Naomi Osaka sló út „Serenu-banann“ og er komin í úrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2019 09:30 Naomi Osaka fagnar sigri. Getty/Cameron Spencer Naomi Osaka endaði árið 2018 á því að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis og hún byrjar árið 2019 á því að komast í úrslit á öðru risamóti. Ný stórstjarnan er að fæðast í tennisheiminum.@Naomi_Osaka_'s itinerary as she prepares for her first #AusOpen final against Petra Kvitova pic.twitter.com/b6hJOzBvZD — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Naomi Osaka tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis með því að vinna hina tékknesku Karolina Pliskova 6-2, 4-6 og 6-4 í nótt. Karolina Pliskova hafði daginn áður slegið út Serenu Williams en hún komst ekki í gegnum þá japönsku.Our 2019 #AusOpen Women's Singles finalist @Naomi_Osaka_'s message to her Japanese fans #AusOpenpic.twitter.com/eSjkAd1HFU — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Það eru tékkneskir dagar hjá Naomi Osaka sem mun mæta Petru Kvitova í úrslitaleiknum. Naomi Osaka vann sinn fyrsta risatitil í september eftir sigur á Serenu Williams í úrslitaleiknum en viðbrögð og reiði Serenu út í dómara leiksins stal algjörlega sviðsljósinu af Naoimi. Naomi Osaka er enn bara 22 ára gömul en hún er fyrsta japanska tenniskonan sem spilar til úrslita á Opna ástralska meistaramótinu..@Naomi_Osaka_ becomes the first Japanese woman in the Open Era to reach the #AusOpen final pic.twitter.com/KsL7YU28UP — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Congratulations on a great tournament @KaPliskova See you in 2020?#AusOpenpic.twitter.com/Yt7geE7iMp — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019 Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Naomi Osaka endaði árið 2018 á því að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis og hún byrjar árið 2019 á því að komast í úrslit á öðru risamóti. Ný stórstjarnan er að fæðast í tennisheiminum.@Naomi_Osaka_'s itinerary as she prepares for her first #AusOpen final against Petra Kvitova pic.twitter.com/b6hJOzBvZD — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Naomi Osaka tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis með því að vinna hina tékknesku Karolina Pliskova 6-2, 4-6 og 6-4 í nótt. Karolina Pliskova hafði daginn áður slegið út Serenu Williams en hún komst ekki í gegnum þá japönsku.Our 2019 #AusOpen Women's Singles finalist @Naomi_Osaka_'s message to her Japanese fans #AusOpenpic.twitter.com/eSjkAd1HFU — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Það eru tékkneskir dagar hjá Naomi Osaka sem mun mæta Petru Kvitova í úrslitaleiknum. Naomi Osaka vann sinn fyrsta risatitil í september eftir sigur á Serenu Williams í úrslitaleiknum en viðbrögð og reiði Serenu út í dómara leiksins stal algjörlega sviðsljósinu af Naoimi. Naomi Osaka er enn bara 22 ára gömul en hún er fyrsta japanska tenniskonan sem spilar til úrslita á Opna ástralska meistaramótinu..@Naomi_Osaka_ becomes the first Japanese woman in the Open Era to reach the #AusOpen final pic.twitter.com/KsL7YU28UP — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Congratulations on a great tournament @KaPliskova See you in 2020?#AusOpenpic.twitter.com/Yt7geE7iMp — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019
Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira