Nóbelsverðlaunahafi gagnrýndur í annað sinn fyrir ummæli um gáfur svartra Andri Eysteinsson skrifar 13. janúar 2019 16:03 Watson segist útskúfaður frá fræðasamfélaginu vegna ummæla hans. EPA/Jose Mendez Bandaríski vísindamaðurinn James Watson, sem vann til Nóbelsverðlauna í Læknisfræði vegna rannsókna sinna á byggingu DNA ásamt félögum sínum Maurice Wilkins og Francis Crick, hefur verið gagnrýndur vegna ummæla sinna um kynþætti og hefur verið sviptur heiðurstitlum sem Cold Spring Harbor rannsóknarstofnunin hefur veitt honum. BBC greinir frá. Watson hafði haldið því fram í þætti PBS sjónvarpsstöðvarinnar að svartir væru ekki eins gáfaðir og hvítir. Watson sagði að mismunandi gen í svörtum og hvítum gerðu það að verkum að hvítir skora hærra en svartir á greindarvísitöluprófum.Cold Spring Harbor stofnunin hefur sagt ummæli hins níutíu ára Watson vera órökstudd og glæfraleg. Stofnunin svipti Watson í kjölfarið titlum sínum. Watson hafði verið í stjórnunarstöðum í stofnuninni til ársins 2007 en þá varð einnig uppi fótur og fit vegna skoðana hans á kynþáttum. Árið 2007 sagðist Watson hafa áhyggjur af framtíð Afríku. Allar samfélagsreglur vestræns samfélags byggju á því að gáfnafar „þeirra“ væri hið sama og „okkar“. Watson sagði þó að rannsóknir bentu til annars og bætti við því að fólk sem hefði kynnst svörtu starfsfólki myndi taka undir með honum. Eftir að Watson lét þessi ummæli falla var hann rekinn úr stjórnunarstöðum sínum. Watson var gagnrýninn á vísindasamfélagið eftir þetta en hann seldi Nóbelsverðlaunapening sinn árið 2014 og sagði fræðasamfélagið hafa útskúfað hann eftir ummæli hans. Watson hlaut eins og áður sagði Nóbelsverðlaun árið 1962 fyrir rannsóknir á DNA. Watson vann með Francis Crick í rannsóknum sínum en þriðji aðilinn sem fékk Nóbelsverðlaunin var Maurice Wilkins. Wilkins hafði unnið náið með vísindakonunni Rosalind Franklin. Franklin sem var mikilvægur hlekkur í rannsóknunum lést árið 1958, fjórum árum áður en Nóbelsverðlaunin voru veitt þeim Watson, Wilkins og Crick. Bandaríkin Nóbelsverðlaun Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Bandaríski vísindamaðurinn James Watson, sem vann til Nóbelsverðlauna í Læknisfræði vegna rannsókna sinna á byggingu DNA ásamt félögum sínum Maurice Wilkins og Francis Crick, hefur verið gagnrýndur vegna ummæla sinna um kynþætti og hefur verið sviptur heiðurstitlum sem Cold Spring Harbor rannsóknarstofnunin hefur veitt honum. BBC greinir frá. Watson hafði haldið því fram í þætti PBS sjónvarpsstöðvarinnar að svartir væru ekki eins gáfaðir og hvítir. Watson sagði að mismunandi gen í svörtum og hvítum gerðu það að verkum að hvítir skora hærra en svartir á greindarvísitöluprófum.Cold Spring Harbor stofnunin hefur sagt ummæli hins níutíu ára Watson vera órökstudd og glæfraleg. Stofnunin svipti Watson í kjölfarið titlum sínum. Watson hafði verið í stjórnunarstöðum í stofnuninni til ársins 2007 en þá varð einnig uppi fótur og fit vegna skoðana hans á kynþáttum. Árið 2007 sagðist Watson hafa áhyggjur af framtíð Afríku. Allar samfélagsreglur vestræns samfélags byggju á því að gáfnafar „þeirra“ væri hið sama og „okkar“. Watson sagði þó að rannsóknir bentu til annars og bætti við því að fólk sem hefði kynnst svörtu starfsfólki myndi taka undir með honum. Eftir að Watson lét þessi ummæli falla var hann rekinn úr stjórnunarstöðum sínum. Watson var gagnrýninn á vísindasamfélagið eftir þetta en hann seldi Nóbelsverðlaunapening sinn árið 2014 og sagði fræðasamfélagið hafa útskúfað hann eftir ummæli hans. Watson hlaut eins og áður sagði Nóbelsverðlaun árið 1962 fyrir rannsóknir á DNA. Watson vann með Francis Crick í rannsóknum sínum en þriðji aðilinn sem fékk Nóbelsverðlaunin var Maurice Wilkins. Wilkins hafði unnið náið með vísindakonunni Rosalind Franklin. Franklin sem var mikilvægur hlekkur í rannsóknunum lést árið 1958, fjórum árum áður en Nóbelsverðlaunin voru veitt þeim Watson, Wilkins og Crick.
Bandaríkin Nóbelsverðlaun Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira