Tvær bandarískar atvinnumannadeildir berjast um 21 árs gamlan strák Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2019 14:00 Kyler Murray. Getty/Michael Reaves Kyler Murray er mjög í sérstakri stöðu. Hann á möguleika á fá risasamning í tveimur af stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum. Það er langt frá því að vera algengt að leikmenn séu það góðir í tveimur íþróttagreinum að félög í mismundandi greinum séu tilbúin að eyða toppvalréttum í þá en þannig líta málin út fyrir Kyler Murray. Kyler Murray er þegar kominn með samning í bandarísku hafnarboltadeildinni því Oakland Athletics valdi hann númer eitt í nýliðavali MLB-deildarinnar.They say "choice is a luxury." There are very few people who have the luxury of choosing between professional careers in two different sports. Kyler Murray is one of them. More: https://t.co/F5LPi48nYapic.twitter.com/BLWTiOjDqf — BBC Sport (@BBCSport) January 15, 2019Í stað þess að fara á fullt í að undirbúa sig fyrir nýliðaárið í hafnarboltanum þá ákvað Kyler Murray þess í stað að skrá sig í nýliðaval NFL-deildarinnar sem fer fram í apríl. Kyler Murray er nefnilega líka frábær leikstjórnandi í amerískum fótbolta og fékk í vetur hin virtu Heisman verðlaun sem besti leikmaðurinn í bandaríska háskólafótboltanum. Murray á nú möguleika að vera fyrsti maðurinn sem er valinn númer eitt bæði í nýliðavali NFL og nýliðavali MLB.Kyler Murray has a chance to make history. pic.twitter.com/1tmkmuXQSH — ESPN (@espn) January 14, 2019Stóra spurning verður alltaf síðan hvora íþróttagreinina velur hann á endanum en sérfræðingar telja líklegra að hann elti frekar peningina og semji við NFL-lið. Kyler Murray hefur tengingar í báðar greinar. Faðir hans spilaði leikstjórnanda hjá Texas A&M háskólanum og frændi hans var atvinnumaður í hafnarboltadeildinni með San Francisco Giants, Texas Rangers og Chicago Cubs. Leikstjórnandastaðan í NFL-deildinni er sú mikilvægasta í liðinu og gengi liðanna stendur oftast eða fellur með spilamennsku hans. Það er ljóst að mörg NFL-lið hafa not fyrir hæfileikaríkan leikstjórnanda eins og Kyler Murray. Kyler Murray gaf 37 snertimarkssendingar með Oklahoma háskólaliðnu og skoraði einnig 11 snertimörk sjálfur með því að hlaupa með boltann í markið. Hann spilaði lítið árið á undan en nýtti heldur betur tækifærið í vetur.Kyler Murray has no real incentive to choose to play baseball under the current MLB financial setup for prospects. It's something MLB should want to fix.@ryanfagan explains: https://t.co/WXOKksPAFUpic.twitter.com/NmXHg3g0Ys — Sporting News (@sportingnews) January 14, 2019 NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Kyler Murray er mjög í sérstakri stöðu. Hann á möguleika á fá risasamning í tveimur af stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum. Það er langt frá því að vera algengt að leikmenn séu það góðir í tveimur íþróttagreinum að félög í mismundandi greinum séu tilbúin að eyða toppvalréttum í þá en þannig líta málin út fyrir Kyler Murray. Kyler Murray er þegar kominn með samning í bandarísku hafnarboltadeildinni því Oakland Athletics valdi hann númer eitt í nýliðavali MLB-deildarinnar.They say "choice is a luxury." There are very few people who have the luxury of choosing between professional careers in two different sports. Kyler Murray is one of them. More: https://t.co/F5LPi48nYapic.twitter.com/BLWTiOjDqf — BBC Sport (@BBCSport) January 15, 2019Í stað þess að fara á fullt í að undirbúa sig fyrir nýliðaárið í hafnarboltanum þá ákvað Kyler Murray þess í stað að skrá sig í nýliðaval NFL-deildarinnar sem fer fram í apríl. Kyler Murray er nefnilega líka frábær leikstjórnandi í amerískum fótbolta og fékk í vetur hin virtu Heisman verðlaun sem besti leikmaðurinn í bandaríska háskólafótboltanum. Murray á nú möguleika að vera fyrsti maðurinn sem er valinn númer eitt bæði í nýliðavali NFL og nýliðavali MLB.Kyler Murray has a chance to make history. pic.twitter.com/1tmkmuXQSH — ESPN (@espn) January 14, 2019Stóra spurning verður alltaf síðan hvora íþróttagreinina velur hann á endanum en sérfræðingar telja líklegra að hann elti frekar peningina og semji við NFL-lið. Kyler Murray hefur tengingar í báðar greinar. Faðir hans spilaði leikstjórnanda hjá Texas A&M háskólanum og frændi hans var atvinnumaður í hafnarboltadeildinni með San Francisco Giants, Texas Rangers og Chicago Cubs. Leikstjórnandastaðan í NFL-deildinni er sú mikilvægasta í liðinu og gengi liðanna stendur oftast eða fellur með spilamennsku hans. Það er ljóst að mörg NFL-lið hafa not fyrir hæfileikaríkan leikstjórnanda eins og Kyler Murray. Kyler Murray gaf 37 snertimarkssendingar með Oklahoma háskólaliðnu og skoraði einnig 11 snertimörk sjálfur með því að hlaupa með boltann í markið. Hann spilaði lítið árið á undan en nýtti heldur betur tækifærið í vetur.Kyler Murray has no real incentive to choose to play baseball under the current MLB financial setup for prospects. It's something MLB should want to fix.@ryanfagan explains: https://t.co/WXOKksPAFUpic.twitter.com/NmXHg3g0Ys — Sporting News (@sportingnews) January 14, 2019
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira