Fékk flugeld í andlitið nýbúin að kyssa unnusta sinn á áramótum í Reykjavík Birgir Olgeirsson skrifar 22. janúar 2019 08:27 Ruairí Stewart og Lisa Dee lýsa raunum sínum í Reykjavík. YouTube Írska konan Lisa Dee segirfrá því á YouTube-síðu sinni þegar hún fékk flugeld í andlitið nærri Hallgrímskirkju síðastliðin áramót í Reykjavík. Hún var stödd hér á landi ásamt unnusta sínum Ruairí Stewart en þau ákváðu að trúlofa sig á gamlárskvöldi í íslensku höfuðborginni. Þau voru stödd á Skólavörðustíg, um 100 metra frá Hallgrímskirkju, þegar þau ákváðu að óska hvort öðru gleðilegs árs með kossi. Lisa Dee segist hafa snúið höfðinu frá unnusta sínum þegar flugeldur hæfði hana í andlitið. „Þau sprengja flugelda alls staðar. Þér er sagt að þeir séu bara sprengdir við kirkjuna en þeir eru sprengdir alls staðar. Við kysstumst á miðnætti, það var mikill fögnuður og flugeldar út um allt,“ segir Ruairí Stewart í myndbandinu um unnustu sína. Áður en hann vissi af hafði Lisa Dee beygt sig og hélt hann að hún hefði misst síma. Annað kom á daginn, hún var særð á nefinu og sagðist hafa fengið flugeld í andlitið. „Ég fór að velta fyrir mér hvað hefði gerst, fékk hún flugeld í andlitið eða barði hana einhver,“ lýsir Ruairí þegar hann sá blóð á andliti hennar. Lisa Dee þakkar fyrir að hafa ekki fengið prikið í augað og að hafa sloppið við að nefbrotna. Hún deilir myndum af sér þar sem sjá má áverka á andliti hennar. Ferðamennska á Íslandi Flugeldar Hallgrímskirkja Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Írska konan Lisa Dee segirfrá því á YouTube-síðu sinni þegar hún fékk flugeld í andlitið nærri Hallgrímskirkju síðastliðin áramót í Reykjavík. Hún var stödd hér á landi ásamt unnusta sínum Ruairí Stewart en þau ákváðu að trúlofa sig á gamlárskvöldi í íslensku höfuðborginni. Þau voru stödd á Skólavörðustíg, um 100 metra frá Hallgrímskirkju, þegar þau ákváðu að óska hvort öðru gleðilegs árs með kossi. Lisa Dee segist hafa snúið höfðinu frá unnusta sínum þegar flugeldur hæfði hana í andlitið. „Þau sprengja flugelda alls staðar. Þér er sagt að þeir séu bara sprengdir við kirkjuna en þeir eru sprengdir alls staðar. Við kysstumst á miðnætti, það var mikill fögnuður og flugeldar út um allt,“ segir Ruairí Stewart í myndbandinu um unnustu sína. Áður en hann vissi af hafði Lisa Dee beygt sig og hélt hann að hún hefði misst síma. Annað kom á daginn, hún var særð á nefinu og sagðist hafa fengið flugeld í andlitið. „Ég fór að velta fyrir mér hvað hefði gerst, fékk hún flugeld í andlitið eða barði hana einhver,“ lýsir Ruairí þegar hann sá blóð á andliti hennar. Lisa Dee þakkar fyrir að hafa ekki fengið prikið í augað og að hafa sloppið við að nefbrotna. Hún deilir myndum af sér þar sem sjá má áverka á andliti hennar.
Ferðamennska á Íslandi Flugeldar Hallgrímskirkja Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira