Kevin Mac Allister spilar nú með Boca Juniors Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 23:00 Mynd/Twitter/@bbcthree Kevin Mac Allister er nýjasti leikmaður argentínska félagsins og með svona nafn þá er ekkert skrýtið að hann hafi slegið í gegn á samfélagsmiðlum. Kevin Mac Allister er nefnilega nánast alnafni Kevin McCallister sem Macaulay Culkin lék svo eftirminnilega í Home Alone jólamyndunum í upphafi tíunda áratugsins. Kevin Mac Allister er 21 árs gamall hægri bakvörður sem kemur á láni til Boca Juniors frá Argentinos Juniors. Kevin Mac Allister er fæddur 7. nóvember 1997 en Home Alone myndirnar hans Kevin McCallister komu út fyrir jólin 1990 og 1992. Það fylgir þó ekki sögunni hvenær þessar myndir komu til Buenos Aires. Tveir bræður Kevin Mac Allister eru einnig atvinnumenn í fótbolta en þeir heita Alexis and Francis. Bræður Kevin McCallister í Home Alone myndunum hétu hins vegar Jeff og Buzz McCallister. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá hefur nýr leikmaður Boca Juniors slegið í gegn á Twitter sem og öðrum samfélagsmiðlum.Boca Juniors have signed Kevin Mac Allister and all of the best Home Alone jokes have been made https://t.co/KEB4ltXwPepic.twitter.com/pyF9rFOZ0g — BBC Three (@bbcthree) January 30, 2019pic.twitter.com/27QMVL0eSj — sheila (@5sheilag) January 28, 2019#BocaJuniors have just signed Kevin Mac Allister, hopefully a player to watch in the future Whatever you do, don't leave him home alone... pic.twitter.com/euaE3jdmcd — TheSportsman Transfers (@TSMTransfers) January 28, 2019Boca: Signing Kevin Mac Allister is the best Home Alone - Football crossover. Kevin De Bruyne: Hold my beer... pic.twitter.com/7UuymKcisO — 888sport (@888sport) January 29, 2019Live pictures of Kevin Mac Allister’s first press conference as a Boca Juniors player pic.twitter.com/7IlzptEzNf — Michael Oliver (@michaeloliverrr) January 30, 2019Boca Juniors have signed defender Kevin Mac Allister. His preferred position is apparently left back (at home)... pic.twitter.com/ZymqegPMNR — 888sport (@888sport) January 29, 2019 Fótbolti Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjá meira
Kevin Mac Allister er nýjasti leikmaður argentínska félagsins og með svona nafn þá er ekkert skrýtið að hann hafi slegið í gegn á samfélagsmiðlum. Kevin Mac Allister er nefnilega nánast alnafni Kevin McCallister sem Macaulay Culkin lék svo eftirminnilega í Home Alone jólamyndunum í upphafi tíunda áratugsins. Kevin Mac Allister er 21 árs gamall hægri bakvörður sem kemur á láni til Boca Juniors frá Argentinos Juniors. Kevin Mac Allister er fæddur 7. nóvember 1997 en Home Alone myndirnar hans Kevin McCallister komu út fyrir jólin 1990 og 1992. Það fylgir þó ekki sögunni hvenær þessar myndir komu til Buenos Aires. Tveir bræður Kevin Mac Allister eru einnig atvinnumenn í fótbolta en þeir heita Alexis and Francis. Bræður Kevin McCallister í Home Alone myndunum hétu hins vegar Jeff og Buzz McCallister. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá hefur nýr leikmaður Boca Juniors slegið í gegn á Twitter sem og öðrum samfélagsmiðlum.Boca Juniors have signed Kevin Mac Allister and all of the best Home Alone jokes have been made https://t.co/KEB4ltXwPepic.twitter.com/pyF9rFOZ0g — BBC Three (@bbcthree) January 30, 2019pic.twitter.com/27QMVL0eSj — sheila (@5sheilag) January 28, 2019#BocaJuniors have just signed Kevin Mac Allister, hopefully a player to watch in the future Whatever you do, don't leave him home alone... pic.twitter.com/euaE3jdmcd — TheSportsman Transfers (@TSMTransfers) January 28, 2019Boca: Signing Kevin Mac Allister is the best Home Alone - Football crossover. Kevin De Bruyne: Hold my beer... pic.twitter.com/7UuymKcisO — 888sport (@888sport) January 29, 2019Live pictures of Kevin Mac Allister’s first press conference as a Boca Juniors player pic.twitter.com/7IlzptEzNf — Michael Oliver (@michaeloliverrr) January 30, 2019Boca Juniors have signed defender Kevin Mac Allister. His preferred position is apparently left back (at home)... pic.twitter.com/ZymqegPMNR — 888sport (@888sport) January 29, 2019
Fótbolti Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjá meira