Flúði í öryggishús hjá FBI er hann sá ógnandi færslu frá fyrrum liðsfélaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. janúar 2019 23:30 Jonathan Martin í búningi Dolphins. vísir/getty Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin, sem lagður var í einelti af liðsfélögum sínum, mun þurfa að mæta fyrir rétt vegna hótana sem hann setti á Instagram á síðasta ári. Dómari í Los Angeles er á því að færsla sem Martin setti í „story“ á Instagram dugi til þess að rétta yfir honum. Eins og sjá má á myndinni hér að neðan er hún af haglabyssu og menn sem gerðu Martin lífið leitt merktir inn á hana sem og framhaldsskóli Martin.Former Dolphins OL Jonathan Martin with some seriously disturbing stuff on his IG story... pic.twitter.com/NaJ8a0BXze — Nick Brown (@NickyBeaster) February 23, 2018 Það kemur engum á óvart að Richie Incognito sé á þessum lista en hann var liðsfélagi Martin hjá Miami Dolphins og stóð fyrir einelti þar í garð Martin. Incognito hefur alltaf þóst vera rosa harður en hann flúði til FBI er hann sá þetta á Instagram. Hann tók pabba sinn, bróður og hundinn sinn inn í bíl og keyrði í tvo tíma þar sem FBI tók á móti honum í öryggishúsi. Martin var aftur á móti handtekinn. Gamla skólanum hans var lokað af ótta við að Martin væri á leið þangað. Mál Martin verður tekið fyrir þann 30. janúar. NFL Tengdar fréttir Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00 Martin var með byssu, hníf og exi í bílnum er hann fannst Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin var handtekinn á dögunum er grunur lék á að hann ætlaði að mæta í gamla skólann sinn og hefja þar skothríð. 9. mars 2018 12:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin, sem lagður var í einelti af liðsfélögum sínum, mun þurfa að mæta fyrir rétt vegna hótana sem hann setti á Instagram á síðasta ári. Dómari í Los Angeles er á því að færsla sem Martin setti í „story“ á Instagram dugi til þess að rétta yfir honum. Eins og sjá má á myndinni hér að neðan er hún af haglabyssu og menn sem gerðu Martin lífið leitt merktir inn á hana sem og framhaldsskóli Martin.Former Dolphins OL Jonathan Martin with some seriously disturbing stuff on his IG story... pic.twitter.com/NaJ8a0BXze — Nick Brown (@NickyBeaster) February 23, 2018 Það kemur engum á óvart að Richie Incognito sé á þessum lista en hann var liðsfélagi Martin hjá Miami Dolphins og stóð fyrir einelti þar í garð Martin. Incognito hefur alltaf þóst vera rosa harður en hann flúði til FBI er hann sá þetta á Instagram. Hann tók pabba sinn, bróður og hundinn sinn inn í bíl og keyrði í tvo tíma þar sem FBI tók á móti honum í öryggishúsi. Martin var aftur á móti handtekinn. Gamla skólanum hans var lokað af ótta við að Martin væri á leið þangað. Mál Martin verður tekið fyrir þann 30. janúar.
NFL Tengdar fréttir Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00 Martin var með byssu, hníf og exi í bílnum er hann fannst Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin var handtekinn á dögunum er grunur lék á að hann ætlaði að mæta í gamla skólann sinn og hefja þar skothríð. 9. mars 2018 12:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00
Martin var með byssu, hníf og exi í bílnum er hann fannst Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin var handtekinn á dögunum er grunur lék á að hann ætlaði að mæta í gamla skólann sinn og hefja þar skothríð. 9. mars 2018 12:00