield fyrir þremur árum síðan. Annað kvöld heimsækir Liverpool Englandsmeistara Manchester City þar sem liðið tæki stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sigri. Pep Guardiola er með frábæra breidd hjá Manchester City og honum tókst að gera City að meisturum á sínu öðru ári. Jürgen Klopp tók við liði Liverpool af Brendan Rodgers í októberbyrjun eftir að hafa gert frábæra hluti með Borussia Dortmund frá 2008 til 2015. Klopp var með þunnan leikmannahóp til að byrja með en hefur á þessum þremur árum tekist að bæta við mörgum sterkum leikmönnum. Kaup Klopp hafa mörg gengið frábærlega upp eins og þegar hann fékk Sadio Mané frá Southampton, Georginio Wijnaldum frá Newcastle, Mohamed Salah frá Roma, Andrew Robertson frá Hull City og Virgil van Dijk frá Southampton. Nú síðast bætti Klopp við hópinn brasilíska markverðinumn Alisson, miðjumönnunum Naby Keita og Fabinho sem og svissneska sóknarmanninum fjölhæfa Xherdan Shaqiri. Fyrir vikið er Liverpool komið með mjög flotta breidd eins og sjá má á uppstillingu GiveMeSport hér fyrir neðan. Einhverjir leikmannanna í þessum tveimur liðum glíma reyndar við meiðsli og eru því ekki til taks á Ethiad leikvanginum annað kvöld. Þeir ættu hinsvegar allir að vera komnir til baka þegar alvaran bankar á dyrnar í apríl og maí.Leikur Manchester City og Liverpool hefst klukkan 20.00 annað kvöld og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti