Konan sem Rybak söng um í Fairytale vill komast í Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 25. janúar 2019 13:06 Alexander Rybak á sviði. Vísir/Getty Norska tónlistarkonan Ingrid Berg Mehus tekur þátt í undankeppni Noregs fyrir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Ingrid er 31 árs gömul en hún ólst upp í Jessheim og fékk sína fyrstu fiðlu sjö ára gömul og fer í hóp fjölda norskra listamanna sem hafa leikið á fiðlu í undankeppninni þar í landi. Á undanförnum árum hefur hún leikið poppskotna tónlist en hefur fært sig nær klassíska upprunanum síðastliðin ár. Greint er frá því á vef norska ríkisútvarpsins NRK að Ingrid hafi eitt sinn verið kærasta Alexander Rybak sem vann Eurovision árið 2009 með lagið Fairytale. Norskir fjölmiðlar greindu frá því árið 2009 að lagið væri um Ingrid en þau voru kærustupar þegar þau voru á sama tíma við nám í tónlistarskólanum Barrat Due Institute of Music í Osló. Hefur Rybak staðfest þetta sjálfur. Hægt er að heyra lagið Feel sem Ingrid flytur í keppninni hér. Keppendurnir í norsku undankeppninni eru: DSoundChris MedinaCarina DahlAnna-Lisa KumojiForeign BratlandAdrian JørgensenKEiiNOKjetil MørlandIngrid Berg MehusHank von Hell Eurovision Noregur Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Norska tónlistarkonan Ingrid Berg Mehus tekur þátt í undankeppni Noregs fyrir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Ingrid er 31 árs gömul en hún ólst upp í Jessheim og fékk sína fyrstu fiðlu sjö ára gömul og fer í hóp fjölda norskra listamanna sem hafa leikið á fiðlu í undankeppninni þar í landi. Á undanförnum árum hefur hún leikið poppskotna tónlist en hefur fært sig nær klassíska upprunanum síðastliðin ár. Greint er frá því á vef norska ríkisútvarpsins NRK að Ingrid hafi eitt sinn verið kærasta Alexander Rybak sem vann Eurovision árið 2009 með lagið Fairytale. Norskir fjölmiðlar greindu frá því árið 2009 að lagið væri um Ingrid en þau voru kærustupar þegar þau voru á sama tíma við nám í tónlistarskólanum Barrat Due Institute of Music í Osló. Hefur Rybak staðfest þetta sjálfur. Hægt er að heyra lagið Feel sem Ingrid flytur í keppninni hér. Keppendurnir í norsku undankeppninni eru: DSoundChris MedinaCarina DahlAnna-Lisa KumojiForeign BratlandAdrian JørgensenKEiiNOKjetil MørlandIngrid Berg MehusHank von Hell
Eurovision Noregur Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira