Nokkuð um heimilisofbeldismál á höfuðborgarsvæðinu Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2019 12:01 Klukkan 6:23 var karlmaður handtekinn í miðborginni eftir að hafa sparkað í lögreglubifreið og í kjölfarið fluttur á lögreglustöðina við Hverfisgötu. Vísir/Vilhelm Nokkur erill hefur verið búinn að vera hjá lögreglu í nótt og hafa nokkrar tilkynningar borist um heimilisofbeldismál. Í dagbók lögreglu segir að á tólfta tímanum séu fangageymslur lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og lögreglustöðvarinnar við Flatahraun fullar. Skömmu fyrir klukkan sex í morgun var tilkynnt um líkamsárás í miðborginni en þar höfðu tveir karlmenn kýlt annan en sá hlaut minniháttar áverka. Mennirnir voru farnir af vettvangi þegar lögreglu bar að. Klukkan 6:23 var karlmaður handtekinn í miðborginni eftir að hafa sparkað í lögreglubíl og í kjölfarið fluttur á lögreglustöðina við Hverfisgötu.Kvartað undan hávaða Lögregla þurfti að hafa afskipti af nokkrum áramótapartýjum þar sem nágrannar kvörtuðu undan hávaða. Þá var tilkynnt um rúðubrot í veitingastað í miðborginni klukkan 6:45. Lögreglan fór á vettvang og voru dyraverðir þá með geranda. Að lokinni skýrslutöku á vettvangi var gerandanum leyft að halda leiðar sinnar. Í dagbók lögreglu segir einnig frá því að klukkan 7:41 höfðu lögreglumenn sem voru á leiðinni í verkefni í miðborginni afskipti af konu sem veifaði í átt til þeirra líkt og hún væri i vanda stödd. „Lögreglumennirnir stöðvuðu til þess að ræða við hana kom í ljós að hún var mjög ölvuð og vildi hún aðeins að þeir myndu aka henni heim. Þegar henni var tjáð að hún gæti tekið leigubifreið varð hún mjög æst og hóf að sparka í lögreglubifreiðina. Var hún því handtekin í kjölfarið og færð á lögreglustöðina við Hverfisgötu.“Hópslagsmál Á sjötta tímanum í nótt var tilkynnt um hópslagsmál í hverfi 110. Fór lögregla á vettvang og voru þrír karlmenn handteknir í kjölfarið í vistaðir í fangaklefa vegna málsins. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar sem hafði átt sér stað inni á heimili í hverfi 109. Voru tveir karlmenn handteknir og vistaðir í fangaklefa vegna málsins. Lögreglumál Tengdar fréttir 110 mál á borði lögreglu í gærkvöldi og í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á nýársnótt. 1. janúar 2019 08:07 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Nokkur erill hefur verið búinn að vera hjá lögreglu í nótt og hafa nokkrar tilkynningar borist um heimilisofbeldismál. Í dagbók lögreglu segir að á tólfta tímanum séu fangageymslur lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og lögreglustöðvarinnar við Flatahraun fullar. Skömmu fyrir klukkan sex í morgun var tilkynnt um líkamsárás í miðborginni en þar höfðu tveir karlmenn kýlt annan en sá hlaut minniháttar áverka. Mennirnir voru farnir af vettvangi þegar lögreglu bar að. Klukkan 6:23 var karlmaður handtekinn í miðborginni eftir að hafa sparkað í lögreglubíl og í kjölfarið fluttur á lögreglustöðina við Hverfisgötu.Kvartað undan hávaða Lögregla þurfti að hafa afskipti af nokkrum áramótapartýjum þar sem nágrannar kvörtuðu undan hávaða. Þá var tilkynnt um rúðubrot í veitingastað í miðborginni klukkan 6:45. Lögreglan fór á vettvang og voru dyraverðir þá með geranda. Að lokinni skýrslutöku á vettvangi var gerandanum leyft að halda leiðar sinnar. Í dagbók lögreglu segir einnig frá því að klukkan 7:41 höfðu lögreglumenn sem voru á leiðinni í verkefni í miðborginni afskipti af konu sem veifaði í átt til þeirra líkt og hún væri i vanda stödd. „Lögreglumennirnir stöðvuðu til þess að ræða við hana kom í ljós að hún var mjög ölvuð og vildi hún aðeins að þeir myndu aka henni heim. Þegar henni var tjáð að hún gæti tekið leigubifreið varð hún mjög æst og hóf að sparka í lögreglubifreiðina. Var hún því handtekin í kjölfarið og færð á lögreglustöðina við Hverfisgötu.“Hópslagsmál Á sjötta tímanum í nótt var tilkynnt um hópslagsmál í hverfi 110. Fór lögregla á vettvang og voru þrír karlmenn handteknir í kjölfarið í vistaðir í fangaklefa vegna málsins. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar sem hafði átt sér stað inni á heimili í hverfi 109. Voru tveir karlmenn handteknir og vistaðir í fangaklefa vegna málsins.
Lögreglumál Tengdar fréttir 110 mál á borði lögreglu í gærkvöldi og í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á nýársnótt. 1. janúar 2019 08:07 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
110 mál á borði lögreglu í gærkvöldi og í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á nýársnótt. 1. janúar 2019 08:07