Brady: Ég ætla ekki að gefa Goff nein ráð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. janúar 2019 08:00 Brady og Goff í Atlanta í nótt. vísir/getty Það var mikið stuð í Atlanta í nótt er liðin sem taka þátt í Super Bowl hittu fjölmiðlamenn og stuðningsmenn liðanna. Leikmenn voru í viðtölum um allt hús og mikil stemning. Það er venjulega létt yfir mönnum á þessum viðburði enda enn tiltölulega langt í leikinn og leikmenn að njóta að taka þátt í þessum viðburði. Leikstjórnendur Patriots og LA Rams, Tom Brady og Jared Goff, sátu meðal annars fyrir svörum. Brady hefur farið oftar en allir aðrir í Super Bowl og var meðal annars spurður að því hvaða ráð hann gæti gefið hinum unga Goff. Það stóð ekki á svörum.Tom Brady isn't giving Jared Goff any advice (via @NFL)pic.twitter.com/EaNPdXq7um — Bleacher Report (@BleacherReport) January 29, 2019 Þjálfarar liðanna, Bill Belichick og Sean McVay, hittust líka og töluðu vel um hvorn annan. Á meðan Brady á engin ráð fyrir Goff þá kom í ljós að Belichick hefur verið í stöðugu sambandi við McVay í vetur.Belichick and McVay. So much respect. #SBLIII : #SBOpeningNight on @NFLNetworkpic.twitter.com/zt1UAPiZMR — NFL (@NFL) January 29, 2019 Svo þurfti innherji Patriots, Rob Gronkowski, að sjálfsögðu að dansa en þetta gæti orðið síðasti leikurinn á hans ferli.FULL GRONK MODE @RobGronkowski#SBOpeningNightpic.twitter.com/c2WgcQWhQE — NFL (@NFL) January 29, 2019 Super Bowl er í beinni á Stöð 2 Sport næstkomandi sunnudag. Útsending hefst klukkan 22.00. NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Sjá meira
Það var mikið stuð í Atlanta í nótt er liðin sem taka þátt í Super Bowl hittu fjölmiðlamenn og stuðningsmenn liðanna. Leikmenn voru í viðtölum um allt hús og mikil stemning. Það er venjulega létt yfir mönnum á þessum viðburði enda enn tiltölulega langt í leikinn og leikmenn að njóta að taka þátt í þessum viðburði. Leikstjórnendur Patriots og LA Rams, Tom Brady og Jared Goff, sátu meðal annars fyrir svörum. Brady hefur farið oftar en allir aðrir í Super Bowl og var meðal annars spurður að því hvaða ráð hann gæti gefið hinum unga Goff. Það stóð ekki á svörum.Tom Brady isn't giving Jared Goff any advice (via @NFL)pic.twitter.com/EaNPdXq7um — Bleacher Report (@BleacherReport) January 29, 2019 Þjálfarar liðanna, Bill Belichick og Sean McVay, hittust líka og töluðu vel um hvorn annan. Á meðan Brady á engin ráð fyrir Goff þá kom í ljós að Belichick hefur verið í stöðugu sambandi við McVay í vetur.Belichick and McVay. So much respect. #SBLIII : #SBOpeningNight on @NFLNetworkpic.twitter.com/zt1UAPiZMR — NFL (@NFL) January 29, 2019 Svo þurfti innherji Patriots, Rob Gronkowski, að sjálfsögðu að dansa en þetta gæti orðið síðasti leikurinn á hans ferli.FULL GRONK MODE @RobGronkowski#SBOpeningNightpic.twitter.com/c2WgcQWhQE — NFL (@NFL) January 29, 2019 Super Bowl er í beinni á Stöð 2 Sport næstkomandi sunnudag. Útsending hefst klukkan 22.00.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Sjá meira