Jón Ásgeir ekki kjörinn í stjórn Haga Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. janúar 2019 11:38 Ingibjörg Pálmadóttir hefur aukið hlut sinn í Högum að undanförnu. Þrátt fyrir það hlaut Jón Ásgeir Jóhannesson, eiginmaður hennar, ekki náð fyrir augum tilnefningarnefndarinnar. VÍSIR/VILHELM Frambjóðendurnir sem tilnefninganefnd Haga hf. mælti með í aðdraganda hluthafafundarins í dag náðu allir kjöri.Eins og greint var frá fyrir viku síðan er um að ræða þau Davíð Harðarson, Eirík S. Jóhannsson, Ernu Gísladóttur, Katrínu Olgu Jóhannesdóttur og Stefán Árna Auðólfsson. Davíð, Stefán og Erna voru endurkjörin en Katrín Olga og Eiríkur koma ný inn í stjórnina.Sjá einnig: 0,05 prósenta hlut vantaði upp á Í tilkynningu Haga til Kauphallarinnar kemur fram að nýja stjórnina hafi haldið stjórnarfund að hlutahafafundinum loknum þar sem hún skipti með sér verkum. Erna Gísladóttir var kjörin formaður stjórnar og Davíð Harðarson varaformaður stjórnar. Auk þessara fimm voru þrír aðrir í framboði; bifreiðastjórinn og fjárfestirinn Kristján Óli Níels Sigmundsson, Jón Ásgeir Jóhannesson, fjárfestir og Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur og sjálfstætt starfandi ráðgjafi. Eins og fyrri upptalning gefur til kynna náðu þau ekki kjöri. Tengdar fréttir Jón Ásgeir vill í stjórn Haga Tilnefninganefnd Haga hf. leggur til að þau Davíð Harðarson, Eiríkur S. Jóhannsson, Erna Gísladóttir, Katrín Olga Jóhannesdóttir og Stefán Árni Auðólfsson verði kosin í stjórn félagsins á hlutahafafundi félagsins, föstudaginn 18. janúar. 11. janúar 2019 16:13 0,05 prósenta hlut vantaði upp á Aðeins vantaði 0,05 prósenta hlut upp á til þess að krafa félaga í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, forstjóra Torgs, og fleiri hluthafa Haga um að margfeldiskosningu yrði beitt við stjórnarkjör smásölurisans næði fram að ganga. 16. janúar 2019 06:15 Samherji teflir fram Eiríki í stjórn Haga Frestur til að gefa kost á sér til setu í stjórn rann út síðastliðinn föstudag. 9. janúar 2019 07:00 Mest lesið „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Fleiri fréttir Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Sjá meira
Frambjóðendurnir sem tilnefninganefnd Haga hf. mælti með í aðdraganda hluthafafundarins í dag náðu allir kjöri.Eins og greint var frá fyrir viku síðan er um að ræða þau Davíð Harðarson, Eirík S. Jóhannsson, Ernu Gísladóttur, Katrínu Olgu Jóhannesdóttur og Stefán Árna Auðólfsson. Davíð, Stefán og Erna voru endurkjörin en Katrín Olga og Eiríkur koma ný inn í stjórnina.Sjá einnig: 0,05 prósenta hlut vantaði upp á Í tilkynningu Haga til Kauphallarinnar kemur fram að nýja stjórnina hafi haldið stjórnarfund að hlutahafafundinum loknum þar sem hún skipti með sér verkum. Erna Gísladóttir var kjörin formaður stjórnar og Davíð Harðarson varaformaður stjórnar. Auk þessara fimm voru þrír aðrir í framboði; bifreiðastjórinn og fjárfestirinn Kristján Óli Níels Sigmundsson, Jón Ásgeir Jóhannesson, fjárfestir og Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur og sjálfstætt starfandi ráðgjafi. Eins og fyrri upptalning gefur til kynna náðu þau ekki kjöri.
Tengdar fréttir Jón Ásgeir vill í stjórn Haga Tilnefninganefnd Haga hf. leggur til að þau Davíð Harðarson, Eiríkur S. Jóhannsson, Erna Gísladóttir, Katrín Olga Jóhannesdóttir og Stefán Árni Auðólfsson verði kosin í stjórn félagsins á hlutahafafundi félagsins, föstudaginn 18. janúar. 11. janúar 2019 16:13 0,05 prósenta hlut vantaði upp á Aðeins vantaði 0,05 prósenta hlut upp á til þess að krafa félaga í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, forstjóra Torgs, og fleiri hluthafa Haga um að margfeldiskosningu yrði beitt við stjórnarkjör smásölurisans næði fram að ganga. 16. janúar 2019 06:15 Samherji teflir fram Eiríki í stjórn Haga Frestur til að gefa kost á sér til setu í stjórn rann út síðastliðinn föstudag. 9. janúar 2019 07:00 Mest lesið „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Fleiri fréttir Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Sjá meira
Jón Ásgeir vill í stjórn Haga Tilnefninganefnd Haga hf. leggur til að þau Davíð Harðarson, Eiríkur S. Jóhannsson, Erna Gísladóttir, Katrín Olga Jóhannesdóttir og Stefán Árni Auðólfsson verði kosin í stjórn félagsins á hlutahafafundi félagsins, föstudaginn 18. janúar. 11. janúar 2019 16:13
0,05 prósenta hlut vantaði upp á Aðeins vantaði 0,05 prósenta hlut upp á til þess að krafa félaga í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, forstjóra Torgs, og fleiri hluthafa Haga um að margfeldiskosningu yrði beitt við stjórnarkjör smásölurisans næði fram að ganga. 16. janúar 2019 06:15
Samherji teflir fram Eiríki í stjórn Haga Frestur til að gefa kost á sér til setu í stjórn rann út síðastliðinn föstudag. 9. janúar 2019 07:00