Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 19. janúar 2019 09:29 Ekkert hik. vísir/getty Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og sérfræðingur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, segir að besta leiðin til að vinna Þjóðverja sé að segja þeim að maður ætli að vinna þá. Strákarnir okkar hefja einmitt leik á móti Þýskalandi í Lanxess-höllinni í Köln í kvöld klukkan 19.30 þar sem sigur er nauðsynlegur fyrir íslenska liðið ef það ætlar sér að berjast um sjöunda sætið á mótinu. Logi spilaði lengi með Lemgo í Þýskalandi þegar að Lemgo var stútfullt af þýskum landsliðsmönnum þannig að hann þekkir menninguna og karakterana í kringum þýska liðið betur en flestir. „Besta leiðin til að sigra Þjóðverja er að segja þeim það. Fara í viðtal og segja að við vinnum. Horfa í augun á þeim kolgeggjaðir. Ég spilaði með bestu handboltamönnum Þjóðverja líklega allra tíma. Treystið mér,“ segir Logi Geirsson á Twitter-síðu sinni. Íslenska liðið hefur leik í fimmta sæti milliriðils eitt á HM 2019, án stiga, en þarf að enda í fjórða sæti til að leika um sjöunda sætið sem gefur þátttökurétt í Ólympíuumspilinu að ári liðnu.Besta leiðin til að sigra Þjóðverja er að segja þeim það. Fara í viðtal og segja við vinnum, horfa í augun á þeim kol geggjaðir. Ég spilaði með bestu handboltamönnum þjóðverja líklega allra tíma. Allt þýska byrjunarliðið spilaði með mér. Trust Me. #HMRUV #handbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 19, 2019 HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Dansa við þá stóru á stærsta sviðinu Líkt og á EM 2002 og HM 2011 mætir Ísland Þýskalandi og Frakklandi í milliriðli á HM 2019. Aðeins tæpur sólarhringur er á milli leikjanna gegn þessum risaliðum. Ungt íslenskt lið hefur eflst við hverja raun á HM undir styrkri stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 19. janúar 2019 08:45 Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Íslenski veggurinn var bara í „einhverju zone-i“ Arnar Freyr Arnarsson spilaði stórbrotna vörn á móti Makedóníu og vonast til að endurtaka leikinn í kvöld. 19. janúar 2019 09:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Sjá meira
Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og sérfræðingur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, segir að besta leiðin til að vinna Þjóðverja sé að segja þeim að maður ætli að vinna þá. Strákarnir okkar hefja einmitt leik á móti Þýskalandi í Lanxess-höllinni í Köln í kvöld klukkan 19.30 þar sem sigur er nauðsynlegur fyrir íslenska liðið ef það ætlar sér að berjast um sjöunda sætið á mótinu. Logi spilaði lengi með Lemgo í Þýskalandi þegar að Lemgo var stútfullt af þýskum landsliðsmönnum þannig að hann þekkir menninguna og karakterana í kringum þýska liðið betur en flestir. „Besta leiðin til að sigra Þjóðverja er að segja þeim það. Fara í viðtal og segja að við vinnum. Horfa í augun á þeim kolgeggjaðir. Ég spilaði með bestu handboltamönnum Þjóðverja líklega allra tíma. Treystið mér,“ segir Logi Geirsson á Twitter-síðu sinni. Íslenska liðið hefur leik í fimmta sæti milliriðils eitt á HM 2019, án stiga, en þarf að enda í fjórða sæti til að leika um sjöunda sætið sem gefur þátttökurétt í Ólympíuumspilinu að ári liðnu.Besta leiðin til að sigra Þjóðverja er að segja þeim það. Fara í viðtal og segja við vinnum, horfa í augun á þeim kol geggjaðir. Ég spilaði með bestu handboltamönnum þjóðverja líklega allra tíma. Allt þýska byrjunarliðið spilaði með mér. Trust Me. #HMRUV #handbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 19, 2019
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Dansa við þá stóru á stærsta sviðinu Líkt og á EM 2002 og HM 2011 mætir Ísland Þýskalandi og Frakklandi í milliriðli á HM 2019. Aðeins tæpur sólarhringur er á milli leikjanna gegn þessum risaliðum. Ungt íslenskt lið hefur eflst við hverja raun á HM undir styrkri stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 19. janúar 2019 08:45 Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Íslenski veggurinn var bara í „einhverju zone-i“ Arnar Freyr Arnarsson spilaði stórbrotna vörn á móti Makedóníu og vonast til að endurtaka leikinn í kvöld. 19. janúar 2019 09:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Sjá meira
Dansa við þá stóru á stærsta sviðinu Líkt og á EM 2002 og HM 2011 mætir Ísland Þýskalandi og Frakklandi í milliriðli á HM 2019. Aðeins tæpur sólarhringur er á milli leikjanna gegn þessum risaliðum. Ungt íslenskt lið hefur eflst við hverja raun á HM undir styrkri stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 19. janúar 2019 08:45
Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00
Íslenski veggurinn var bara í „einhverju zone-i“ Arnar Freyr Arnarsson spilaði stórbrotna vörn á móti Makedóníu og vonast til að endurtaka leikinn í kvöld. 19. janúar 2019 09:00