Brady laumaðist til þess að spjalla við Mahomes eftir leikinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. janúar 2019 23:30 Það var erfitt fyrir tengdason Mosfellsbæjar, Mahomes, að tapa á sunnudag en hann fékk góð ráð frá Brady eftir leik. vísir/getty Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki allur þar sem hann er séður eins og hann sannaði eftir sigurinn á Chiefs um helgina. Hann hafði þá betur gegn ungstirninu Patrick Mahomes sem átti ótrúlegt tímabil og veitti Brady svo sannarlega keppni á sunnudaginn. Kóngurinn var þó ekki á því að fara af stallinum fyrir prinsinn strax.Tom Brady just quietly approached a security guard waiting outside the Chiefs’ locker room — and asked if he could see Patrick Mahomes. Brady was escorted into a room where he spoke briefly with him. A very clear display of respect from one incredible quarterback to another. — Jeff Darlington (@JeffDarlington) January 21, 2019 Jeff Darlington, blaðamaður ESPN, fylgist vel með og var á Arrowhead á sunnudaginn. Er leiknum var lokið þá bað Brady öryggisvörð um að sjá til þess að hann gæti rætt við Mahomes í einrúmi. Því var reddað og þeir tveir áttu smá stund í lokuðu herbergi. Væntanlega stund sem hefur gefið Mahomes mikið og hann eflaust fengið hrós og góð ráð frá þeim besta. NFL Tengdar fréttir Romo las leik New England eins og opna bók Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. 22. janúar 2019 14:30 Trump óskaði Patriots til hamingju en ekki Rams Donald Trump Bandaríkjaforseti fylgdist með undanúrslitunum í NFL-deildinni í gær líkt og milljónir annarra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2019 13:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Brady og Gronk gátu ekki þurrkað glottið af sér Instagram-færsla Tom Brady, leikstjórnanda New England Patriots, eftir sigurinn á Kansas City síðustu nótt hefur vakið mikla athygli. 21. janúar 2019 20:15 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki allur þar sem hann er séður eins og hann sannaði eftir sigurinn á Chiefs um helgina. Hann hafði þá betur gegn ungstirninu Patrick Mahomes sem átti ótrúlegt tímabil og veitti Brady svo sannarlega keppni á sunnudaginn. Kóngurinn var þó ekki á því að fara af stallinum fyrir prinsinn strax.Tom Brady just quietly approached a security guard waiting outside the Chiefs’ locker room — and asked if he could see Patrick Mahomes. Brady was escorted into a room where he spoke briefly with him. A very clear display of respect from one incredible quarterback to another. — Jeff Darlington (@JeffDarlington) January 21, 2019 Jeff Darlington, blaðamaður ESPN, fylgist vel með og var á Arrowhead á sunnudaginn. Er leiknum var lokið þá bað Brady öryggisvörð um að sjá til þess að hann gæti rætt við Mahomes í einrúmi. Því var reddað og þeir tveir áttu smá stund í lokuðu herbergi. Væntanlega stund sem hefur gefið Mahomes mikið og hann eflaust fengið hrós og góð ráð frá þeim besta.
NFL Tengdar fréttir Romo las leik New England eins og opna bók Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. 22. janúar 2019 14:30 Trump óskaði Patriots til hamingju en ekki Rams Donald Trump Bandaríkjaforseti fylgdist með undanúrslitunum í NFL-deildinni í gær líkt og milljónir annarra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2019 13:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Brady og Gronk gátu ekki þurrkað glottið af sér Instagram-færsla Tom Brady, leikstjórnanda New England Patriots, eftir sigurinn á Kansas City síðustu nótt hefur vakið mikla athygli. 21. janúar 2019 20:15 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Romo las leik New England eins og opna bók Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. 22. janúar 2019 14:30
Trump óskaði Patriots til hamingju en ekki Rams Donald Trump Bandaríkjaforseti fylgdist með undanúrslitunum í NFL-deildinni í gær líkt og milljónir annarra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2019 13:30
Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30
Brady og Gronk gátu ekki þurrkað glottið af sér Instagram-færsla Tom Brady, leikstjórnanda New England Patriots, eftir sigurinn á Kansas City síðustu nótt hefur vakið mikla athygli. 21. janúar 2019 20:15