Bein útsending: Verðmætasköpun og þjóðarhagur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. janúar 2019 07:45 Fundurinn stendur yfir frá 8:30 til 10:00. Landsvirkjun býður til opins fundar klukkan 8:03-10 á Hilton í dag. Þar verður kynnt ný skýrsla um Orkuauðlindir Íslendinga og hagsæld til framtíðar eftir hagfræðingana Gunnar Haraldsson hjá Intellecon og Magnús Árna Skúlason hjá Reykjavík Economics. Leitast verður að svara eftirfarandi spurningum: Hvernig fást sem mest verðmæti úr orkuauðlindum Íslands?Hvar stendur íslenskur raforkumarkaður í alþjóðlegum samanburði?Hvernig er viðskiptum með raforku til stórnotenda háttað og hver eru tækifærin til framtíðar? Í upphafi fundarins munu þeir Magnús Árni og Gunnar kynna skýrsluna sem er aðgengileg á vef Landsvirkjunar.Í greiningu þeirra kemur m.a. fram að íslenskur orkumarkaður er, þrátt fyrir landfræðilega einangrun, ekki einangraður í þeim skilningi að aðstæður á orkumörkuðum heimsins hafi ekki áhrif hér á landi. Sé rétt á málum haldið bendir flest til að nýting íslenskra orkuauðlinda geti haft í för með sér myndun auðlindaarðs og gæti sá arður orðið töluverður í þjóðhagslegu samhengi. Fjölmargar spurningar vakna um hvernig best sé að verja slíkum auðlindaarði. Hið þjóðhagslega markmið hlýtur að vera að hámarka arð af orkuauðlindunum. Valur Ægisson og Dagný Ósk Ragnarsdóttir frá viðskiptagreiningu Landsvirkjunar munu fara yfir alþjóðlega samkeppni íslensks raforkuiðnaðar og ný tækifæri á stórnotendamarkaði. Að lokum verða pallborðsumræður þar sem Magnús Árni Skúlason, Gunnar Haraldsson og Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunar Landsvirkjunar sitja fyrir svörum. Orkumál Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Sjá meira
Landsvirkjun býður til opins fundar klukkan 8:03-10 á Hilton í dag. Þar verður kynnt ný skýrsla um Orkuauðlindir Íslendinga og hagsæld til framtíðar eftir hagfræðingana Gunnar Haraldsson hjá Intellecon og Magnús Árna Skúlason hjá Reykjavík Economics. Leitast verður að svara eftirfarandi spurningum: Hvernig fást sem mest verðmæti úr orkuauðlindum Íslands?Hvar stendur íslenskur raforkumarkaður í alþjóðlegum samanburði?Hvernig er viðskiptum með raforku til stórnotenda háttað og hver eru tækifærin til framtíðar? Í upphafi fundarins munu þeir Magnús Árni og Gunnar kynna skýrsluna sem er aðgengileg á vef Landsvirkjunar.Í greiningu þeirra kemur m.a. fram að íslenskur orkumarkaður er, þrátt fyrir landfræðilega einangrun, ekki einangraður í þeim skilningi að aðstæður á orkumörkuðum heimsins hafi ekki áhrif hér á landi. Sé rétt á málum haldið bendir flest til að nýting íslenskra orkuauðlinda geti haft í för með sér myndun auðlindaarðs og gæti sá arður orðið töluverður í þjóðhagslegu samhengi. Fjölmargar spurningar vakna um hvernig best sé að verja slíkum auðlindaarði. Hið þjóðhagslega markmið hlýtur að vera að hámarka arð af orkuauðlindunum. Valur Ægisson og Dagný Ósk Ragnarsdóttir frá viðskiptagreiningu Landsvirkjunar munu fara yfir alþjóðlega samkeppni íslensks raforkuiðnaðar og ný tækifæri á stórnotendamarkaði. Að lokum verða pallborðsumræður þar sem Magnús Árni Skúlason, Gunnar Haraldsson og Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunar Landsvirkjunar sitja fyrir svörum.
Orkumál Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Sjá meira