Bætir við eignarhlut sinn í Capacent á Íslandi Kristinn Ingi Jónsson skrifar 16. janúar 2019 07:30 Capacent er rannsókna- og ráðgjafafyrirtæki. vísir/vilhelm Capacent í Svíþjóð hefur aukið hlut sinn í Capacent á Íslandi með kaupum á 4,1 prósents hlut í síðarnefnda félaginu. Eftir kaupin fer sænska félagið með 66,6 prósenta hlut í Capacent á Íslandi. Þetta kemur fram á vef sænska félagsins, Capacent Holding AB, en það festi sem kunnugt er kaup á meirihluta hlutafjár í Capacent á Íslandi fyrir tæpum tveimur árum. Kaupverðið á 4,1 prósents hlutnum er fimmföld EBITDA, afkoma fyrir fjármagnsliði, skatta og afskriftir, og er greitt með reiðufé. Seljandi hlutarins er Capacent á Íslandi sem hafði keypt hann af fyrrverandi starfsmönnum ráðgjafarfyrirtækisins. Haft var eftir Edvard Björkenheim, framkvæmdastjóra Capacent í Svíþjóð, í tilkynningu vegna kaupanna á meirihluta hlutafjár í Capacent á Íslandi í febrúar árið 2017 að ráðgjafarfyrirtækið ætti mörg sóknarfæri hér á landi. Margvísleg samlegðaráhrif væru af kaupunum og hægt yrði að sameina krafta, mannauð og þekkingu til þess að takast á við stærri verkefni. Capacent Holding AB hefur verið skráð á Nasdaq First North markaðinum í Stokkhólmi frá árinu 2015. Hjá félaginu starfa um 150 manns á fimm skrifstofum í Svíþjóð, Finnlandi og á Íslandi. Sænska félagið var upphaflega stofnað árið 1983 sem hluti af alþjóðafyrirtækinu ABB. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Capacent í Svíþjóð hefur aukið hlut sinn í Capacent á Íslandi með kaupum á 4,1 prósents hlut í síðarnefnda félaginu. Eftir kaupin fer sænska félagið með 66,6 prósenta hlut í Capacent á Íslandi. Þetta kemur fram á vef sænska félagsins, Capacent Holding AB, en það festi sem kunnugt er kaup á meirihluta hlutafjár í Capacent á Íslandi fyrir tæpum tveimur árum. Kaupverðið á 4,1 prósents hlutnum er fimmföld EBITDA, afkoma fyrir fjármagnsliði, skatta og afskriftir, og er greitt með reiðufé. Seljandi hlutarins er Capacent á Íslandi sem hafði keypt hann af fyrrverandi starfsmönnum ráðgjafarfyrirtækisins. Haft var eftir Edvard Björkenheim, framkvæmdastjóra Capacent í Svíþjóð, í tilkynningu vegna kaupanna á meirihluta hlutafjár í Capacent á Íslandi í febrúar árið 2017 að ráðgjafarfyrirtækið ætti mörg sóknarfæri hér á landi. Margvísleg samlegðaráhrif væru af kaupunum og hægt yrði að sameina krafta, mannauð og þekkingu til þess að takast á við stærri verkefni. Capacent Holding AB hefur verið skráð á Nasdaq First North markaðinum í Stokkhólmi frá árinu 2015. Hjá félaginu starfa um 150 manns á fimm skrifstofum í Svíþjóð, Finnlandi og á Íslandi. Sænska félagið var upphaflega stofnað árið 1983 sem hluti af alþjóðafyrirtækinu ABB.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira