Barnshafandi eftir fimmtugt Björk Eiðsdóttir skrifar 25. janúar 2019 17:30 Annie Liebovitz ásamt börnum sínum þremur. Ragnhildur Magnúsdóttir, fæðingar- og kvensjúkdómalæknir, benti þar á að slík umfjöllun gæti gefið skakka mynd og að þær konur sem gangi með börn eftir fimmtugt hafi ekki annað val en að fá gjafaegg. Hér eru nokkrar þekktar sem komnar voru yfir fimmtugt þegar þær gengu með barn, án þess að við séum að mæla neitt sérstaklega með því – eða gegn.Annie Liebovitz, 52 áraLjósmyndarinn virti sem á heiðurinn af einni þekktustu forsíðu sögunnar, af nakinni og barnshafandi Demi Moore fyrir tímaritið Vanity Fair árið 1991, eignaðist sjálf dóttur árið 2001, þá 52 ára gömul. Annie varð barnshafandi með gjafasæði en maki hennar, Susan Sontag, lést árið 2004. Þremur árum eftir fæðingu dótturinnar eignaðist Annie tvíbura, en í það skiptið var það staðgöngumóðir sem gekk með börnin.Ljósmyndarinn Annie Liebovitz glæsileg 52 ára og barnshafandi.Janet Jackson, 50 ára Söngkonan Janet Jackson eignaðist sitt fyrsta og eina barn, soninn Eissa Al Mana, í byrjun árs 2017 og er hann því tveggja ára. Hefur Janet látið hafa eftir sér að sonurinn hafi breytt heimssýn hennar og hjálpað henni að finna hamingjuna.Janet ásamt syni sínum Eissa Al Mana.Rachael Harris, 50 ára Leikkonan sem sló í gegn í þáttunum Lucifer eignaðist sitt annað barn í ágúst á síðasta ári, þá fimmtug. Fyrir áttu hún og eiginmaður hennar tveggja ára son og má því ætla að nóg sé um að vera á heimilinu.Rachael Harris og eiginmaður hennar Christian Hebel eignuðust sitt annað barn þegar Rachael var fimmtug og Christian 42 ára.Brigitte Nielsen, 54 ára Leikkonan danska Brigitte Nielsen eignaðist sitt fimmta barn með Mattia Dessi, fimmta eiginmanni sínum, í júní á síðasta ári, þá 54 ára gömul. Aldursmunur á elsta og yngsta barni Brigitte er 34 ár.Brigitte eignaðist sitt fyrsta barn 21 árs og það fimmta 54 ára. Birtist í Fréttablaðinu Fjölskyldumál Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Viðurkennir að hafa kyrkt kærustuna á hljóðupptöku Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Sjá meira
Ragnhildur Magnúsdóttir, fæðingar- og kvensjúkdómalæknir, benti þar á að slík umfjöllun gæti gefið skakka mynd og að þær konur sem gangi með börn eftir fimmtugt hafi ekki annað val en að fá gjafaegg. Hér eru nokkrar þekktar sem komnar voru yfir fimmtugt þegar þær gengu með barn, án þess að við séum að mæla neitt sérstaklega með því – eða gegn.Annie Liebovitz, 52 áraLjósmyndarinn virti sem á heiðurinn af einni þekktustu forsíðu sögunnar, af nakinni og barnshafandi Demi Moore fyrir tímaritið Vanity Fair árið 1991, eignaðist sjálf dóttur árið 2001, þá 52 ára gömul. Annie varð barnshafandi með gjafasæði en maki hennar, Susan Sontag, lést árið 2004. Þremur árum eftir fæðingu dótturinnar eignaðist Annie tvíbura, en í það skiptið var það staðgöngumóðir sem gekk með börnin.Ljósmyndarinn Annie Liebovitz glæsileg 52 ára og barnshafandi.Janet Jackson, 50 ára Söngkonan Janet Jackson eignaðist sitt fyrsta og eina barn, soninn Eissa Al Mana, í byrjun árs 2017 og er hann því tveggja ára. Hefur Janet látið hafa eftir sér að sonurinn hafi breytt heimssýn hennar og hjálpað henni að finna hamingjuna.Janet ásamt syni sínum Eissa Al Mana.Rachael Harris, 50 ára Leikkonan sem sló í gegn í þáttunum Lucifer eignaðist sitt annað barn í ágúst á síðasta ári, þá fimmtug. Fyrir áttu hún og eiginmaður hennar tveggja ára son og má því ætla að nóg sé um að vera á heimilinu.Rachael Harris og eiginmaður hennar Christian Hebel eignuðust sitt annað barn þegar Rachael var fimmtug og Christian 42 ára.Brigitte Nielsen, 54 ára Leikkonan danska Brigitte Nielsen eignaðist sitt fimmta barn með Mattia Dessi, fimmta eiginmanni sínum, í júní á síðasta ári, þá 54 ára gömul. Aldursmunur á elsta og yngsta barni Brigitte er 34 ár.Brigitte eignaðist sitt fyrsta barn 21 árs og það fimmta 54 ára.
Birtist í Fréttablaðinu Fjölskyldumál Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Viðurkennir að hafa kyrkt kærustuna á hljóðupptöku Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Sjá meira