Robbie Williams angrar Jimmy Page með tónlist Pink Floyd Andri Eysteinsson skrifar 13. janúar 2019 18:31 Williams og Page eru nágrannar í Kensington og Chelsea hverfi Lundúna. EPA/ Peter Powell/ Christopher Jue Breski söngvarinn Robbie Williams gerir nágranna sínum í London lífið leitt samkvæmt kvörtun sem barst hverfisstjórn Kensington og Chelsea hverfis borgarinnar. Nágranninn er enginn venjulegur granni en sá er gítarleikari Led Zeppelin, Jimmy Page.BBC greinir frá erjum nágrannanna sem má rekja til þess að Page lagðist gegn því að Williams fengi að koma fyrir sundlaug í kjallara heimilis síns. Page taldi að framkvæmdirnar myndu valda skaða á húsi hans sem byggt var árið 1875. Williams fékk á síðasta ári leyfi fyrir framkvæmdunum. Samkvæmt kvörtuninni mun Williams stunda þá iðju að spila tónlist Black Sabbath, Pink Floyd og Deep Purple í hæsta styrk. Williams er sagður gera þetta vegna þess að hann veit að þetta pirrar gítarleikarann Page.Robbie Williams er einnig sagður setja á sig hárkollu og klæða sig upp með það að markmiðið að líkjast félaga Page úr Led Zeppelin, Robert Plant. Deilur nágrannanna hafa staðið yfir í ein fimm ár. Williams fékk eins og áður sagði leyfi til framkvæmdanna í lok síðasta árs. Þó hafa framkvæmdirnar ekki hafist.Samkvæmt Telegraph var Williams, sem býr í húsinu ásamt eiginkonu sinni Ayda Field og börnum þeirra þremur, sektaður um 5000 pund árið 2017 vegna hávaða vegna kvörtunar Page. Sama ár baðst Williams afsökunar á því að líkja hegðun gítarleikarans við geðsjúkdóma. Tónlist Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Sjá meira
Breski söngvarinn Robbie Williams gerir nágranna sínum í London lífið leitt samkvæmt kvörtun sem barst hverfisstjórn Kensington og Chelsea hverfis borgarinnar. Nágranninn er enginn venjulegur granni en sá er gítarleikari Led Zeppelin, Jimmy Page.BBC greinir frá erjum nágrannanna sem má rekja til þess að Page lagðist gegn því að Williams fengi að koma fyrir sundlaug í kjallara heimilis síns. Page taldi að framkvæmdirnar myndu valda skaða á húsi hans sem byggt var árið 1875. Williams fékk á síðasta ári leyfi fyrir framkvæmdunum. Samkvæmt kvörtuninni mun Williams stunda þá iðju að spila tónlist Black Sabbath, Pink Floyd og Deep Purple í hæsta styrk. Williams er sagður gera þetta vegna þess að hann veit að þetta pirrar gítarleikarann Page.Robbie Williams er einnig sagður setja á sig hárkollu og klæða sig upp með það að markmiðið að líkjast félaga Page úr Led Zeppelin, Robert Plant. Deilur nágrannanna hafa staðið yfir í ein fimm ár. Williams fékk eins og áður sagði leyfi til framkvæmdanna í lok síðasta árs. Þó hafa framkvæmdirnar ekki hafist.Samkvæmt Telegraph var Williams, sem býr í húsinu ásamt eiginkonu sinni Ayda Field og börnum þeirra þremur, sektaður um 5000 pund árið 2017 vegna hávaða vegna kvörtunar Page. Sama ár baðst Williams afsökunar á því að líkja hegðun gítarleikarans við geðsjúkdóma.
Tónlist Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Sjá meira