Solskjær farinn að undirbúa næsta tímabil með Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 11:30 Ole Gunnar Solskjær fagnar sigri á Arsenal. Getty/Catherine Ivill Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær átti bara að taka tímabundið við stjórastöðunni hjá ManchesterUnited en eftir átta sigra í fyrsta átta leikjunum aukast líkurnar með hverjum sigri að hann fái fastráðningu á OldTrafford.Ole Gunnar Solskjær segist nú vera farinn að undirbúa ManchesterUnited liðið fyrir næsta tímabil og segir það skipta engu máli hvort hann verði stjóri liðsins 2019-2020 eða ekki.Ole Gunnar Solskjær planning for next season with Manchester United. By @JamieJackson___https://t.co/NxmankBWs2 — Guardian sport (@guardian_sport) January 28, 2019„Það skiptir ekki máli hvort ég verð hér eða ekki. Mitt starf núna er að undirbúa liðið fyrir næsta tímabil,“ sagði Ole Gunnar Solskjær við Guardian og hluti af því verður að spila uppöldum leikmönnum eins og þeim MasonGreenwood, JimmyGarner og EthanHamilton. „Það eru nokkrir hæfileikaríkir strákar í unglingaliðinu sem við munum sjá í aðalliðinu á einhverjum tímapunkti til að undirbúa liðið fyrir næsta tímabili. Strákar eins og Mason, Jimmy, Ethan. Þetta snýst um að finna rétta tímann fyrir þá,“ sagði Solskjær. „Þeir þurfa samt að hoppa fram fyrir menn eins Alexis [Sánchez], Juan Mata, og RomeluLukaku sem hafa ekki spilað allt of mikið að undanförnu, “ sagði Solskjær en hann býst jafnframt ekki við að einhverjir leikmenn fari frá ManchesterUnited í janúarglugganum.8@ManUtd have now won all eight official matches under Ole Gunnar Solskjaer. It took Sir Alex Ferguson 19 official matches to reach eight victories as Red Devils manager. What do you think has been the secret of his success so far? pic.twitter.com/iOofMLGXZq — FIFA.com (@FIFAcom) January 25, 2019„Eins og staðan er núna þá verða allir áfram hjá félaginu. Engir samningar hafa verið gerðir en það eru nokkrir dagar eftir og þá getur vissulega eitthvað gerst. Það verður samt gott þegar glugginn lokar og við getum einblínt á það að gera leikmenn félagsins betri,“ sagði Solskjær.Ole Gunnar Solskjær hrósar sérstaklega Andreas Pereira sem margir sáu líklega kandídat til að fara frá félaginu í janúar. „Nei ég sé hann ekki fara á láni. Andreas hefur verið frábær á æfingum síðan að ég kom. Hann er leikmaður sem ég sé spila marga leiki fram til loka tímabilsins,“ sagði Solskjær. Næsti leikur ManchesterUnited, sá níundi undir stjórn Ole Gunnar Solskjær, verður á móti Burnley á OldTrafford annað kvöld. Enski boltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira
Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær átti bara að taka tímabundið við stjórastöðunni hjá ManchesterUnited en eftir átta sigra í fyrsta átta leikjunum aukast líkurnar með hverjum sigri að hann fái fastráðningu á OldTrafford.Ole Gunnar Solskjær segist nú vera farinn að undirbúa ManchesterUnited liðið fyrir næsta tímabil og segir það skipta engu máli hvort hann verði stjóri liðsins 2019-2020 eða ekki.Ole Gunnar Solskjær planning for next season with Manchester United. By @JamieJackson___https://t.co/NxmankBWs2 — Guardian sport (@guardian_sport) January 28, 2019„Það skiptir ekki máli hvort ég verð hér eða ekki. Mitt starf núna er að undirbúa liðið fyrir næsta tímabil,“ sagði Ole Gunnar Solskjær við Guardian og hluti af því verður að spila uppöldum leikmönnum eins og þeim MasonGreenwood, JimmyGarner og EthanHamilton. „Það eru nokkrir hæfileikaríkir strákar í unglingaliðinu sem við munum sjá í aðalliðinu á einhverjum tímapunkti til að undirbúa liðið fyrir næsta tímabili. Strákar eins og Mason, Jimmy, Ethan. Þetta snýst um að finna rétta tímann fyrir þá,“ sagði Solskjær. „Þeir þurfa samt að hoppa fram fyrir menn eins Alexis [Sánchez], Juan Mata, og RomeluLukaku sem hafa ekki spilað allt of mikið að undanförnu, “ sagði Solskjær en hann býst jafnframt ekki við að einhverjir leikmenn fari frá ManchesterUnited í janúarglugganum.8@ManUtd have now won all eight official matches under Ole Gunnar Solskjaer. It took Sir Alex Ferguson 19 official matches to reach eight victories as Red Devils manager. What do you think has been the secret of his success so far? pic.twitter.com/iOofMLGXZq — FIFA.com (@FIFAcom) January 25, 2019„Eins og staðan er núna þá verða allir áfram hjá félaginu. Engir samningar hafa verið gerðir en það eru nokkrir dagar eftir og þá getur vissulega eitthvað gerst. Það verður samt gott þegar glugginn lokar og við getum einblínt á það að gera leikmenn félagsins betri,“ sagði Solskjær.Ole Gunnar Solskjær hrósar sérstaklega Andreas Pereira sem margir sáu líklega kandídat til að fara frá félaginu í janúar. „Nei ég sé hann ekki fara á láni. Andreas hefur verið frábær á æfingum síðan að ég kom. Hann er leikmaður sem ég sé spila marga leiki fram til loka tímabilsins,“ sagði Solskjær. Næsti leikur ManchesterUnited, sá níundi undir stjórn Ole Gunnar Solskjær, verður á móti Burnley á OldTrafford annað kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira